Dagblaðið - 14.06.1979, Síða 2

Dagblaðið - 14.06.1979, Síða 2
DAGBLADIÐ. FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 c Athugasemd frá Hjálpræðishemum: J Einkunnarorð okkar verður áfram „Blóð og eldur” G.L. og A.G. skrifa fyrir hönd Hjálpræöishersins: Vegna ónógra (rangra) upplýsinga um skoðun Hjálpræðishersins á hvítasunnunni i Dagblaðinu föstu- daginn 1. júní sl. óskum við eftir að útskýra skoðun okkar á hinum Heilaga anda og hvítasunnuundrinu og um nauðsyn þess í lífi sérhvers kristins manns. Trúarjátning Hjálpræðishersins, 7. grein, hljóðar þannig: „Við trúum að Guðsótti, trú á herra vorn Jesúm Krist og endurfæðing í hinum Heilaga anda sé nauðsynleg til þess að öðlast frelsi.” Það er ekki hægt að vera án nær- veru og krafts hins Heilaga anda í endurlausninni. Sú mesta blessun,; sem kemur frá Drottni upprisnum, er nærvera hins Heilaga anda, öllum mönnum, hvar sem er og hvenær sem er. Hinn eilífi andi Guðs hefur alltaf verið virkur í heiminum. Kenningin um að Hann „hafi komið” á hvíta- sunnudag er alls ekki gagnstæð þess- um sannleika heldur undirstrikar að Hann, sem hafði verið frá upphafi, kom þá til mannanna í öllum krafti sínum. Á þann hátt var andinn „gefinn” þegar Jesús var dýrlegur orðinn.” Jóh. 7.39. Andi Guðs vopnaði, leiddi og vakti yfir hinum fyrstu kristnu í þjónustu þeirra. Postulas. 2.4. og 4.29-31. Hinn Heilagi andi hefur ennþá sömu áhrif á mannshjörtun og lætur sig bæði skitpa einstaklinginn og hið kristna samfélag. Hann kallar ennþá á, vopnar og setur trúað fólk til þjón- ustu í hinu kristna samfélagi, því sjálfu til styrktar. Það kemur skýrt fram í 1. Korintubr. 12. Kenning Hjálpræðishersins hefur ávallt lagt áherzlu á frelsið i blóði Jesú og á nauðsynina fyrir kraft Heilags anda í lifi sérhvers kristins. Einkunnarorð okkar verður áfram „Blóð og eldur”. IhVÍTASUNNUGLÐSWÓNUSTA - sjónvarp sunnudagkl. 17.00: hvítasunnuundriðhefur ALLTAF ÁTT SER STAÐ & —segirÐnar Gíslason Vift kollum okkur hvitasunnumenn . .. na þcss að vift trúum þvi afi hvita- l.uimuundriö hafi alhaf átt ',aö- |ckki bara hjá postulunum heldur mum I þaö alltaf eiga sér staö." sagöi Einar J I Gislason, en hann mun predika i hvita- Isunnuguösþjónustunni vem synu |verðurí sjónvarpinu. _ ..Þarna má segja aö okkur greim a Iviö Þjóökirkjuna og Hjálpræöisherinn |þótt það séu annars ágætis vinir okkar " . Halldór Gróndal og hans fólk er W.s r.hvert vmmlU þessu. . Viö gerum hins vegar ekkcrt mei.a mcö hvitasunnuhatiöina cn aðnr kristnir trúflokkar. Þess. hátiö « fra þvi á dögum Gamla tesumcntisins cn jsraelsmenn héldu hana sem uppskeru hátiö. Þegar kristmn kemur þá s>pin berast hún og staöfestist einmitt a þcss ari hátiö," sagöi Einar. Hann bætti þvl sift aö hvitasunnu menn yröu mcð ákaflega sandaöa dag- skrá i þessari guðsþjónustu. Á samkomunni fer fram skirn. niðurilýfmgaisklrn cinv o, > hshasjnnudag og cins og a arinu hwu eltir aö Þorgeir Ijósvetnmgagoði kvaö a um jö allir menn skyldu vera kristnir ' ,rua j emn guö, fóöur. son og anda helgan og þcir skyldu láta skirast: l.n þar scn Þingsallavatn sar ssokalt lctu sunnaa og austanmenn sk.rast . I augarsatni en scslanmenn og norftan lctu skirast i Reykjalaug i Rcykjadal. • agft' f'inar aölokuin. Halldór S-Gröndal. prestur I Gre» I ássókn. F.inar G.lslason prestur hvlta sunnumanna segir um llalldór aö hann I standi n*r hvltasunnumOnnum en aönr | þjóókirkjuprestar htaó snertir skilning- inn á hsltasunnuundrinu. »ú þarft ekki oftar að bregða stækkunargleri yffir litmyndirnar þínar til að finna Fríðu frænku eða Sigga syndasel. Glögg mynd er þriðjungi stærri en myndir voru áður fyrr. Hvert atriði myndarinnar er því einnig þriðjungi stærra og skýrara, gleggra en fyrrum. Ný framköllunar- og kóperingaraðferð fyrir litmyndir. Umboósmenn: Reykjavík: Myndverk, Hafnarstræti 17og Bókabúðir Braga, Hlemmtorgi og Lækjargötu Nana snyrtivöruverslun Fellagöröum v/Noröurfell Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 auk fjölda matvöruverslana Hafnarfjöróur: Sklfan, Strandgötu Akranes: Verslunín Óðinn Akureyri: Bókabuöin Huld, Hafnarstræti 97 Bildudalur Kaupfélag Patreksfjarðar, Hafnarbraut 2 Breiödalsvik: Kaupfélag Stööfirðinga Buöardalun Kaupfélag Hvammstanga Dalvík: Verslunin Sogn, Goöabraut 3 Djúpivogur: Kaupfélag Berufjaröar Eyrarbakki: Verslun Guölaugs Pálssonar, Sjónarhóli Fáskrúöstjöröun Verslunln Þór h.f., Búðarvegi 3 Geröan Þorláksbúð, Geröavegi 1 Hellisandur: Hafnarbúöln Rlfi, Rifsvegi Hólmavík: Kaupfélag Steingrlmsfjaröai Húsavik: Skóbúö Húsavfkur Hveragerði: Kaupfélag Árneslnga útibú Höfn: Verslunin Silfurberg, Heiöabraut 5 Suðurlandsbraut 20 Sími 82733 22580 Isafjöröur: Nelsti h.f., Hafnarhúsinu Hafnarsfræti 9 Kellavik: Stapafell, Hafnargötu 29 Kópasken Kaupfélag Norður Þingeyinga Laugarvatn: Kaupfélag Árnesinga Neskaupstaðun Verslun Hö.skuldarStefánssonar, Ólafsvik: Verslunin Kassinn, Ólafsbraut Patreksfjöróun Kaupfélag Patreksfjaröar, Aöalstræti60 Raufarhöfn: Hafnarbúöin h.f., Álfaborg Reyöarfjöróur: Kaupfélag Héraósbúa Sandgeröi: Þorláksbúö, Tjarnargötu 1—3 Sauöárkrókur: Bókaverslun Kr. Blöndal, Skagfiröingabraut 9 Selfoss: Kaupfélag Árnesinga, v/Austurveg Seyöisfjöröun Bókaverslun A. Bogasonarog E. Sigurössonar Slglufjörðun Verslun Gests Fanndal, Suðurgðtu 6 Stokkseyri: Allabúð Stykklshólmur: Kaupfélag Stykklshólms, Hafnargötu3 Tálknafjörðun Kaupfélag Tálknafjaröar Vestmannaeyjar: Stafnes-Miöhús, Bárugötu 11 Þlngeyrl: Verslun Gunnars Sigurössonar, Hafnarstræti 2 Þorlákshöfn: Bóka og Gjafabúðln, Unubakka 4 Ef ekki er umboðsmaóur nálægur, þá má senda filmur i póst til: Gírómyndir'Pósthólf 10 Reykjavík ÁHÖFNIN Á WINDRIFT ÞÁKKAR FYRIR SIG Jenny Collingridge skrifar: Ég undirrituð er formaður á brezku seglskútunni Windrift sem fyrir skömmu hvolfdi i fárviðri skammt frá Vestmannaeyjum. Bréf þetta skrifa ég til þess að láta í ljós sérstakt þakklæti mitt og allra áhafnarmeðlima fyrir þá einstöku hjálp og gestrisni er við höfum orðið aðnjótandi af hálfu fjölda íslend- inga, bæði í Vestmannaeyjum og í Reykjavík. Einn af félögum okkar slasaðist illa í þessu sjóslysi og hefur hann síðan notið frábærrar læknis- þjónustu og umönnunar á sjúkrahús- inu í Vestmannaeyjum. Vildum við því færa læknum og starfsfólki þess sérstakt þakklæti okkar. Við eigum vart orð til þess að lýsa þeirri vinsemd og veglyndi sem alls staðar blasti við okkur í vandræðum okkar. Maður- inn minn í Bretlandi naut einnig ágætrar aðstoðar af hálfu íslenzka sendiráðsins í London og mér er ánægja að geta sagt að ég naut einnig mjög góðrar hjálpar af hálfu brezka ræðismannsins í Reykjavík. Sá fjöldi íslendinga, sem veittu að- stoð sína, er of stór til þess að við getum þakkað þeim hverjum og ein- um. Því væri ég yður mjög þakklát ef þér vilduð birta þetta bréf mitt svo þeir megi vita hve leitt okkur þykir að hafa bakað þeim óþægindi og fyrir- höfn og hve feikilega þakklát við er- um fyrir frábæra aðstoð þeirra allra. HVERS VEGNA EKKI FULLT NAFN? Móðir hringdi: Mig langar til að vekja athygli á því að hjá Sjúkrasamlagi Reykja- vikur hefur barn ekki rétt til að halda fullu nafni á sjúkrasamlags- skírteinum foreldra heiti það tveimur nöfnum. Mér finnst það sjálfsagður réttur að allir geti notað sín fullu nöfn hvar sem er og hvenær sem er. En þeir hjá Sjúkrasamlaginu virðast ekki á sömu skoðun og telja sig ekki geta orðið við ósk um að skrá börn með fullu nafni — og það á sjálfu barnaári. Starfsmaður hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur hafði eftirfarandi um máliðaðsegja: Þetta er ofur einfalt. Á skír- teinunum er lítið pláss og þegar við bætíst að mörg böm eru skráð á skír- teinin, kæmist nafnalistinn ekki fyrir ef bæði nöfn barna væru skráð. Hins vegar höfum við auðvitað allt á hreinu í spjaldskránni hjá okkur. Sumt fólk hefur spurt okkur hvers vegna við skráum ekki bæði nöfnin, en ég hef aldrei orðið var við að úr þessu væri gert mikið mái. Raddir lesenda Hringið isíma 27022 millikl. 13 og 15, eða skrifið

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.