Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 5
DAGBLADIÐ. FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 „Ég ann kaþólsku kirkjunni ulls hins bezta en vil ekki afl skyggt verði á kirkj- una," segir Rannveig Tryggvadóttir, aðstandandi undirskriftasöfnunarinnar „Björgum Landakotstúni". DB-mynd Hörður. Borgarstjórn samþykkti skeröingu Landakots- túnsinsán umræðu Rannveig Tryggvadóttir, aðstand- andi undirskrifnsöfnuriarinnar „Björgum Landakotstuni", hafði samband við DB vegna ummæla for- manns byggingarnefndar Reykjavíkur í DB í fyrradag. Segir hún að þau megi skilja sem svo að núverandi borgar- stjórnarmeirihluti hafi á sínum tíma verið mótfallinn byggingarfram- kvæmdum á Landakotstúni. Svo hafi hins vegar ekki verið, heldur hafi hið breytta skipulag Landakotstúnsins verið samþykkt hinn 2. marz 1978 í borgarstjórn, án umræðu, þ.e. að ekki hafi neinn borgarfulltrúa lýst sig and- snúinn hinu breytta skipulagi, þ.á m. fulltrúar núverandi borgarstjórnar- meirihluta. „Hóf ég undirskriftasöfnun þessa til áréttingar grein er ég skrifaði í Morgunblaðið hinn 2. júní sl. undir fyrirsögninni „Björgum Landakots- túni". Ég vil taka það fram að ég ann kaþólska söfnuðinum á íslandi alls hins bezta, en með undirskriftasöfnuninni er ég að reyna að hindra að skyggt verði á Landakotskirkju með byggingum, en ég tel kirkjuna vera listaverk. Ég trúi ekki öðru en finna megi aðra lausn en að byggja húsin á þessum stað," sagði Rannveig. Undirskriftasöfnunin stendur sem hæst þessa dagana. Kveðst Rannveig hafa hlotið mjög góðar undirtektir, greinilegt sé að fólk sé almennt and- snúið þessum byggingarframkvæmd- um á Landakotstúni. Túnið beri að varðveita i núverandi mynd, komandi kynslóðum til yndisauka. Undirskrifta- listar liggja frammi í verzlunum i vesturbænum og nokkrum verzlunum í miðbænum. -BH ÓspektiríTorshavn: Ósammála hverátti upptökin Til óspekta kom í miðbænum í Þórs- höfn í Færeyjum laugardagskvöldið 2. júní sl. Nokkur hópur ungs fólks hafði safnazt saman á stað sem heitir Vaglið og hafði uppi háreysti og nokkur ólæti. Mun fólkið hafa viljað mótmæla bágu ásigkomulagi skemmianalífs í Þórs- höfn og er talið að s.n. Diskótekklúbb- ur í bænum hafi átt þar hlut að máli. Lögregla kom fljótt á vettvang og reyndi að stilla til friðar. Ekki tókst betur til en svo að til áfloga og stimp- inga kom. Aðilar eru ekki sammála um hver átt hafi upptökin að því að harka færðist í leikinn. Telja ungmennin að óspektirnar hafi fyrst byrjað þegar lögreglan kom á vettvang og hóf af- skipti sín. Lögreglan vísar því aftur á móti á bug. Blaðið 14. september í Færeyjum segir frá þvi að framkoma lögreglunnar hafi sætt mikilli gagnrýni og hafi hún þótt ganga fullóvægilega fram. -GM. Fíkniefnasmyglið grass- erar á Suðumesjum Enn er í fullurn gangi rannsókn á Ailmargir hafa verið úrskurðaðir í hendur í hári manns sem í desember varðhaid, en sat ekki inni nema 4 viðamiklu fíkniefnarnáli á Suðurnesj- gæzluvarðhald vegna rannsóknar hafði skroppið utan og komið heim daga af því og hafði þá viðurkennt um. Hafa tugir fólks reynzt viðriðnir málsins og sitja nú inni tveir menn í með 25 grömm af svonefndu brot sin og rakið sðguna. Maðurinn málið á ýmsan hátt og þykir það ekki Reykjavik vegnaþessamáls. „speed"-efni og í marz fór hann utah hafði selt ailan smyglfeng sinn er enn til iykta leitt og litlar fréttir fást Annað fikniefnamál upplýstist um og kom heim með tæpt kíló af hassi, lögreglan náði honum. afgangimála. hvítasunnuna. Þá hafði lögreglan Maðurinn var úrskurðaour í I4daga -ASl. samþ^kktvsí: Verkbanni f restað um víku Vinnuveitendasambandið hefur ákveðið að fresta samúðarverkbanni, sem fyrirhugað var 18. júní, um eina viku, til 25. júní. Samþykkt þessa efnis var gerð á fundi sambandsstjórnar VSÍ síðdegis í gær. Áður höfðu borizt tilmæli frá ríkis- stjórninni um að verkbanninu yrði aflýst, en vinnuveitendur töldu sig ekki geta orðið við þeim. 1 samþykkt VSÍ segir að það hafi komið fram á fundi þriggja ráðherra og samningaráðs VSÍ i gær, að í tilmælum ríkisstjórnarinnar fælist einnig beiðni um frestun verkbannsins. „1 trausti þess að ósk þessi sé fram borin í því skyni að frestur verði nýttur af viðsemjendum, sáttanefnd og ríkis- stjórn til þess að leysa á þeim tíma þá alvarlegu kjaradeilu á farskipum sem staðið hefur í fullar 7 vikur og til þess að greiða úr þeim hnút sem öll atvinnu- starfsemi í landinu er að komast í vegna verkfalls yfirmanna á farskipum, fellst sambandsstjórnin á tilmæli ríkis- stjórnarinnar um að fresta samúðar- verkbanninu til. 25. júní nk." Tilkynning til starfsfölks S.imkv.cmt s,im|>vkkl \'innuvcitcn<l.ts.unh.inds Isl.inds (l.i^s. r>. jútu sl. hi'íst vcikh.inn hj.i ícl.igs- monnum |)css tr.i og nvi'o 18. júni na'stkom.indi. I s.imr.i'mi vitS tilkvnnin,L;iin<i hclsl vcrkh.mn st.irísinann.i okk.u Ir.i ol; mc(s) m.iiH-Klcginum IH. |). m. I'cim st.uísmonnum, scn; un(l,]n|)c^nit cru vcrkhanninu, hciur vcuh tilk\nnt um Inio VSÍ tuilAi lúijíl prenla talsvcrt upplag af ptakötum sem henf>ja álli upp á vinnuslö/)um ef lil verkbanns hefAi -GM. komifl 18. júni. l)B-m>nd Hörílur. AFMÆUSTILBOD FRA Núerututtuguárliöinfráþvíaö sony® framleiddifyrstamyndsegulbandidí heiminumJtilefniafmælisinsfáíslenzkirkaupendureWrfarandi TRINITRON-PLÚS BETAMAX SL-8000 Enginngeturkepptvið Trinitron myndlampann — Öruggastaogmestseldamyndsegjulband Hanngefurbetrilitogskarpariogbjartarimynd áheimsmarkaði Varkr. 669.900 NÚ kr. 489.800 Staðgreiðsluverð Kr. 515.600 Afborgunarskilmálar Varkr. 1.199.000 NÚkr. 869.900 Staðgreiðsluverð Kr. 916.900 Afborgunarskilmálar EF BÆÐITÆKIN ERU KEYPTISETTI KR. 499.900 + 899.900= SAMTALS KR. 1.399.800 —5 ára ábyrgð á myndlampa— Eigum fyrirliggjandimikid efniafáteknum Video-spólun JRPI5 Lœkjargötu 2 Box 396 Símar 27192 27133

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.