Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ1979 Iþróttir Iþróttir Iþrottir Sþrottir Spánverjar einir ósigraðir Evrópumeistarar Júgóslava í körfuknattleiknum unnu öruggan sigur á Tékkum á Evrópumeistaramótinu i Torínó í gær. Þrettan stiga munur f lokin fyrir Júgóslava, 97—79 stig. Júgóslavar töpuðu mjög óvænt á mótinu fyrír tveimur dögum — biðu þá lægri lilut fyrir ísrael með einu stigi. Möguleikar liðsins til að vinna Evrópu- meistaratitilinn I fjórða sinn i röð eru þó sæmilegir. í dag leikur Júgóslavía við Sovétrikin — en lykilleikurínn verður á sunnudag, þegar Spánn og Júgóslavia leika. ítalia hefur einnig möguleika á meistaratitlinum. Kom Israel niður á jörðlna I gær og sigraði örugglega 90— 78. Hins vegar töpuðu ítalir fyrír Tékkum og það gæti reynzt afdrífaríkt. f gær sigraði Frakkland Gríkkland með litlum mun, 76—74, og Pólland vann góðan sigur gegn Belgum 110— 84. Spánn er eina liðið i keppninni* sem ekki hefur tapað leik. MIISEVRVKOKKAR ÍSLVNDS matreiða fyrir þig í Vikunnu í hverri Viku birtist uppskrift að dýrðlegum rétti, nákvcem lýsing áað- ferð við matreiðsluna ogfjöldi litmynda sem sýna htáefnið og réttinn á mismun- andi stigum matreiðslunnar. Þetta er tilkomið með samstarfi Vikunnar ogKlúbbs matreiðslumeistara. íslenskir matreiðslumeistarar skiptast á umaðmatreiða og árangurinn birtist í Vikunni vikulega. Nýr réttur í hverri Viku. Það verða margir leikir á dagskrá i 1. deild á næstunni. Í velli, ÍBV — KR í Vestmannaeyjum og Akranes — J að ofan er frá leik KR og Vikings á dögunum. Knötturím Bikar Gróttasl gegn leik Það var viða mikil spenna í bikarkeppni Knattspyrnusambands íslands i gær og úrslit tví- sýn. Níu leikir voru háðir viðs vegar um landið — einum var frestað en einn gefinn. Skalla- grímur gaf leik sinn við tsfirðinga en sá leikur átti að vera f Borgarnesi i gær. Leik Einherja og Austra, sem vera átti á Vopnafirði, var frestað vegna bleytu á vellinum. Reykjavíkurliðin unnu Þrír leikir voru í Reykjavík og þar kom talsvert 'S ^vart, að Leiknii í Breiðholti, sem leikur í 3. deild, sigtoði eitt af efstu liðunum í 2. deild, Sel- foss. Hvorugt liðið- skoraði mark í venjulegum leiktíma en í framlengin'gunni tókst Þorsteini ögmundssyni að tryggja sigur Leiknis með þrumuskoti af markteig eftir fyrirgjöf. Það var í fyrri hluta framlengingarinnar. Aðalmarkaskor- arar liðanna, Ragnar Ingólfsson, Leikni, og Sumarliði Guðbjartsson, urðu að yfirgefa völl- inn í fyrri hálfleik vegna meiðsla. Á Melavellinum sigraði Ármann Víði Garði 3- 1. Þeir Þráinn Ásmundsson, Viggó Sigurðsson og Smári Jósafatsson skoruðu mörk Ármanns i fyrri hálfleik en Víðir skoraði eitt mark í s.h. Ármann hafði mikla yfirburði í leiknum en gekk illa að nýta færi sin i síðari hálfleiknum. í Árbænum sigraði Fylkir Grindavík 2-1 í spennandi leik. Ómar Egilsson skoraði fyrir Fylki í fyrri hálfleik. Grindavík jafnaði en 10 mín. fyrir leikslok skoraði Hörður Antonsson sigurmark Fylkis. Þrátt fyrir tapið léku Grind- víkingar nokkuð vel. Breiðablik áfram Breiðablik átti ekki i miklum erfiðleikum með Stjörnuna úr Garðabæ á grasvellinum í Kópa- vogi. Þór Hreiðarsson skoraði tvivegis fyrir Breiðablik í f.h. — annað markið úr víti en Guð- jón Sveinsson skoraði fyrir Stjörnuna. í síðari hálfleik gulltryggði Sigurjón Rannversson sigur Breiðabliks. Einn leikur var á Austfjörðum. Þróttur Nes- kaupstað vann Súluna á Stöðvarfirði með 0-2. Það var skemmtilegur leikur. Þróttur sterkari aðilinn án þess að skapa sér verulega góð færi. Sigurður Friðjónsson skoraði en dómari var Stefán Garðarsson, Þorlákshöfn. -SJ M; fr£ Þc Fr da stc' Re Mi Þc Bj KS leg In, H:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.