Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLADID. FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ1979 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI11 Til sölu Peningaskápur. Vandaður peningaskápur til sölu, læs- ingar eru bæði talna- og lykillás. Uppl. veittarisima 28577. Til siilu líiii verzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-221. Til siilu stórt, mjög fallegt hjónarúm úr furu með laus- um náttborðum, verð 200 þús., einnig Electrolux frystikista, 200 lítra, verð 140 þús. og lausar rúmdýnur. Uppl. í síma 71476. Til sölu lilill nýlegur ísskápur, hæð 86 cm breidd 50 cm, einnig til sölu á sama stað vel með farið sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 75834. Skrifborð til sölu og tvær springdýnur í hjónarúm. Sími 42777. Tvær vel með farnar springdýnur í rúm til sölu fyrir lítið verð. Uppl. ísíma 14293. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig brekkuvíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntu- sala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. Til sölu dýna 180x80, 30 cm þykk, með brúnu tlauelsáklæði. Uppl. 1 síma 36419 frá kl. 7-9. Úrvalaf blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og lirval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Ódýr, einangrun. Plastafskurðir til sölu. Þakpappaverk- smiðjan, sími 42101. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt Husqvarna samstæðu, stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 50468. Verðtilboð. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Nokkrar Árnesingaættir, Landabækur AB, Kennaratal, Land- fræðisaga Þorvaldar Thoroddsen, Fjölnir 1—9, bækur Barða Guðmundssonar, íslendingasögur 1—39, frá Djúpi og Ströndum, Frumpartar íslenzkrar tungu og ótal margt fágætt og gott nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Garðeigendur. Skrúðgarðastöðin Akur v/Suðurlands- braut býður ykkur sumarblóm í úrvali, ennfremur birki, víði, furu, greni, garð- verkfæri, gróðurmold, ýmsar blöndur. Notið vætutímann til útplöntunar, það gefur beztan árangur. Uppl. á staðnum, Akur, Suðurlandsbraut 48. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmiðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. RCA sjónvarp til sölu, . 20", verð 40 þús., Thor þvottavél, (vínda biluð), verð 15 þús., lítil Hoover þvotta- vél, verð 10 þils. Uppl. í síma 20103. Til sölu Cassida fellihýsi. Uppl. í síma 95-5187 á kvöldin. Singer prjónavél 2100 til sölu, ónotuð, verð 100 þús. Uppl. i síma 18439 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ignis eldavél Silver Cross kerra, dívan, tvö barnaskrif- borð, Gilbarco olíukynditæki, og eldhús- vaskur. Uppl. eftir kl. 6 í sima 40178. Nýleg veggsamstæða og sófasett til sölu, vel með farið, einnig svefnstóll. Uppl. í síma 73403. Höfum til sölu tog'vír, 60 faðma, sverleiki 2 3/4 tommur. Uppl. í síma 99-3724. US Diver köfunartækik, sama og ekkert notuð til sölu á góðu verði á Rauðalæk 20, sími 36571 milli kl. 7 og 8. Tjaldvagn til sölu. Til sölu er tjaldvagn (smíðaður hérlendis). Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—291 Ódýrar gangstéttarhellur til sölu á hálfvirði, 24 stk. 50x50 cm, verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 23533. Til siilu vinuuskúr, 3,20x5,60, stigafæriband ca 7 m bíl- pallur, 2,30x4,40 með sturtum, tog- hlerar, 2,30x1,20 og lítil vörubretti. Einnig Cortina árg. '68 með lélegri vél og Dodge Coronett, skemmdur að framan. Uppl. í síma 30505 og 34309. Florida sófasett, Ferguson sjónvarp, svart/hvítt, tvískipt- ur fataskápur og stáleldhúsborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í sima 38894. I Iálft golfsett og taska til sölu. Uppl. í síma 76365. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stigum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Óskast keypt Bandsög óskast tii kaups. Uppl. í sima 52099. Lyftarí óskast, vökvakmiinn, þarf ar/lyfta upp í 150 cm. Þakpappaverksmiðjan, sími 42101. Hrærívél fyrir múrara óskast til kaups. Sími 77357. Notuð liaiidkuúin garðsláttuvél óskast keypt. Uppl. i síma 44487 eftir kl. 5 daginn. Hárgreiðslustofa óskar eftir að kaupa hárþurrkur. Uppl. í síma 71874. Dísil rafstöð óskast, þarf að vera 3ja fasa, 220 volt, 10 kílðvött. Uppl. í síma 97-6387 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa íslenzkan hnakk. Uppl. í síma 32141. Ferðasjónvarp. Vil kaupa ferðasjónvarp, notað eða nýtt. Uppl. í síma 13843 eftir kl. 7.30 næstu kvöld. Tjaldvagn. Tjaldvagn oskast til kaups, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 92—2649. Verzlun Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5" og 7", bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, miisíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Utskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Simi 25270. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaoa- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og .akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, simi 85611 opið frá kl. Itil6. Hvíldarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstðlar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi i fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52, sími 32023. Héfflbékkir. Eigum fyrirliggjandi hinna vönduðu dönsku hefilbekki, stærð 130 cm (hobbybekkir). Hagstætt verð. Lárus Jónsson hf., Laugarnesvegi 59, simi, 37189. tlrval af borðum, teborðum, vínbörum, manntöflum, styttum úr leir og kopar og ýmislegt fleira, heppilegir hlutir til tækifærisgjafa. Havana, Goðheimum 9, sími 34023. Verzlunin Höfn auglýsir: Flauelsbuxur á börn, 1—4 ára, frá 2.900 kr., handklæði, þvottapokar, diskaþurrk- ur, drengjasokkar, karlmannasokkar, dömusokkar, svuntur. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. 'SÓ-búðin auglýsir: Axlabandabuxur, gallabuxur, flauels- buxur, smekkbuxur, st. 1—6, peysur, vesti JBS rúllukragabolir, anorakkar, barna- og fullorðins, ódýrar mittisblúss- ur og barnaúlpur, náttföt, drengja- skyrtur, slaufur, sundskýlur, drengja og herra, bikini telpna, sundbolir, dömu og telpna, nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una, bolir, Travolta og Siiperman, ódýrir tébolir, sængurgjafir, smávara. SÓ- búðin, Laugalæk hjá Verðlistanum, sími 32388. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði mílliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn: ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími. 23480. Næg bílastæði. Fyrir ungbörn Til sölu nýlegt barnabaðborð með skúffum. Uppl. í sima 33936 eftir kl. 4. Litið notaður kerruvagn (Royal) til sölu. Uppl. í síma 50684. Óska eftir að kaupa stóran tvíburavagn. Uppl. i síma 97- 8466 alla daga. Antik Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Húsgögn Til siilu sófasett, 2ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 73990. Sófasett, sófi og tveir stólar til sölu og bókagrind. Uppl. isíma 21296. Til siilu Kalkken stólasett og borð, selst ódýrt. Uppl. í síma 35770 og 73781. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, dökkbæsuð eik og nýbólstr- aðir stólar með ljosu plussi. Uppl. í síma 71924. Til siilu sófasett í sumarbústað, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 54067 frákl. 7-9. Grænbæsuð hlaðrúm til sölu. Uppl. í síma 76828. Til siilii vegna brottflutnings: Húsbóndastóll, sófasett, sófaborð, inn- skotsborð, Hansaskrifborð, uppistöður og tvær hillur, stuðlaskilriim, hjónarúm og svefnbekkur einnig uppþvottavél. Uppl. í síma 23879. Til siilu Happy sófasett, verðca 75 þús. Uppl. í síma 40122. Til siilu dönsk útskorin borðstofuhúsgögn úr eik (skápur og skenkur) og barskápur. Getur selzt sér, borð og 6 stólar. Til sýnis næstu daga eftir kl. 15 í Breiðahvammi, Hveragerði, sími 99-4228. Til siilu Happy sófasett, 3 stólar og 2 borð, mjög vel með farið. Selst allt á 90 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. \ H-019 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í postkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Gott sófasett til sölu. Uppl. í síma 26847 milli kl. 4 og 6. Til siilu 4 sæta söfi og 2 stólar, nýtt áklæði. Uppl. í sima 84535. Klæðningar-bólstrun. Tökum" að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. Til siilu Happy sófasett. Uppl. í síma 92-3611 eftir kl. 7 á kvöldin. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. As, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564.. Heimilistæki Frystikista óskast til kaups, um 200 litra. Uppl. i síma 43382. Isskápur óskast. Lítill vel með farinn ísskápur óskast keyptur. Sími 33290 milli kl. 6 og 10. Til sólu vegna flutnings Ignis uppþvottavél, lítið notuð. Uppl. í síma 41480. Uppþvottavél. Vel með farin lítið notuð uppþvottavél til sölu. Uppl. i síma 50363 eftir kk 5. Til siilu Husqvarha Regina eldavél, er sem ný. Uppl. í síma 92-1389eftirkl.20. Teppi Teppi. Axminster gólfteppi, um 70 ferm, ásamt gúmmifilti er til sölu á 100 kr. ferm. Uppl.isima31157eftirkl.4. Hljómtæki Til siílu Crown hljómflutningstæki, sambyggt. Uppl. i sima 41947 eftir kl. Akai-Marantz Til sölu Akai Mararitz GX 1820"D reel to reel með innbyggðu 8 rása tæki, einnig Marantz 1150 magnari, 2x60, vött, sem nýr. Uppl. í síma 92-2209 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Pioneer útvarpsmagnari, SX 750, 2x50 sínusvött, og SA 8500 II ¦magnari, 2x60, vött til sölu ásamt 4 CSR 700 hátölurum, 40 vatta. Uppl. í síma 92-1773 eftirkl. 8. Hljómflutningstæki óskast, magnari, kassettusegulband og tveir til fjórir hátalarar, aðeins nýleg tæki í full- .komnu lagi koma til greina. Uppl. i síma 14415. Viðseljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftiispurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Til sölu er Aria TRÓ 2 gítar, sem nýr. Uppl. í síma 73694. Notað pianó til sölu. Uppl. í síma 28086 eftir kl. 1. Til sölu bassagræjur, Hondo bassi og 60 vatta Vox magnari. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 38859 eftir kl. 6 á kvöldin. H L-J-Ó-M-B ÆR S/F auglýsir: Til sölu afbragðsgott Earth söngkerfi 200 vött með súlum. Verð aðeins kr. 335 þús., helzt staðgreitt, afborganir koma til greina. Allar nánari uppl. gefur sölumaður okkar. Hljómbær, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hljómbær sf., Hverfisgötu 108 Rvík, sími 24610. , Blásturshljoðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldinísímal0t'70. Pianó og harinónika til sölu. Uppl. í síma 20290. H L J ÓMB ÆR S/F _ hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljoðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun Canon AE—1, Linsa 50 mm, f 1,8 til sölu. Verð aðeins 160 þiis. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—287 Til sölu Canon AE—1 myndavél með aukalinsu. Sími 73693 eftirkl. 5. Til sölu sem ný Minolta 110 vasamyndavél með Zoom linsu. Frábær vél í sumarfríið. Mjög góður afsláttur af sérstökum ástæðum. Til sýnis og sölu aðeins í dag í Filmur og vélar, Skólavörðustíg. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í Iit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 8 nuii'og 16 mm kvikniyndafilinur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, vnji. iBleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Öskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.