Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1979 17 Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Ljósmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9 x 13,100 bl. á 3570, 18x24, 25 bl.,á 1990,24x30, 10bl.,á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til Ijós- myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55, sími 12630. 16 mm super og 8 mm standard kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). I Sjónvörp Til sölu 20” svart/hvítt Nordmende sjónvarpstæki. Uppl. í síma 22728 eftir kl. 4. Fyrir veiðimenn Til sölu stórir og feitir laxamaðkar (Lordinn). Sími 32109. Geymið auglýsinguna. Laxveiðimenn. Nýir og stórir laxamaðkar til sölu að Bræðraborgarstíg 29. Vinsamlega hafið samband milli kl. 5 og 7. Sími 21631. Geymið auglýsinguna. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Nýtíndir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 33193. Stórir laxamaðkar til sölu alla daga, öll kvöld og um helgar. Sími 23142 og 17677 á kvöldin. Silungs- og laxamaðkar til sölu. Sími 31011 eftir kl. 3. Geymið auglýsinguna. Dýrahald Til sölu minkahundahvolpur, 3ja mánaða , mjög fallegur, hvítur, svartur og gulur, úrvalsveiðikyn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—218. Hreinræktaðir labrador hvolpar til sölu. Úrvals for- eldrar með ættarskrá, allir skráðir hjá Hundaræktarfélagi Islands. Uppl. gefnar i sima 43390 á morgnana og kvöldin. Colliehvolpar. Til sölu hreinræktaðir colliehvolpar, mjög fallegir. Uppl. isíma 92—2012. Fuglaunnendur. Til sölu 9 mismunandi teg. af finkum, kanarifuglum svo og hinar ýmsu stærðir og gerðir af páfagaukum. Uppl. i síma 50150. Góður hestur til sölu á góðum kjörum, alþægur, viljugur með gott tölt, 6 vetra. Uppl. í síma 40738 eftirkl. 18. Hestamenn-hestaeigendur. Tökum hesta í tamningu og þjálfun, höfum til sölu hross á ýmsum stigum tamningar, getum einnig tekið hesta í hagagöngu. Uppl. í síma 99-6555. Tamningastöðin Þjótandi við Þjórsárbrú. 6 vetra reistur klárhestur með tölti til sölu. Uppl. i síma 51489. Kettlingar fást gefins. \ Uppl. í síma 25658 eftir kl. 5 á daginn. Tveir páfagaukar og búr til sölu. Einnig allir hlutir í fugla- búr. Uppl. í sima 19948 eftir kl. 7. Hestur. Til sölu. stór 8 vetra klárhestur með tölti, vel viljugur. Uppl. í síma 43053 eftir kl. 18. (í Safnarinn D Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 12 tonna bátur, helst Bátalóns, í 1. flokks standi, óskast til kaups strax. Góð útborgun. Sími 27470. Til sölu 22 feta hraðbátur af Flugfiskgerð, hálfinnrétt- aður Volvo Penta Aquamatic drif, dísil- vél og fleira. Uppl. í síma 52274. Oska eftir að taka 10—12 tonna bát á leigu til handfæra- veiða. Uppl. í síma 92—3258, Keflavík. Gúmmibátur. Til sölu 4ra til 5 manna gúmmíbátur með mótor og fl. Gott verð. Uppl. í síma 92-2617 eftirkl. 18. Scania Vabis bátavél, 230 ha með gír og skrúfubúnaði, ný yfirfarin, Deckaradar, 48 mílna og stýrishús á 25—30 tonna bát til sölu. Skipasmiða- stöðin Skipavík hf. Stykkishólmi, sími 93-8400. Óska eftir 26-28” reiðhjóli, má vera bilað. Einnig til sölu Moto Cross stígvél og Mikuni 32 mm blönd- ungur. Uppl. I síma 16060 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa mótor í Suzuki árg. ’74. Uppl. í síma 82620 eftir kl. 7 á kvöldin. Drengjareiðhjól með gírum til sölu og sýnis í Bólstaðar- .hlíð 8 eftir kl. 6. , Yamaha MR 50 árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 38248. Torfæruhjól óskast, þarf að vera tvigengis. Ýmsar stærðir koma til greina. Uppl. I síma 99-4542 eftirkl. 19. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 73. Uppl. í síma 37094. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, £ler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvíl, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrn belti, keppnisgrímur Magura vörur, af- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Frá Montesa-umboðinu: Höfum opnað verkstæði og verzlun að Þingholtsstræti 6. Torfæruhjálmar frá 16 þús., speglar, stýri, slöngur, 4.50x18, torfærudekk o.fl. o.fl. Póstsendum. Vélhjólaumboð H. Ólafs- sonar, sími 16900. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, Ijóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 torfærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. 1 Fasteignir íbúðarhús til sölu ásamt útihúsi, góð lóð. Uppl. í síma 99- 3353. Sandgerði. Til sölu sökkull að einbýlishúsi. Til greina kæmi að taka bíl upp i. Uppl. í, sima 92-7606. Til sölu lítið hús á góðum stað á Eyrarbakka, tilvalið sem sumarbústaður. Uppl. í síma 99-6808 milli kl. 9 og 10 á kvöldin. (í Bífaleiga i Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. Örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Simi 10220. V Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Berg sf. Bílaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, simi 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bílaþjónusta Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara, ' dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, iSmiðjuvegi 22, sími 76080. |Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og idrifi. Gerum föst verðtilboð. Bilverk hf. jSmiðjuvegi.40, sími 76722. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum'alla liti sjálfirá staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. 1-Mi.ii i.v-ii i- tm iii Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. V—-J Bronco framdríf. Óska eftir að kaupa framhásingu eða drif í Bronco árg. '66. Uppl. 1 síma 40163 eftir kl. 7. Til sölu VW Variant árg. '68, bott boddí, en þarfnast lag- færingar, selst ódýrt. Uppl. í sima 52091 eftir kl. 5. VW 1300 árg. 71 til sölu. Verð 450 þús. Uppl. í síma 52132. Volgaisérflokki til sölu. Volga árg. 75, lítið keyrð, alveg sérstaklega vel útlítandi til sölu. Vetrar- dekk og dráttarkúla fylgja, gott staðgreiðsluverð, til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 74385. Óska eftir að kaupa Subaru 77, útb. 2 millj. Uppl. i síma 44556. Til söluV-6 Buick vél með kúplingshúsi startkransi, kúplingspressu og öxli. Uppl. i síma 93- 2409. Moskvitch til sölu, liturvel út en þarfnast smálagfæringar Selst ódýrt. Uppl. I síma 77598. Tveir góðir. Til sölu nýuppgerðir Fiat 127 og Fiat 128, bílar í toppstandi, skoðaðir 79. Uppl. ísíma 42481. Til sölu Oldsmobile ’64. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 4. Saab 96 óskast, ekki eldri en árg. 77. Uppl. í síma 30781 eftirkl. 5. •

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.