Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ1979 19 Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð fljótlega. Uppl. ísíma 19583. Halló! Við erum hér ungt par með barn. Okkur vantar íbúð frá og með 1. okt. i 1 —2 ár, helzt í Reykjavík eða Kópavogi. Vinsamlegast hringið í sima 44434 eftir kl. lOákvöldin. Verkfræöingur í fastri atvinnu óskar eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 16726 eftirkl. 18. Reglusöm og áreiðanleg ung kona óskar eftir íbúð á leigu frá 1. júlí. Hefur meðmæli, heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 34599 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu 2—3 ja herb. íbúð í Keflavík sem fyrst. Uppl. i síma 92-3350. Óska eftir að taka á leigu herb. með baði í Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. í síma 41079. Enskumælandi kona óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Hafnar- firði, er reglusamur og ábyggilegur- leigjandi. Vinsamlegast hringið í síma 53663 eftir kl. 17. 3ja herb. ibúð óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, mjög góðri umgengni heitið. Árs fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 76861 eftir kl. 19. Óska eftir 3ja herb. ibúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86630, Kristján. Óska eftir 3ja herb. ibúð strax, verð á götunni 1. júlí, er frá- skilin með eitt 3ja ára barn. Uppl. í síma 13518 á kvöldin. 1—2ja herb. íbúð óskast á leigu i Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 92-1193. Ungt par með 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 94-3916. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu helzt í Hliðunum eða Norðurmýri. Vinsamlegast hringið i sima 27920. Ég er einstæð móðir með tvö róleg börn, 7 og 12 ára, og tvo þæga og hreinlega gelda fresskettti. Við erum á götunni og okkur vantar sama- stað í 2—3 mánuði. Við getum lofað afbragðsumgengni, algjörri reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum. Ef einhver gæti hjálpað okkur þá vinsamlega hringið i síma 81341 eftir kl. 6 á daginn og allan daginn á laugardag. Þjóðfélagsfræðingur í góðri stöðu óskar eftir íbúð nú þegar eða í haust, er ein í heimili, reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 53951 og 23964 næstu daga. Kennari utan aflandi óskar eftir einstaklingsibúð eða stóru herbergi með aðgangi að baðherbergi. Uppl. í síma 29452. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Helzt miðsvæðis í Kópavogi eða Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi. Skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. Gröfumenn. Viljum ráða vanan mann á traktors- gröfu. Uppl. i síma 32480. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 71186. Mann vantar á handfærabát. Uppl. í síma 92-7682. Tökum að okkur mótafráslátt. Uppl. í síma 66153 milli kl. 6.30 og 8 á kvöldin. Ég er tvitugur og óska eftir sölumannsstarfi, hef bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—147 Saumakonur. Óskum að ráða saumakonur, helzt vanar sníðingum. Uppl. gefur verk- smiðjustjóri. Lystadúnverksmiðjan Dugguvogi. 8. Simi 84655. Atvinna óskast D 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 42014. 16 ára drengur óskar eftir atvinnu fram að áramótum. Uppl. i síma 50581. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 73258. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74823. Ung hjón óska eftir aukastarfi á kvöldin og um helgar. Uppl. isíma 53800. 37 ára kona óskar eftir vinnu, margs konar störf koma til greina. Uppl. í síma 19476. 25 ára stúlku vantar vinnu í vetur frá 15. okt. í Kópa- vogi eða Rvík. helzt hálfan daginn. Ræsting kemur til greina. Hringið í síma 44434 eftir kl. 10 á kvöldin. 21 árs maður óskar eftir vinnu, ýmsu vanur. Uppl. í síma 73965 eftir kl. 18. Harðduglegur ungur maður óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. i síma 42142 milli kl. 5 og 8. Stúlka óskar eftir vinnu í sumar, hefur unnið við af- greiðslustörf í kjörbúð, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35045 eftir hádegi. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi, margt kemur til greina, einnig á kvöldin eftir kl. 6. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-217. Stúlka óskar eftir atvinnu e.h. frá kl. 2 eða kvöld- og helgarvinnu, vön afgreiðslu. Uppl. í sima 33696 frá kl. 2. í Barnagæzla 8 Ég erl4ára og get passað börn á kvöldin, önnur vinna kæmi til greina. Vinsamlega hringiðísíma73613. 14—15ára stúlka óskast til þess að gæta 2ja ára barns í sumar. Uppl. i síma 40812 eftir kl. 5. Óska eftir að ráða unglingsstúlku til að gæta tæplega árs- gamals drengs hálfan daginn. Bý í Hamraborg, Kópavogi. Uppl. í síma 44580. Starfskraftur 14 ára eða eldri óskast til barnagæzlu og heimilisstarfa hálfan daginn, 4 daga vikunnar í vesturbæ. Uppl. í síma 18031 eftir kl. 18. Get passað tvö börn á aldrinum 1 1/2 til 3 ára, á heima í gamla miðbænum, strætisvagnaleið. Uppl. i sima 28768 frá kl. 9—11 f.h. I Sumardvöl 8 Sumarbúðir HSK. Nokkur pláss laus í sumarbúðum á Laugarvatni 26. júní. Allar upplýsingar á skrifstofu HSK á þriðjudögum frá 4— 7 og fimmtudögum frá kl. 4—6, sími 99- 1189. Síðasti innritunardagur er 21. júni. HéraðssambandiðSkarphéðinn. Skemmtanir Diskótekið Dísa, Feröadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. Einkamál 8 Halló! Dömur ath: Ég er maður á þrítugsaldri sem bý í Reykjavík. Ekki ómyndarlegur, ca 184 cm á hæð og hef eigið húsnæði og bíl, ekki reynslulaus með öllu. Ég vildi gjarnan kynnast myndarlegri og fordómalausri stúlku á aldrinum 18—40 ára, með sæmilega reynslu, sem kynlífs- félaga meðal annars og sem gæti ef til vill kennt mér eitthvað nýtt. Ef þú skyldir hafa áhuga á að athuga þetta, viltu þá leggja persónulegar uppl. ásamt mynd ef til er á augld. DB sem fyrst i lokuðu umslagi merkt „228”. Þetta verðuialgjörtirúnaðarmál okkar á milli. Skurðlistarnámskeið. Innritun á námskeið í tréskurði i júli nk. stendur yfir. Einnig er innritað á nám- skeið í sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og21396. Þjónusta 8 Úrvals gróðurmóld til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Tökum að okkur bílaþvott og bílabónun, vönduð vinna. Sími 85763. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264. Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur, útvegum efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 81544 eftir kl. 19. Steypum fyrir framan bílskúra, leggjum gagnstéttir og girðum kringum lóðir og fleira. Uppl. í síma 74775 og 74832. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef ósk'að er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Til sölu heimkeyrð mold og grús. Uppl. eftir kl. 6 í sima 24906. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Til sölu gróðurmold, heimkeyrð í lóðir. Sími 40199. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9— 17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Tek að mér almenna málningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Rcflavfk — Suðurncs: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Utvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Utvega allar vélar og tæki til lóðagérða. Uppl. í síma 92-6007. Hreingerningar Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 32492. Ágúst Skarphéðinsson. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum'. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynsiu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. i símum 84395, 28786 og 77587. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án,þess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími ,50678. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. --------------v-----------------;--- Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð I stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. « Ökukennsla 8 Ökukennsla—æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutimar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi 13131. Ökukennsla, æfingatimar, cndurhæfing. Kenni á Datsun 180B árg. 78, lipur og góður kennslubíll gerir námið létt og ánægjulegt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. --------------------------------d_ Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, simi 53651. Ökukennsla — æfmgatímar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðkson.simi 71501. Ökukennsla-endurhæfíng-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H-526 Rennismiðir og véKnrkjar óskast til starfa í vélsmiðju. Útvegun húsnæðis getur komið til greina. Véismiðja Hafnarfjarðar Simi 50145 Tilsölu Volvo 1955 typa: 375, 4900 kg, vél nýupptekin, vökvastýri, tví- skipt drif, góðar sturtur og járn- pallur, ágæt dekk. Tilboð leggist inn á auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins. H-1219

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.