Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 AnowcuuSlrin CJöGomr iauuncx rtcK ouviu MMCS MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Levin. Ciregory Peck l.aurence Olivier James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur tcxti. Bönnuðinnan 16ára. Hækkað vcrð Sýnd kl. 3, 6 og 9. Ira Sýndkl. 3.05.5.05.7.05 9.05 og 11.05. - salur ' Capricorn One Hörkuspennandi ný cnsk- bandarisk litmynd. Sýndkl. 3.10. 6.10 og 9.10. ------salur D--------- Húsið sem draup blóði Spennandi hrolKekja. með ('hrislopher l.ee — Peler ('ushing. HonmiA innan 16 ára. Sýndkl. 3.10, 5.10. 7.10, 9.10 \ og 11.10. TÓNABÍÓ SlMI 311*2 Njósnarinn sem elskaði mig (Tha spy who loved me) ROGER MOORE„ JAMES BOND 007 "THE SPYIAfHO LOVED ME UniUdAjJiiU ,,The spy who loved me” hefur verifl sýnd við metafl- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar afl enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kicl Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnufl innan 12 ára. ■■ ■ "■ ■ 1Sími 50184 Maður á mann Ðráöskemmtileg mynd um æskufjör og íþróttir i háskóla í Bandaríkjunum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Corvettu sumar (Corvette Summer) Spennandi og bráðskemmti- jleg ný bandarísk kvikmynd.. Mark lUmill (úr „SlarWars") og Annie PoJts íslenzkur lexti . kl. 5,7og9. hama verð áöllum sýningum Bönnufl innan 12ára. DAR^ SÍMI320711 Jarðskjálftinn Jarðskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk óskarsverðlaun fyrir hljómburð. Sýnd kl. 9. Hækkafl verð íslcnzkur texti Bönnufl ir.nan 14ára. | IHI Stn MAfll Al AflrS MA'.JIB I;11 f Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi karate- mynd. Aðalhlutverk: Bruce Li. Islenzkur tcxti Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Bönnufl innan 16 ára. SlMI 113S4 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarisk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint Jamcs. Æflislegir eltingaleikir á bát- um, bilum og mótorhjólum. Islenzkur lexli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbló MM4 1M44 Tatara- lestin AlistairMaclean's Hörkuspennandi og við- burðarík Panavision-litmynd eftir sögu Alistair MacLcans Aðalhlutverk: Charlotte Rampling David Birney íslenzkur texti. Bönnufl innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Allt á fullu (Fun with Dick and Jane) Islenzkur texti Bráðfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aðalhlutverk: hinir heims- frægu lcikarar Jane Fonda og George Segal. Sýndkl. 5,7,9og II. Þrjár konur íslenzkur texti. Framúrskarandi vel gerð og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Robert Altman. Mynd sem alls staðar hcfur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góöa blaða-. dóma. Bönnuðbömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Athugið breyttan sýningar- tíma. ®Dcanö A STOfíYOF TOOAY aiVtRREfD SUSAN GEORGE STEPHEN McHAHIE OONALO PIEASENCE J0HNIREIAND PAUIK0S10 J0HN 0S80RNE and RAYM0N0 BURR Dagur sem ekki rís (Tomorrow nevcr comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals lcikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aðalhlutverk: Oliver Reed Susan George Raymond Burr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl börnum. Adventure in Cinema Fyrir cnskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Hcimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, Thc Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hcllusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir i síma 13230 frá kl. 19.00. HÓTEL BORG Spðnnýjar hljómplötur Kynnum í kvöld kl. 09-01.00 eftirtaldar hljómplötur sem fæstar fást enn í hljómplötu- verzlunum hórlendis: ELO: Discovery, Dire Straits: Comrnunique, Gerry Rafferty: Night Owl, David Bowie: Lodger, Wings: Back to tho Egg. VL HAMINGJU... . . . með afmælisdaginn 15. júní, Jóhanna. Flakkarinn. . . . með 35 árin, Anna mín. Farðu svo að drífa þig í stuðið í Keflavík. Kær kveðja. Sigrún, Siggi og tvær úr tungunum. . . . með apparatið og vonum að það snúist og snúist, Kolli minn. Bandídar i Keflavík. . . . með 20 ára afmælið, Gummi minn. Gurrý. . . . með afmælið 13. júní, María Lovísa Sig- valdadóttir. Silley, Bjarney, Addi, Gummi og Jói. . . . með 6 ára afmælið 13. júní, Helga Svandís, Helgadóttir. Pabbi, mamma og María Þórunn. . . . með 15 árin, 13. júní, eisku Rósa okkar. Gæfan fylgi þér. Allirjieima. ... með 2ja ára Færeyjardvöl og vel- komin í hcimsókn til landsins, Maja, Oddný, Kári, Snorri og Sturla. Mosgerðisfjölskyldan. . . með frelsið. Gangi þér vel elsku Guðrún Ásta min. Nesley. Lína litla ballerína.... til hamingju með 16 árin. Strákarnir. . . . með 18 ára afmælið 15. júní, elsku Elfa okkar.' Farðu samt ekki að ráð- gera vísitölufjölskylduna, þó þú sért komin á gift- ingaraldurinn. Þínar vinkonur, Inga og Bryndís. . . með daginn 13. júni, Óli Þór minn. Málaðu nú ferjuna en ekki sjálfan Þ>g- Þín systir Hulda. . . . með alla 4 dagana, elsku Kjartan, Ella, Einsi, Gummi. Sjáum ykkur í sumar. Otta, Siggi, Hjördís. . . . með afmælið 12. júní, elsku amma mín. Kær kveðja. Þín Ólöf Huld. . . . með 9 ára afmælis- daginn þinn 15. júni, Steinunn mín. Þínarsystur, Margrét og Fanney. . . . með hið 16 ára lang- þráða takmark þann 15. júní, Sigrún mín. Valli bróðir. |) Útvarp Föstudagur 15. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Middegbsagan: „Kapphlaupió" eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (9). 15.00 Miðdcgistónleikar: Fílharmoniusveit Lundúna lcikur „Vespumar”, forleik cftir Vaughan Williams; Sir Adrian Boult stj./WiIli Hartmann syngur þætti úr „Einu sinni var” eftir Lange-MUller mcð kór og hljómsveit Konungiegu óperunnar i Kaupmannahöfn, Johan HyeKnudsenstjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Utli barnatiminn. Sigríður Eyþórsdóttir sér um tímann, sem helgaður veröur lýðveldis- deginum 17. júni. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Barokkkvintett Kammersveitar Reykja- vikur leikur I útvarpssai tvö tónverk eftir Georg Philipp Telemann. a. Kvartett íF-dúr. b. Konsert I a-moll. 20.00 Pökk. Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um unglingaþátt. 20.40 Elska allir kauapkonur? Þáttur um sveita rómantik I umsjón Emu Indriöadóttur og Valdlsar Óskarsdóttur. 21.10 Frá tónleikum Niedersáchsischer Singkreis I Háteigskirkju. Stjórnandi: Wilii Tráder. a. „Her My Prayer, oh Lord” og „Lord, How Wilt Thou Be Angry?”, lög eftir Henry Purcell. b. „Jcsu, meine Freude", mótetta fyrtr fimm-radda kór eftir Johann Sebastian Bach. 21.40 A förnum vegi í Rangárþingi. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar öðru sinni við Guðlaug Bjamason á Giljum I Hvolhreppi. 22.05 Kvflldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (25). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjail Jónasar Jónassonar oglögámilli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. I Sjónvarp Föstudagur m w <r 15. juni D 20.00 Fréttir or veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur i þessum þætti er lcikkonan Marisa Berenson. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. 1 tandinuer í gildi vcrðstöðvun. t þriðja þætti Sjónvarpsins um verölagsmál vcröur fjallað um gildi veröstöðvunar og framkvæmd hennar. Meöal annarra verður rætt við Svavar Gcstsson viðskiptaráöheira og Þráin Eggertsson hag fræöing. Umsjónarmaður Sigrún Stefáns- dóttir. 21.20 Ranns6knardómarinn. Franskur saka- málamyndaflokkur. Fjóröi þáttur. EldsvoðL Þýðandi Ragna Ragnars. 22.55 Dagskrárlok. Þú gelur þú beðiö meö aö pissa þangað til auglýsinganiar byrja.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.