Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.06.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 16.06.1979, Qupperneq 1
5. ÁRG. — LAUGARDAGUR 16. JUM 1979 — 134. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGRFIÐSLA ÞVFRHOLTI I l.-AÐAI.SÍMI 27022. Ólögleg hækkun þunga- skatts af dísilbAum? ( — sjá baksíðu ^ Dularfullt elliheimili í Dölunum: Enginn læknir og ekkert menntað hjúkrunarfólk — sjá bls. 6 Leiðtogar Kfna á hraðri leið í auðvaldsfaðm — sjá erlenda grein Atla Rúnars á bls. 10-11 Úrslit hjá yngstu fót- boltaköppunum -sjáus.9 Lúxus að eiga böm - Sjá us. 3 „Betra að hætta en að gera íbuxumar” — segir fráfarandi sveitarstjóri í Grundarfirði — sjábls.7 Unaösstund ísundlaug Eitt eigum við íslendingar um- fram uðrar þjóðir, sem njóta betri veðrúttu, lœgra verðlags og oft þœgilegra llfs, en það er dósemd heita vatnsins. Hvað er betra en slappa vel af I góðri sundlaug eins og flestir staðir ú Islandi bjóða upp á? Unaðsstund i góðri ísknzkri laug eyðir á svipstundu þreytu og stressi heils vinnudags. Þessi maður kann vel að njóta — og þetta hefur þúsundum tslendinga lœrzt. DB-mynd Jim Smart.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.