Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 Til sölu Fiat 127 árg. '74, ekinn 64 þús. km, sem þarfnast lagfæringar, skipti möguieg. Uppl. í sima 93-1252 miili’kl. 7 og 8. Hver vill skipta á Chevrolet Laguna sportbíl árg. '73, 2ja dyra með snúanlegum körfustólum 8 *eyl. (350) vél, sjálfskiptingu, vökvastýri, aflbremsum, útvarpi, segulbandi og ódýrari bíl (ekki ameriskum)? Ath. að bifreiðin er nýsprautuð og aðeins ekin 48.000 milur. Nánari uppl. veittar í síma 37195. Til sölu ódýrir bílar til niðurrifs eða viðgerða, Chevrolet árg. '65, Fiat 128 árg. '72, Saab '66, Skoda Pardus '72. Einnig ódýrir varahlutir í ýmsa bíla. Uppl. í síma 83945. Til sölu Willys árg. ’55 með nýupptekinni 400 cub. Pontiacvél, er með nýja blæju og ný dekk en þarfnast viðgerðar á girkassa. Uppl. i sima 74583. Hcntugur ferðabill, sem gæti lika hentað fyrir vinnuflokk, getur tekið allt að 9 manns i sæti, Scout Traveller árg. '70. Uppl. í síma 44604. Fiat 127 óskast. - Óska eftir að kaupa Fiat 127 árg. '73— '75, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. ísíma 19360, heimasími 12667. 3 Rússajeppar til sölu, Gaz 69, einn árg. '59 hinir árg. '66 og '67. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 38015 eftirkl. 18. VW 1200 árg. ’68 til sölu, góður bíll, ekinn 15 þús á vél. Verð 250 þús. Uppl. I sima 24856 milli kl. 5 og 8. Takid eftir. Vantar allar tegundir nýlegra bila á skrá. Látið skrá bílinn strax í dag, komið eða hringið. Hef til sölu mikið úrval bíla, einnig bila, sem fást í skiptum. Bilasalan Sigtúni 3. opið öll kvöld og um helgar. Sími 14690. Volvoeigendur athugið: Vil skipta á Volvo árg. '74—'75 og Opel Manta árg. '72 sem er góður bill, vel útlítandi og litið ekinn. Aðeins lítið ekinn Volvo í sérflokki kemur til greina. Bein kaup koma einnig til greina. Uppl. i sima 34987 í kvöld. Óska eftir að kaupa soggrein (millihead) á V6 Buick fyrir 2ja hólfa blöndung., einnig orginal hægra framsæti úr Willys, yngri en árg. '70. Sími 11965 eftir kl. 7. Til sölu Datsun vél og sjálfskipting. Uppl. í sima 92-3489 eftir kl. 8 á kvöldin. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða, t.d. VW 1300 árg. '71, Dodge Coronet árg. '67, Fiat 127 árg. 72, Fiat 128 árg. '12, Opel Kadett árg. '61, Taunus 17M árg. '61 og '68, Peugeot 404 árg. '61, Cortina árg. '70 og '71 og margt fleira. Höfum opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Tilsölu 115 ha Perkings vél og 8 tonna Sankti Pouls sturtur, Naf mælir drif og gírkassi og kúplingshús úr Bedford '71. Simi 96- 41779. Toyota Cressida árg. ’78 til sölu, ekinn 13 þús. km, 5 gíra. Uppl. i síma 97-7416. Til sölu óryðgaður Fiat 128 rally '74, góð kjör, gott stað- greiðsluverðs. Einnig vinstri hlið og hurðir úr Fiat 128,4ra dyra, nýtt. Uppl. í síma 53042. Til sölu Lada 1600 árg. '78, Lada 1500 árg. '11 og Vauxhall Viva árg. '74. Uppl. í síma 76722. Til sölu varahlutir í Fiat 128 árg. '71, Cortinu '68 til '70, VW '61 til ’70, Saab '66, Chevrolet ’65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus '12, Moskvitch '68, Volvo Duet '64, Taunus 17 M '69 og fleira. Kaupum bila til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. í síðari hálfleik fær Lolli tækifæri og þrumufleygur hans hafnar í marki mótherjanna. Við Mummi erum orðnir perluvinir; hann er orðinn svo friðsamur í seinni tlð..! Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Volvo Amason, Peugeot 404, Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie, Fiat 71, Hillman, Benz ’64, Crown '66, Taunus '61, Rambler, Citroen GS, Gipsy, Volvo og International vörubíla og fl. bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauðavatn, sími 81442. Vörubílar Til sölu pallur og sturtur á vörubil (Sindrasturtur). Uppl. í síma 99-4423. Bílasala Matthiasar. Við seljum vörubílana. Vegna mikilla sölu undanfarið og vaxandi eftirspurnar vantar okkur nú þegar allar gerðir vörubíla á söluskrá. Við seljum vöru- bílana. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, sími 24540. Véla- og vörubilasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu véla, svo og vöru- og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bila- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Húsnæði í boði 9 Til leigu 3ja herb. ibúð í efra Breiðholti. Uppl. í síma 71691 eftir kl. 4 í dag. Seljahverfi. 4 herbergja íbúð til leigu í byrjun júlí, reglusemi og góð umgengni skilyrði, tilboð óskast sent DB merkt „870”. Smiðjuvegur. Til leigu ca 220 fm húsnæði á jarðhæð, hentugt fyrir verzlun, skrifstofur og fl. Uppl. hjá eignaumboðinu, sími 16688 og 13837. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. Til leigu er 300 ferm húsnæði sem má skipta I minni einingar, mjög bjart og skemmtilegt húsnæði á 2. hæð í Ártúns- höfða. Góðar dyr til að taka inn vörur. Hentar vel undir skrifstofur, teikni- stofur, prjónastofu eða hvers kyns iðnað. Uppl. í síma 66541. Húseigendur Ef þið hafið hug á að leigja ibúðir, þá vinsamlegast leitið uppl. hjá okkur. Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir aðstoðarmiðlunin, sími 31976 og 30697. Húsnæði óskast Öska eftir 3-4ra herb. íbúð sem fyrst, reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—573. Vcrkfræðingur i fastri atvinnu óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 16726 I dag. 2ja herb. ibúð óskast fyrir fóstru með eitt barn, helzt í ná- grenni Hjúkrunarskólans. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 99—4012. Stúlka óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—427. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla, góðri umgengni heitið. Símar 38067 og 35743. Sumarbústaðaeigendur ath: Við erum ung hjón sem óskum eftir að taka á leigu sumarbústað vikuna 28. júlí til 4. ágúst, helzt I nágrenni Rvíkur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16038. Liffræðingur i góðri stöðu óskar eftir 3—4ra her- bergja ibúð sem fyrst í nágrenni Land- spítalans eða í vesturbænum. Uppl. ■■ síma 12339 eftirkl. 18. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. ibúð. Helzt miðsvæðis í Kópavogi eða Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi. Skilvisar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. Ég er einstæð móðir með tvö róleg börn, 7 og 12 ára. og tvo þæga og hreinlega gelda fressketti. Við erum á götunni og okkur vantar sama- stað í 2—3 mánuði. Við getum lofað afbragðsumgengni, algjörri reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum. Ef einhver gæti hjálpað okkur þá vinsamlega hringið í síma 81341 eftir kl. 6 á daginn og allan daginn á laugardag. Ibúð óskast sem fyrst, helzt miðsvæðis í bænum. Uppl. í síma 23271 eftir kl. 5 í síma 81333 og eftir kl. 8 í sima 81348. Enskumælandi kona óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Hafnar- firði, er reglusamur og ábyggilegur leigjandi. Vinsamlegast hringið í síma 53663 eftir ki. 17. Ræstingarkona óskast, vinnutími eftir kl. 12 á kvöldin eða fyrir kl. 9 á morgnana. Uppl. á staðnum (ekki I síma) eftir kl. 6. Hlíðargrill, Suðurveri, Stigahlið 45. Starf i mötuneyti. Aðstoðarstúlkur vantar I mötuneyti Hampiðjunnar við Brautarholt. Um framtíðarstarf er að ræða. Allar uppl. veitir ráðskona milli kl. 2 og 5 (ekki i síma, Hampiðjan hf. Ertu auralitill og vilt skapa þér eigin atvinnurekstur? Þá hefurðu möguleika á að eignast fisk- búð. Uppl. í síma 44604. Atvinna óskast Kona með 6 ára dreng óskar eftir að taka að sér heimili um óá- kveðinn tíma. Uppl. í síma 76979 eða i síma 76835 eftir kl. 5. Ungur og duglegur maður óskareftir vinnu. Uppl. isíma 19771. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í Keflavik eða Njarðvik. Uppl. í síma 92-3053. Útlendingur i fastri vinnu óskar eftir litilli íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 34676. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu fyrir 1. ágúst, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 20.6 merkt „509”. Þjóðfélagsfræðingur í góðri stöðu óskar eftir íbúð nú þegar eða í haust, er ein I heimili, reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sima 53951 og 23964 næstu daga. Kennari utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi með aðgangi að baðherbergi. Uppl. i sima 29452. I Atvinna í boði i Trésmiður óskast I mótauppslátt, gott verk. Uppl. í síma 31104. Ég er tvitugur og óska eftir sölumannsstarfi. Hef bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—147 Tökum að okkur mótafráslátt. Uppl. í síma 66153 milli kl. 6.30 og 8 á kvöldin. I Barnagæzla i - Stúlka um fermingu öskast til að passa eins árs strák á Þing- eyri I sumar. Uppl. í sima 94-8186. 12—13ára stúlka vön barnagæzlu óskast til að gæta 4ra ára drengs allan daginn á Þingeyri í sumar. Verður að vera barngóð og sam- 'vizkusöm. Uppl. ísíma 94-8153. Einkamál Kona milli sextugs og sjötugs óskar eftir að kynnast manni á svipuðum aldri sem á bíl, sem dans- og ferðafélaga. Tilboð með mynd sendist DB fyrir 19. júni merkt „M. 26”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.