Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 19 Fáðu þér sæti, lögreglu foringi. v Blessaður vertu, ég get ekki talað við > þig ef þú ert alltaf að hoppa upp úr holunni og niður i hana. En það er vegna nafnsins sem þú ert að nefna. Það hlýtur að vera um *■ tilviljun að ræða, en ég á alveg yndislega, bráðfallega dóttur sem heitir þessu sama öafn/. nr Trippi hefur farið inn án þess að taka eftir blaðinu og mjólkinni Heyrðu. Þessi nýi einkaritari þinn er æði. hvilík augu, tennur og hvílíkt sköpulag Ég er ekki viss um að Mina frænka sé hrifin af henni. © Bulls 1 Sumardvöl l Get tekið nokkur börn til sumardvalar. Uppl. í síma 92—2063. 'Skemmtanir Diskótckið Disa, Ferðadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátiðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt í fararbroddi. Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. s Kennsla 8 Skurðlistarnámskcið. Innritun á námskeið i tréskurði í júlí nk. stendur yfir. Einnig er innritað á nám- skeið í sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. 1 Spákonur 8 Hafið þið áhuga á dulskynjun? Eigum við að sjá hvort mínir spádómar rætast? Uppl. í síma 43207. I Þjónusta 8 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir, nýsmiði og lóðarstandsetningar. Uppk í síma 19232. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna timanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur simi 37047. Geymið auglýsing- una. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Simi 32492. Ágúst Skarphéðinsson. Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur, útvegum efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 81544 eftir kl. 19. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. I síma 24388 og heima i síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Til sölu gróðurmold, heimkeyrð í lóðir. Sími 40199. Til sölu heimkeyrö mold og grús. Uppl. eftir kl. 6 í símu 24906. Tek að mér almehna málningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opin frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Get tekið að mér launaútreikninga og önnur bókhalds- störf fyrir einstaklinga og smærri fyrir- tæki. Uppl. i sima 43338 eftir kl. 7. Múrviðgerðir. Gerum við steypugalla og pússum í sprungur. Uppl. í síma 71712 eftir kl. 7 á kvöldin. I Hreingerningar 8 Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantiðí síma 19017. Ólafur Hólm. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Vélhreinsum teppi í heimahúsumogstofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. I Ökukennsla 8 Ökukennsla—æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. ’78. Kennslutimar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi 13131. ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i síma 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tima við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB f sírna 27022. H—526 Ökukennsla og æfingatfmar. Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir aðeins þá tíma sem þú ekur. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, simar 83344 og 35180. ökukennsla, æfingatfmar, cndurhæfing. Kenni á Datsun 180B árg. 78, lipur og góður kennslubíll gerir námið létt og ánægjulegt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. í sima 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Takið eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sent vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. j sima 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, simi 83326. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl Reykt folaldakjöt kr. 990.- kg. //allteitthvað gott í matinn STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645 Sendiherra Nýskipaður sendiherra Iraks, hr. Abdul Jabbar Al Haddawi, og nýskipaður sendiherra Kenya, hr. Joel Wanyoike, afhentu forseta lslands trúnaöarbréf sln að viöstöddum Benedikt Gröndal, utanrikisráðherra. Sendiherrar þessir hafa aðsctur í Stokkhólmi. Síðdegis þágu sendiherrarnir boð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum flciri gestum. Á efri myndinni er sendiherra Kenya ásamt forseta Islands og utanrikisráðherra, en á þeirri neöri er sendiherra Iraks. Kisa hverf ur f rá Hofteigi ,,Hún er svo gæf, greyið, að ég er hrædd um að krakkar hafi kannski í briaríi borið hana eitthvað burtu og skilið hana eftir,” sagði Ester Magnús- dóttir á Hofteigi 38 við DB. Hún var að biðja um að lýst yrði eftir kisunni sinni sem hvarf á þriðjudaginn frá Hofteign- um. ,,Hún er svört með hvítar hosur og hvíta bringu og nær hvíti liturinn aðeins upp á trýnið. Hún er rúmlega ársgömul og við vorum ekki búin að merkjahana.” Þeir sem hafa séð litlu læðuna eru beðnir að hafa samband við Ester i síma 38276. - DS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.