Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1979. SKOPTEIKNARAR SAMTIMANS Franski teiknarinn Sihé er einn sá haröskeyttasti meöal pólitískra teiknara I Evrópu. Hálfvelgja er honum ekki að skapi og hann kýs að láta I (jós skoðanir stnar á mönnum og málefnum beint og afdráttariaust. Siné er bœði skapmaður og hat- rammur vinstrisinni og rœðstþvl af offorsi á kirkju, pólitlskar stofhanir, herinn, valdhafa, borgarastéttimar o.fl. Hann hefur teiknað fyrir stórblöð á við L ’Express en hefur átt erfitt uppdráttar á blöðum vegna skoðana sinna og hefurþvl gefið át eigin blöð eða teiknað I tímarit vinstri sinna utan Frakklands. Einnig hefur Siné haft ofan af fyrir sér með þvl að teikna létt klám fyrir rit á borð við „Lui”. Eftirfarandi teikningar eru úr bókinni „Siné Massacre” sem Le Livre de Poche gefur út og eru þœr I tímaröð. ■u Nýlendustejhan ÖBBMövö' 1952 — Hugleiðing um afrek Frakka í Indókína 1961 — Alsírstríðið. Víkingasveitin 5961 f.Kr. og 1961 e.Kr. 5 961 AVANT J.C '1.961 APRES J.C. 1972 — Franski kommúnistaflokkurinn 6.SINÉ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.