Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ1979. 27 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 8mmogl6mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi,simi 36521 (BB). Ljósmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9x13,100 bl. á 3570, 18x24, 25 bl.,á 1990,24x30,10 bl.,á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til ljós- myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55,sími 12630. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Dýrahald Fuglapössun. Láttu fuglinum þínum líða vel meðan þú ferð í sumarfrí. Uppl. í síma 10438 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Nokkur hross til sölu, 4ra vetra gömul, öll reiðfær. Uppl. í síma 92-7588. Colliehvolpar. Til sölu hreinræktaðir colliehvolpar, mjög fallegir. Uppl. I síma 92—2012. I < > Fyrir veiðimenn Maðkar, sími 31011. , ( Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er 31011 eftir kl. 3 á daginn. Enn einn möguleiki á að fá draumalaxinn á maðkana frá okkur. Sími 23088. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. I Safnarinn i' Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. <---------1----N Til bygginga Timbur til sölu. Vel þurrkað og fúavarið timbur til sölu, ýmist unnið eða óunnið. Stærðir meðal annars 1 og kvart x4, 2 1/2x5, 1, 1/2x7, 2x7, 2x8 og 2x5. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—3088. Mótakrossviður óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—596 Bátar Bátavél óskast. Vel með farin og lítið notuð 5 ha bátavél óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Utanborðsmótor óskast, 2ja-3ja ha, í góðu lagi. Hafið samband í sima 27020, kvöldsími 82933. Óska eftir að kaupa mótorhjól 350 cub. eða stærra, má vera úrbrætt eða þarfnast viðgerðar. Allar árg. og teg. koma til greina. Uppl. í síma 52114. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól, má þarfnast viðgerðar. Sími 71584 eftirkl.6. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Sími 10220. V Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stigvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrn<.belti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Frá Montesa-umboðinu: Höfum opnað verkstæði og verzlun að Þingholtsstræti 6. Torfæruhjálmar frá 16 þús., speglar, stýri, slöngur, 4.50x18, torfærudekk o.fl. o.fl. Póstsendum. Vélhjólaumboð H. Ólafs- sonar, sími 16900. Frá'Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, Ijóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 torfærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Bílaleiga Berg s/f Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Simi 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Reiöhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og I—6. Sp-vrtmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Fasteignir Til sölu er uppsteyptur sökkull að endaraðhúsi á góðum stað I Hveragerði, teikningar fylgja. Tijgreina kemur að taka bíl upp í greiðslu. Uppl. í síma 42636. Bílaþjónusta Tökum að okkur ' boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og idrifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf! iSmiðjuvegi40, sími 76722. Önnumst allar almennar viðgcrðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og girkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu VW 1300 árg. 71, nýsprautaður, skiptivél ekin 40 þús. km, nýir demparar og er á nýjum sumardekkjum. Er í toppstandi og skoðaður 79. Uppl. i sima 43712 eftir kl. 17.30. Til sölu Bronco árg. ’66 með nýupptekinni 350 kúbika Pontiac- vél, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 43664 eftirkl. 18. Til söluSkoda 110L árg. 76, skemmdur eftir árekstur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—364. Til sölu Toyota Station árg. ’66, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 44846 eftirkl. 5. Ffat 125 P árg. 72 til sölu strax, skoðaður 79. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 28724 eftirkl. 16. Bronco. Til sölu góður Bronco árg. '66. Uppl. í síma 83817. Vél óskast i Willys árg. ’63. Uppl. i sima 74873. Engin útborgun. Til sölu Chrysler 180 árg. 72, sjálf- skiptur, nýlega uppgerð vél, margt endurnýjað, þarfnast smá réttingar að framan. Verð aðeins 7—8 hundruð þúsund. Uppl. I síma 52598 eftir kl. 5. Til sölu varahlutir og girkassi í Mustang 71—73. Einnig fram- og afturstuðari, húdd, hliðarrúða hægra megin, horn og afturbretti. Gipsy fram- og afturdrif, 2ja drifa hjólastell undir Scania og frambiti með fjöðrum og hengslum. Á sama stað óskast gir- kassi (4ra gíra) fyrir Ford. Uppl. i sima 44503. Pcugeot 6 cyl dísilmótor 106 H.P. með kúplingshúsi til sölu. Hentar fyrir Ford pickup, Bronco- jeppa eða fólksbíl. Vökvastýri (tjakkur og dæla) má nota i jeppa og fleiri bila. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—636 Austin Mini árg. ’74 Til sölu Austin Mini árg. 74, góður bíll, skoðaður ’ 79. Uppl. I sima 32781 eftir kl. 5. Vantar bílá ca 200—250 þúsund staðgreidd. T.d. Trabant, Renault eða Citroen braggi. Uppl. í síma 92-1081. Góð og vel meðfarinn fólksbílakerra til sölu. Uppl. i síma 81684. Til sölu er Chrysler Town and Country árg. ’68, skipti eða samkomulag. Uppl. í síma 17210. Til sölu Austin Mini árg. 73, þarfnast smá lagfæringar, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 42261. Saab 96 árg. ’71 til sölu, keyrður 120 þús. km, skoðaður 79. Fallegur og vel með farinn bill i mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 37105 eftir kl. 7. H—3026

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.