Dagblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1979. 15 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADID SIMI 27022 JÞVERHOLT111 i Til sölu D Söludeildin í Borgartúni auglýsir. Höfum til sölu meðal annars bókaskáp, tannlækningastól, úti- og innihurðir, stóla og borð — hentugt í sumarbústaði, skrifstofustóla, vatns- slöngur 20 mm, húðað vírnet, reiknings vélar. handlaugar, stálvaska, timbur vegg, ryksugur, álstigi 7 uppstig og margt fleira. Allt á mjög góðu verði. Simi 18800 (55). Húsdýraáburóur, hagstætt verð. Úði s/f, sími 15928. Garócigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang stigum o.fl. Útvegum einnig holta hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Úrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Camplet 500 tjaldvagn til sölu. Uppl. í sima 71390. Til sölu Toshiba 2900 stereosamstæða, Toyota 5000 saumavél. BBC hrærivél, Ginge-handsláttuvél og sterkleg norsk skermkerra. Hagstætt verð. Simi 38842. Hcstur til sölu, 8 vetra, þægur og góður. Einnig til sölu notað gólfteppi, 20 fm, á 20.000, og 2 notaðar reiknivélar. Uppl. i síma 75658. Til sölu ódýrt: timbur l x6 ca 120 m. I 1/2x4, ca 30 m, tvær handlaugar til niðurfellingar í borð, Ijósbláar stórar. Ideal Standard, gólfkorkur, rauður. ca. 10 ferm, auk litils háttar þakasfalt. Uppl. í síma 42662. Til sölu litið notaður tauþurrkari, einstaklingsrúm og tvær handfærarúllur. Uppl. i sima 39545 eftir kl. 7 á kvöldin. Hænuungar til sölu, 2ja mán. og eldri. Uppl. í sima 39541. Prjónavél til sölu. Brother 820 prjónavél til sölu, litið notuð, tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. Á sama stað óskast innihurð 199 x 69,5 cm. H—667. Til sölu fataskápur, skartgripir og ýmsir gamlir munir og á sama stað óskast bókaskápur. Uppl. i síma 27214. Til sölu 4ra rúmmetra tankur úr 4 mm járni. Uppl. í síma 93— 1724 á kvöldin. Til sölu Ignis eldavél, Silver Cross kerra, dívan, tvö barna- skrifborð. Gilbarco oliukynditæki og eldhúsvaskur. Uppl. eftir kl. 6 í sima 40178 i dagog næstu daga. Til sölu tveir barnavagnar, borðstofuskápar, hjónarúm, burðarrúm og ungbarnastóll. Uppl. i sima 40734. Til sölu lítil trésmíðavél. Uppl. í símum 82383 og 11939 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu járnrennibekkur og „jig”-sög i borði. Uppl. í sima 35602 eftirkl. 18. Til sölu tjaldvagn. Uppl. i sima 42892 eftir kl. 1, í Verzlun i Framtíðartækifæri. Til sölu er fataverzlun í fullum gangi á góðum stað við Laugaveginn. Lager þarf ekki að fylgja, er samkomulagsatriði. Til greina kemur að taka góðan bil sem greiðslu. Tilboð sendist DB merkt „Framtiðartækifæri." Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrir. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhusstörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börri að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bild- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bilhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstfunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylþeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, bamabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lésprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða l.sími 31500. SÖ-búðin auglýsir: Axlabandabuxur, gallabuxur, flauels- buxur, smekkbuxur, st. 1—6, peysur, vesti JBS rúllukragabolir, anorakkar, barna- og fullorðins, ódýrar mittisblúss- ur og barnaúlpur, náttföt, drengja- skyrtur, slaufur, sundskýlur, drengja og herra, bikini telpna, sundbolir, dömu og telpna, nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una, bolir, Travolta og Súperman, ódýrir tébolir, sængurgjafir, smávara. SÓ- búðin, Laugalæk hjá Verðlistanum, sími 32388. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Næg bílastæði. 1 Óskast keypt 8 Óska eftir skál í Kenwood Chef hrærivél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—763. Óskaeftirað kaupa rafmagnshitatúpu,12—16 kilóvötl. Uppl. í síma 94—8130. Þrekhjól og skrifstofustóll óskast til kaups. Sími 36521. 300—350 lítra rafmagnshitadunkur óskast til kaups. Uppl. i síma 25300 og 39574 á kvöldin. Óska eftir gömlum gólfteppum.kommóðum, búðarborðum og peningakassa. fleira kemur til greina. Simi 43415. Rafmagnsofnar óskast. Simi 33497 kl. 18—22. Óskum eftir góðri loftpresstu til sprautunar. Uppl. i sima 98—2410 og 1810. Kojugrind í Combi camp tjaldvagn 2000 óskast keypt. Uppl. í síma 52079. Öska eftir að kaupa háþrýstibrennara i miðstöðvarketil, helzt nýlegan. Uppl. í síma 94-4142 eftir kl. 7 á kvöldin. I Antik 8 Borð.stofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Urval af gjafavörum. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Húsgögn 8 Klæðningar-bólstrun. lökun:' að okkur klæðmngar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofutorð og stólar, hvildarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. c Verzlun Verzlun Til sölu barnakojur, lengd 1,90, úr furu, brúnlakkaðar. Uppl. í síma 72096. Vel með farið sófasett, sófaborð og 2 svefnsófar til sölu. Uppl. á Neshaga 5, 3. hæð. Sími 11165 eftir kl. 5. Til sölu tvibreiður svefnsófi, tveir stólar og sófaborð. Uppl. i sima 20406. Njótið vclliðunar í nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmála. Ás-húsgögn. Helluhrauni 10, sími 50564. Sófásett ogsófaborð til sölu, vel með farið, gott verð. Uppl. i sima 82047 eftir kl. 18. _______________________________Á 3ja sæta rauður plusssófi með kögri til sölu. Verð 75.000. Uppl. í sima 53370. Ljóst cikarhjónarúm til sölu. Sími 39623 eftir kl. 7 á kvöldin. Hlaðrúm með dýnum til sölu. Uppl. í sima 14516. Notaður borðstofuskápur, \ borð og 5 stólar til sölu. Verð 150.000. Uppl. í síma 24591 eftir kl. 6. Bólstrun, kiæöningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími 24118.__________________________________ 18ára gamalt hjónarúnt til sölu og 1 árs litið sófasett, mjög vel meðfurið. Uppl. i síma 99-5556. Tvíbreiður svefnsófi óskast til kaups. einnig ódýr húsgögn í sumarbústað . Uppl. i sima 33960. Heimilistæki Þvottavél til sölu, Philco. Uppl. i sima 74583. Notaðurisskápur óskast til kaups. Uppl. í sima 83095. 8 Teppi 8 Axminster ullargólfteppi til sölu. 22 fernt. Uppl. i sima 23537 eftir kl. 5. Notuð ullargólfteppi, rúmir 40 ferm til sölu. Uppl. i sinia 83601 frákl. 15—19. SKiPAUTGCRB RIKISiNS Ms. Esja fer frá Reykjavík mánudaginn 25. þ.m. austur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvík, Stöðvar- fjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Kskifjörö, Ncskaupstað, Seyðis- fjörð, Borgarfjörð eystri, Vopna- fjörð, Bakkafjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavík og Akureyri. Móttaka miðvikudaginn 20/6 og fimmtudaginn 21/6. Laust embætti er forseti /slands veitir Prófessorscmbætti i islensku nútimamáli i heimspekideild Háskóla íslands er laust iil unv sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrcsturcr til I5.júli nk. Umsækjendur um prófessorsembættið skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir. svo og námsferil sinn og stórf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 Rcykjavik. Manntomálaróóane ytið, 13. júni 1979. Nýr umboðsmaður Dagblaðsins í Keflavík: Margrét Sigurðardóttir Faxabraut 38 B, sími 92-3053. BIMIÐ SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. barna&fjölskyldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Verzlun ) SIIMt SKIim Isletukt Hiigvit aqHinúmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur al stuðlum, hillum og skápum, allt eltir þörfum á hverjum slað SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Tronuhrauni 5 Simi 51745. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt elni i kerrur tyrirfiá sem vilja sniiða sjállir. hci/li kúlur. tcngi l\rir allar icg. bil'rciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 72087). Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar: 1. „Byggið sjálf kerfið á Islenzku 2. Kfni niðursniðið ng merkt 3. Tilbúin hús til innrúttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Simar 26155 - 11820 alla daga. Teiknivangur MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platlnulausar transistorkveikjur I flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. mmum fijálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.