Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 1
Irjálst, dagblað 5. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 20. JUNÍ 1979 — 137. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. X Stjórnin undirhýrbráðabirgfialögíolíumálum: I 2 prósent viðlagagjald eða 10 prósent innflutningsgjald erubelztumöguleikarsemtílgreinakoma Rikisstjðrnin undirbýr bráða- gjald"ofanásöIuskattsskyldarvörur leggja i ríkisstjórninni áherzlu á, að Ríkissjóður hefur tekið á sig tnillj- innar, svo sem raöguleika á skatti á birgðalög um fjáröflun til ríkissjóðs eða lagt verði 10% innflutoingsgjald verðhækkanir af vðldum slíks gjalds áröa útgjöld á næstu raánuðum til að bensínfreka bíla, stórhækkuðum vegna oliuhækkananna, eins og DB á allan innflutning. komi ekki ti! hækkunar verðbóta á hefur skýrt frá. Tvær hugmyndir eru Málið er til meðferðar í hinum laun, en sú málsmeðferð hefúr enn ~>ú helzt uppi um fjáröflunina, ann- ýmsu ráðuneytum, og ekki búizt við ekki hlotið samþykki í rikisstjóm- aðhvort að lagt verði 2% „viðiaga- lögum fyrir helgi. Framsóknarmenn inni. halda óbreyttu oiiuverði til físki- skipa. Fjár þarf að afla til þess. DB hefur áður greint frá ýmsum öðrum þáttum í „olíupakka" ríkisstjórnar- olíustyrkjuro til húshitunar, hröðun hitaveitu-og rafhitunarframkvæmda og fleira. -HH Verulegt fjárhags- tjónskipa- félaganna —af völdum yf irvinnu- bannsfarmanna „Þetta kemur eðlilega illa við skipa-; félögin," ekki sízt eftir 8 vikna verk- fall," sagði Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Hafskips, við DB í morgun þegar hann var spurður um: áhrif yfirvinnubanns farmanna á skipa-! félögin. Hann kvað Hafskip hafa orðiði að notast við yfirvinnu við losun og; lestun annað slagið til að halda áætlun.1 í augnablikinu kvaðst hann ekki í stakk búinn til að segja fyrir um fjárhagslegt! tjón félagsins vegna bannsins, en veriðj væri að reikna það út. Tjónið yrði þó sýnilega töluvert. „Því er ekki að neita að þetta kemur töluvert mikið við okkur," sagði Ómar Jóhannsson, aðstoðarframkvæmda- stjóri skipadeildar Sambandsins við DB í morgun. Kvað hann manneklu hafa verið við losun og lestun að undan- förnu og hefði Sambandið talsvert orðið að notast við yfirvinnu. Um fjár- hagslegt tjón vildi hann engu spá að sinni, en taldi þó að um verulegar upp- hæðir gæti orðið að ræða. -GM. Opnuðu fíkniefna- sölu í Hollywood Tveir piltar voru staðnir að fikni- efnasölu í veitingahúsinu Hollywood á laugardagskvöld. Hafði starfsfólk hússins tekið eftir, að töluverður fólks- straumur var að ákveðnu borði í húsinu. Þegar málið var kannað reyndust tveir piltar, báðir í annarlegu ástandi, hafa opnað þar fíkniefnasölu sem þeir fóru engan veginn dult með heldur höfðu þeir raðað varningnum á borðið, þannig að auðvelt væri að ganga úr skugga um hvað væri í boði. Lögreglan var kvödd á staðinn og fíkniefnasalarnir fjarlægðir úr húsinu. -GAJ. u * 4 *MÍ fft 1 tpMflB^ *«*-"** *»***Jfc. t* II H II « TVÖ SKIP SIGLDVINQTT LAXA OG BRUARFOSS leystu landfestar og sigldu út úr Reykjarikurhöfn f nótt þegar ljóst var ao farmenn ætluðu að hlíta bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar. í morgun þegar Sveinn Þormóðsson tók bessa mynd var ys og þys við hömina, losun að befjast I sumum skipum og lestun f íiðruni. Menn voru að gera sig klára til brottfarar eftir 8 vikna landvist Hamsögumenn f Reykjavfk sðgðu f viðtali við DB f morgun að nokkur farskip mundu væntanlega láta úr höfn sfðdegis eða f kvðld. -GM. Laukur fiutturkm íflugi: Veröiö nær sexfaUast Laukur hefur ekki verið til i verzl- unum undanfarið vegna farmanna- verkfallsins. En Grænmetisverzlunin brá á það ráð að flytja lauk inn með flugvél og er hann nú kominr markað. En verðið hefur breytz. nressilega vjð hinn nýja flutnings- máta. Laukur kostaði áður um 200 kr. hvert kg en kostar nú í smásöiu 1168 kr. hyert kg. Og fólk kaupir laukinn. Á ekki an:.urra kosta völ, segja kaup- menn. „Við fluttum inn 2 tonn af lauk með Iscargo frá Rotterdam," sagði Jóhann Jónasson forstjóri Græn- metisverzlunarinnar. „Þetta er nýr laukur frá Egyptalandi og ísrael og því nokkuð dýr i innkaupi. En mestu munar að 50°/o tollur er á lauk og leggst það ofan á dýrari frakt, þannig að laukurinn kostar I heildsölu 841 kr. hvert kg. Þetta er aðallega gert fyrir sjúkra- hús og gistihús, sem verða að fá lauk. Við höfum hugleitt að flytja inn kál með sama hætti, en ekki gert það enn, því það er mun óhagkvæmara. Bæði rúmast það verr og síðan er 70%töllurákáli. Þetta eru fáránlegir tollaflokkar á þessurn matvörum," sagði Jóhann. -JH Mistökin íolíu- samningum kostaokkur 30.000 miBljónir SjákjaHaragrein Lúðvíks Gizurarsonar ábis. 10-11 Munið Ijósmyndakeppnina um SUMARMYND DAGBLAÐSINS 79

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.