Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.06.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 20.06.1979, Qupperneq 1
 fijúlst, ilatjMaft RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. 5. ÁRG. — MIÐVIKUD AGUR 20. JÚNl 1979 — 137. TBL. söluí Hollywood Tveir piltar voru staðnir að fikni- efnasölu í veitingahúsinu Hollywood á laugardagskvöld. Hafði starfsfólk hússins tekið eftir, að töluverður fólks- straumur var að ákveðnu borði í húsinu. Þegar málið var kannað reyndust tveir piltar, báðir í annarlegu ástandi, hafa opnað þar fikniefnasölu sem þeir fóru engan veginn dult með heldur höfðu þeir raðað varningnum á borðið, þannig að auðvelt væri að ganga úr skugga um hvað væri í boði. Lögreglan var kvödd á staðinn og fíkniefnasalarnir fjarlægðir úr húsinu. -GAJ. Laukur fiutturinn íflugi: Vetöiö nær sexfáMast Laukur hefur ekki verið til í verzl- unum undanfarið vegna farmanna- verkfailsins. En Grænmetisverzlunin brá á þaö ráð að fiytja lauk inn með fiugvél og er hann nú kominr markaö. En verðið hefur breytz. hressilega við hinn nýja flutnings- máta. Laukur kostaði áður um 200 kr. hvert kg en kostar nú í smásölu 1168 kr. hvert kg. Og fólk kaupir laukinn. Á ekki am.urra kosta völ, segja kaup- menn. „Við fluttum inn 2 tonn af lauk með Iscargo frá Rotterdam,” sagði Jóhann Jónasson forstjóri Græn- metisverzlunarinnar. „Þetta er nýr laukur frá Egyptalandi og ísrael og því nokkuð dýr í innkaupi. En mestu munar að 50% tollur er á tauk og leggst þaðofan ádýrari frakt, þannig að laukurinn kostar i heildsölu 841 kr. hvert kg. Þetta er aðallega gert fyrir sjúkra- hús og gistihús, sem verða að fá lauk. Við höfum hugleitt að fiytja inn kái með sama hætti, en ekki gert það enn, þvi það er mun óhagkvæmara. Bæði rúmast það verr og síðan er 70% tollur á káli. Þetta eru fáránlegir toilaflokkar á þessum matvörum,” sagði Jóhann. -JH brottfarar eftir 8 vikna landvist. Hafnsögumenn i Reykjavik sögðu i viðtali við DB i morgun að nokkur farskip mundu væntanlega láta úr höfn siðdegis eða i kvöld. -GM. Opnuðu fíkniefna LAXÁ OG BRÚARFOSS leystu landfestar og sigldu út úr Reykjavikurhöfn i nótt þegar ljóst var að farmenn ætluðu að hlita bráðabirgðalögum rikisstjórnarinnar. t morgun þegar Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd var ys og þys við höfnina, losun að hefjast i sumum skipum og lestun i öðrum. Menn voru að gera sig klára til Stiómin undirbyr bráðabirgdalög i oliumalum: 2prósent viðlagagjald eða 10 prósent innflutningsgjald eru helztu möguleikar sem til greina koma Ríkisstjómin undirbýr bráða- gjald” ofan ásöluskattsskyldar vörur leggja í ríkisstjórninni áherzlu á, að Ríkissjóður hefur tekið á sig millj- innar, svo sem möguleika á skatti á ..................... eða lagt verði 10% innflutningsgjald verðhækkanir af völdum sliks gjalds aröa útgjöld á næstu mánuðum til að bensínfreka bíla, stórhækkuðum birgðalög um fjáröfiun til ríkissjóðs vegna olíuhækkananna, eins og DB á allan innflutning. hefur skýrt frá. Tvær hugmyndir eru lú helzt uppi um fjáröflunina, ann- aðhvort að lagt verði 2% „viðlaga- lögum fyrir helgi. Framsóknarmenn komi ekki til hækkunar verðbóta á Málið er til meðferðar í hinum laun, en sú málsmeðferð hefur enn ýmsu ráðuneytum, og ekki búizt við ekki hlotið samþykki í ríkisstjórn- halda óbreyttu olíuveröi tii fiski- olíustyrkjum til húshitunar, hröðun skipa. Fjár þarf að afla til þess. DB hitaveitu-og rafhitunarframkvæmda hefur áður greint frá ýmsum öðrum og fleira. þáttum í „olíupakka” ríkisstjórnar- -HH Verulegt fjárhags- tjón skipa- félaganna — af völdum yfirvinnu- bannsfarmanna „Þetta kemur eðlilega illa við skipa- félögin,” ekki sízt eftir 8 vikna verk- fall,” sagði Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Hafskips, við DB í morgun þegar hann var spurður um áhrif yfirvinnubanns farmanna á skipa- félögin. Hann kvað Hafskip hafa orðiðí að notast við yfirvinnu við losun og1 lestun annað slagið til að halda áætlun. í augnablikinu kvaðst hann ekki í stakk búinn til að segja fyrir um fjárhagslegt tjón félagsins vegna bannsins, en verið væri að reikna það út. Tjónið yrði þó sýnilega töluvert. „Því er ekki að neita að þetta kemur töluvert mikið við okkur,” sagði Ómar Jóhannsson, aðstoðarframkvæmda- stjóri skipadeildar Sambandsins við DB í morgun. Kvað hann manneklu hafa verið við losun og lestun að undan- förnu og hefði Sambandið talsvert orðið að notast við yfirvinnu. Um fjár- hagslegt tjón vildi hann engu spá að sinni, en taldi þó að um verulegar upp- hæðir gæti orðið að ræða. -GM. m Munið Ijósmyndakeppnina um SUMARMYND DAGBLAÐSINS 79 ........ " * Mistökiníolíu- samningum kostaokkur 30.000 milljónir Sjá kjallaragrein Lúðvíks Gizurarsonar ábls. 10-11

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.