Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 20.06.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1979. 15 (* DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 í) i Til sölu D Til sölu fsskápur, bókahilla og tveir stólar, selst ódýrt. Uppl. i síma 33093 eftir kl. 7 á kvöldin. Singer prjónavél, ónotuð, til sölu, tilboð. Uppl. í síma 18439 eftir kl. 7. Til sölu notuð pfanetta, vel með farin. Á sama stað óskast gamall ísskápur til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—4010, ____________________________________ : Til sölu bylgjuhurð, 2 m, tvö afgreiðsluborð, 3.50 m, hand- sláttuvél, arinsett, ísskápur (biluð pressa), Römertopf-pottur og frosk- mannabúningur. Uppl. í síma 84179. 6 notaðar innihurðir með körmum og gerektum til sölu. Uppl. isíma 15670 eftir kl. 7. Til sölu móttakari, Lafayette HA 600A, 3,5—30 MHZ SSB, allar CB-rásir, o. fl. Hefði áhuga á að taka CB-talstöð í skiptum. Til sýnis að Bröttukinn 18, Hafn. eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu húlahringir í mörgum stærðum og gerðum, margir litir. Uppl. í síma 74610. Sumarbústaðaland. Til sölu er girt sumarbústaðaland i Grímsnesi (Klausturhólar), stærð 1 hektari. Uppl. eftir k. 7 i sima 43155. Til sölu Silver Cross tviburakerra og toppgrind á VW ásamt 4 snjódekkjum og nöglum. Uppl. í síma 84837 eftir kl. 5. Til sölu svefnbekkur 190 cm x 80 cm, skrifborðstóll, lítil tekkkommóða, barnaþrihjól, innibarna- róla og siður samkvæmis- eða brúðar- kjóll. Uppl. í síma 76831 eftir kl. 5. Söludeildin i Borgartúni auglýsir: Höfum til sölu meðal annars bókaskáp, tannlækningastól, úti- og innihurðir, stóla og borð, hentugt í sumarbústaði, skrifstofustóla, vatns- slöngur, 20 mm, húðað virnet, reikningsvélar, handlaugar, stálvaska, timburvegg, ryksugur, álstiga, 7 uppstig, yfirbreiðsluefni og margt fleira. Allt á mjög góðu verði. Sími 18000(159). Hjólhýsi til sölu, Cavalier. Uppl. i síma 51403 eftir kl. 17 á daginn. Til sölu tveir barnavagnar, borðstofuskápar, hjónarúm, burðarrúm og ungbarnastóll. Uppl. í síma 40734. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Úrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl, 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Sófasett tilsölu, lítur vel út, verö 50 þús. Uppl. í síma 92-3457 eftirkl.5. Sumarbústaðalönd. Sumarbústaðalönd til sölu I Grímsnesi. Allar nánari uppl. í síma 31157. Til sölu nær ónotað frá Svíþjóð, hvítlakkað hjónarúm með dýnum og náttborðum 250 þús. og Bosch hrærivél með hakkavél og mixara 150 þús. Uppl. í síma 39332. Kæli- og frystitæki til sölu, Levin kjötafgreiðsluborð og djúpfrystir, og kæliborð og kælivegg- skápur, mjög vel með farinn, Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn ogsimanúmer á afgr. DB merkt „Góðir greiðsluskil- málar”. Prjónavél til sölu. Brother 820 prjónavél til sölu, lítið notuð, tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Á sama stað óskast innihurð 199 x 69,5 cm. H—667. Húsdýraáburður, hagstætt verð. Úðis/f, simi 15928. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Verzlun D Framtiðartækifæri. Til sölu er fataverzlun í fullum gangi á góðum stað við Laugaveginn. Lager þarf ekki að fylgja, er samkomulagsatriði. Til greina kemur að taka góðan bíl sem greiðslu. Tilboð sendist DB merkt „Framtíðartækifæri.” Vcizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er-seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. þeint frá framleiðanda alla daga vikunn( ,ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakosjnaðar. ^Rej'nið viðskiptin. Stjömulitir sf„ máln- ingarverksmiöja, Höfðatúni 4 R„ sími. 23480. Næg bilastæði. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið i gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum I póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kasséttur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- utvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf„ umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. I Óskast keypt D Bílascgulband með hátölurum óskast til kaups einnig FR bílatalstöð. Uppl. í síma 75348 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir notaðri tappahreinsivél. Uppl. í síma 84999 á daginn og 39631 á kvöldin. Óska eftir vinnuskúr eða kaffiskúr, einnig hjólsög. Uppl. i síma 93—7161. 5—6 manna tjald með himni óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H—27. Óska eftir smurbrauðskæli. Uppl. í síma 85775 eða 71878. 160 CÚM loftpressa án drifbúnaðar óskast. Simi 22123. Óska eftir að kaupa barnaskrifborð með skúffum og hillum. Uppl. isíma 39516. Viljum kaupa gamlar gínur, kökubox og ýmislegt fleira smádót. Uppl. í síma 21280. Óska eftir að kaupa háþrýstibrennara í miðstöðvarketil, helzt nýlegan. Uppl. í síma 94-4142 eftir kl. 7 á kvöldin. Járnaklippur og járnabeygivéi sem ráða við 25 mm kambstál, óskast keyptar. Hraðfrystihús Stokkseyrar. 8 Antik Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, simi 20290. ! Fatnaður D (Brúðarkjólaleiga, skirnarkjólaleiga. Til sölu fallegir sumar- kjólar, stór númer. Á sama stað óskast til leigu lítið verzlunarhúsnæði. Uppl. í síma 31894 og 53758. Tilsölu kasmirsjal með stóru kögri, mjög fallegt. Uppl. í síma 35936. ! Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Marmet vagnkerra. Uppl. i síma 93— 2478. Óska eftir að kaupa kerruvagn eða skermkerru. Uppl. í síma 97-2952._____________________________ Til sölu er einn af fáum Restmore barnavögnum hér á landi, vinrauður að lit, notaður af einu barni, vagnpoki gæti fylgt. Uppl. að Efstalandi 6 Rvík. Hringið annarri bjöllu neðan frá eftir kl. 5 á daginn. ! Húsgögn Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími 24118. Vandað hjónarúm úr birki með dýnum og náttborðum til sölu. Uppl. í sima 21962 eftir kl. 4. 2ja ára sófasett til sölu, selst á 400 þús. kr. Uppl. I sima 76358 eftirkl. 6. Sófasett (sófi og tveir stólar), sem nýtt til sölu á hagstæðu verði. Uppl. I síma 81944 milli kl. 18 og 20. Hlaðrúm, stálkojur, til sölu. Uppl. I síma 72249,-milli kl. 1 og 4. Klæðaskápur, þriskiptur. Til sölu klæðaskápur I þrem einingum. Mál: breidd 169 cm, hæð 194 cm, dýpt 58 cm. Uppl. að Sporðagrunni 7, neðri hæð, eftir kl. 5 á daginn. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viö- gerðir á bólstruðúm húsgögnum. Komum I hús með ákæðasýnishorn. :Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. -------------------------------ft____ 18 ára gamalt hjónarúm til sölu og 1 árs lítið sófasett, mjög vel meðfarið. Uppl. í síma 99-5556. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glassileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Nýr umboðsmaður Dagblaðsins í Keflavík: Margrét Sigurðardóttir Faxabraut 38 B, sími 92-3053. 71 iBIAÐIÐ VILTU LÆRA AÐ SLAKA Á? Innhverf íhugun er einföld aðferð til þess. Hún losar um spennu og streitu og skerpir hugsunina. Almennur kynningarfyrirlestur verður í kvöld kl. 20.30 að Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu). ■ --PP Allir velkomnir. MAHARISHI MAHESH YOGI íslenska íhugunarfélagið. Verzlun STUBIH SKHfíÚM Isleiuit Hugvit ig Hnaiwh STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur al stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. i SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Tronuhraum 5 Simi 51745. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR l yrirliggjandi — alll cfni i kcrrur fyrir þá scm vilja smiða sjállir. hci/li kúlur. tcngi fyrir allar tcg. bifrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 720871. Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar: 1. „Byggið sjálf’ kerfíð á islenzku 2. Efni niðursniðið og rnerkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfrcmur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Teiknivangur Símar 26155 — 11820 alla daga. ® IMOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platfnulausar transistorkveikjur I flesta bilá. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. wurna frfálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.