Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1979. 9 „STEYPUSTÖHN BER EKKI ÁBYRGD Á SKEMMDUNUM” — segirforstjóri Steypustöðvarinnar hf. vegna steypuskemmdanna að Faxatúni 32 — líkleg ástæða skemmdanna of blaut steypa „Steypuslöðin bauð Jóni Sig- hefur orðið fyrir á húsi sinu. sem öllum styrk og veðrunarþoli loftmagn væri 3—3,5% i steypu, þótt stöðvarinnar, svo scm niðurlöen. valdasyni aðstoð,” sagði Halldór „En líkleg ástæöa skemmdanna steypunnar hrakar stórlega. Það eru seinni tíma rannsóknir hafi sýnt að En það er leiðinlegt þegar svona Jónsson, forstjóri Steypustöðvarinn- kemur raunar fram í máli Jóns,” móttökuaðilar sem bera ábyrgð á æskilegast sé að hækka lortmagnið í kemur fyrir og því lýstum við því yl'ir ar hf., „en hann kaus að fara aðra sagði Halldór. Hann segir höfuðá- vatnsmagninu sem er sett i steypuna, 5—6%, ogsvoergert nú. i bréfi til Jóns að við værum leið og leita til lögfræðings. Hann stæðu skemmdanna virðast stafa af en við steljum steypu, sem er mjög Þá er þelta mái orðið mjög reiðubúnir að liðsiuna honum eftir virðist þvi ekki vilja fara samninga- áhrifum margendurtekins frosts og stif, eða þurr. gamalt, en má! vcgna vörukaupa samkomulagi og tilbúnir til viðræðna leiðina.” þiðu á steypu sem hefur hátt vatns- Það er þvi engan veginn sannað að fyrnast venjulega á fjórum árum. Við hvernær sem er. Jón fór fram á að Eins og DB greindi frá á mánudag , sementshlutfall og er ekki varan hafi verið svikin frá okkur og teljum Steypustöðina ekki bera á- Stcypustöðin kostaði plastklæðningu telur Jón Sigvaldason, Faxatúni 32 i loftíblönduð. ekki heldur sýnt að ekki hafi verið byrgð á skemmdunum, þar sem utan á allt húsið, á það féllumst við Garðabæ, að steypa sem hann fékk Þetta bendir til þess að steypan látið loftblendi i steypuna. mátið er löngu fyrnt, auk þess sem ckki. En við höfum eitgum dyrum frá Steypustöðinni hf. árið 1962 hafi hafi verið lögð mjög blaut. Ef látið er Rannsóknir Jóns leiða i Ijós loftmagn margar orsakir geta legið að baki lokað. Það gerði Jón sjálfur,” sagði verið svikin og að Steypustöðinni of mikið vatn í steypuna er hætt við i steypunni sé á milli 1—2%. Á þessum skemmdum, en sumar or- Halldór .lonsson. beri að bæta allt það tjón sem hann að loftblendi skolist burtu, auk þess þessum árum var talið æskilegt að sakirnar eru utan áhrifa Steypt- -JH. Skoríð úr skrúf unni á Gróttu Grótta AK 101 fékk drasl í skrúfuna á laugardagsmorgun, þar sem skipið var statt undan Reykjanesi. Varðskipið Týr kom á vettvang og dró Gróttu inn fyrir Garðskaga, þar sem varðskipsmenn skáru úr skrúfu skipsins. -JH/DB-mynd RLA. ABBA í farmanna- verkfallinu Það vakti athygli DB-manna er þeir voru á ferð í Ólafsvik í vikunni að verið var að skipa út miklu magni af tunnum sem voru merktar hinu kunnuglega nafni Abba. Greinilegt var að hinir kunnu hljómlistarmenn í Abba ætluðu ekkert að láta farmannaverkfallið á sig fá. Þeir skyldu fá sín þorskhrogn og engar refjar. Er DB-menn forvitnuðust nánar um þetta mál kom í ljós, að hér var um að ræða alls 500 tunnur af loðnuhrognum og þær voru ekki ætlaðar sænsku hljómsveitinni Abba heldur öðru sænsku fyrirtæki sem ber sama nafn og munu íslendingar hafa skipt við það áratugum saman. Fyrir- tæki þetta hefur síðan unnið kavíar úr hrognunum. Það var Harpa RE sem tók þennan farm þrátt fyrir farmanna- verkfallið. Skipið var að fara utan í vélaskiptingu og tók þennan farm með íleiðinni. -GAJ- Unnið við útskipun á þorskhrognum t Ólafsvík. Eins og sjá má eru tunnurnar merktar nafninu ABBA. DB-mynd Árni Páll. Ólafsvík: Eskifjörður: Minningar- athöfnum sjómennina semfórust meðHrönn Minningarathöfn um sjómennina fimm sem drukknuðu með vélbátnum Hrönn frá Eskifirði fer fram laugardaginn 23.júnínk. Athöfnin fer fram frá Eski- fjarðarkirkju og prestur er sr. Davíð Baldursson. -Regína. Leiðrétting áfréttum VL-dóm Brottfall orðsins „meint” i frétt í DB í gær um væntanlegan dóm í VL málinu gegn Ragnari Arnalds, ráðherra varð til þess að í fréttinni var hann í raun dæmdur. í fréttinni átti „meint” að koma á undan orðunum , ,sak- næm og æðrumeiðandi um- mæli”, enda hefur dómurinn ekki verið kveðinn upp. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirtalið efni: 1. Háspennu- og lágspennubúnaður Skilafrestur ásamt stálvirki fyrir aðveitustöðvar 09.08 kl. 14.00 2. Aflspennar 63 kV 03.08 kl. 14.00 Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118 Reykjavík, frá og með miðviku- deginum 20. júní nk. gegn óafturkræfri greiðslu kr. 5.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir tiltekinn skilafrest eins og að ofan greinir, og verða þau þá opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Skóbúðin Laugavegi 100 Sími 19290 Sjálfsbjargarfélagar Reykjavík Haldið verður kveðjuhóf fyrir Norðmennina í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 23. júní. Aðeins 70 manns komast að. Félagar! Látið ekki á ykkur standa. Miðar seldir á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Nýkomið! D/NOS" TRAMPSKÓR ÆFiNGASKÓR Lóttir og þægi/egir Stærðir frá 30—45 Verð fré kr. 5.900,- SPORTSKOR Litur beige/brúnn Stærðir frá 39—45 Verð kr. 13.875,- Mjög láttír og þægilegir ferðaskór L'rtírnatur og beige Reimaðir og óreimaðir Stærðir 36—41 Verðkr. 13.400.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.