Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 15
DAOBLADID. FIMMTUDAGUR 21. JUNÍ1979. 15 ^5 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI11 Til sölu Singer prjónayél, ónotuð, til sölu, tilboð. Uppl. í síma 18439eftirkl.7. Til sölu nýleg Toshiba SN 2200 samstæða með hátölurum. Sambyggt 4ra bylgju stereó útvarp, magnari og plötuspilari. Uppl. í síma 31712 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sófasett, létt og vel með farið, tveir gamlir stólar (ódýrir) og 16 st kartöflukassar. Uppl. í síma 50375 eftir kl. 19. Borðstofuborð og fjórir stólar, Atlas ísskápur, Hansa hillur og skápur og litið sófaborð til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 21844 allan daginn. Til sölu svefhbekkur með flauelisáklæði, barnabaðborð, amerískt burðarúm og hoppróla. Allt nýlegt og vel með farið. Uppl. i sima 16463. Til sölu f Keflavík vegna brottflutnings; frystikista, frysti- skápur, þurrkari, hrærivél, snyrtiborð, drengjahjól, barnavagn og barnavagga. Allt selst á hálfvirði. Uppl. í síma 92— 2633. Til sölu talstöð, Micro 66, 6 rása. Uppl. í sima 73986 eftir kl. 8 á kvöldin. .Til sölu litil trésmiðavél. Uppl. í símum 82383 og 11969 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu vegna brottflutnings af landinu nýtt leðursófasett, hillusam- stæður, litsjónvarp, borðstofuhúsgögn, símastóll og stereósamstæða. Selst með góðum afslætti. Uppl. í sima 75304 eftir kl. 5 á daginn. Froskbúningur til sölu. Sími 73942. Til sölu varahlutir í Skoda og mikið af dekkjum, Swallow kerruvagn, göngugrind, barnaburðar- rúm, 100 lítra Rafha þvottapottur, kassettutæki í bíl, sjónvarpstæki og símaborð. Uppl. í síma 73929. Ódýrt, ódýrt. Vegna brottfarar verður gott sex manna sófasett til sölu á aðeins 35 þús. kr. Einnig fallegt rýateppi. Selst mjög ódýrt. Vinsamlegast hringið í síma 43014 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu tveir barnavagnar, borðstofuskápar, hjónarúm, burðarrúm og ungbarnastóll. Uppl. í síma 40734. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. I Jrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Söludeildin i Borgartúni auglýsir: Höfum til sölu meðal annars bókaskáp, tannlækningastól, úti- og inriihurðir, stóla og borð, hentugt í sumarbústaði, skrifstofustóla, vatns- slöngur, 20 mm, húðað vírnet, reikningsvélar, handlaugar, stálvaska, timburvegg, ryksugur, álstiga, 7 uppstig, yfirbreiðsluefni og margt fleira. Allt á mjög góðu verði. Sími 18000(159). Garðeigendur — garðyrkjuiiicnu. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Utvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Húsdýraáburður, hagstætt verð. Uði s/f, sími 15928. Verzlun VeÍEÍþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er-seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. þeint frá framleiðanda alla daga vikunn- ,ar, einnig laugardaga, í verksmiðjurini að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, éinnjg sérlagaðir litir án aukakostnaðar. jReynið viðskiptin. Stjörnuiitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími. 23480. Nægbílastæði. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiojuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Utskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Oskubuska, Sjómannskonan, Börn áð leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Símt 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5" og 7", bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Sagarblöð-verkfæri * Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Óskast keypt 5—6 manna tjald með himni óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—27. Vil kaupa prófil járnhjólsög, með gráðuboga, einfasa, nýja eða notaða, mætti vera ókæld. Uppl. í síma 44040 á vinnutíma og á kvöldin í síma 40607. Óska eftir notaðri teppahreinsivél. Uppl. í síma 84999 á daginn og 39631 á kvöldin. Vil kaupa 2ja hestafla eins fasa rafmagnsmótor, má vera gam- all en í góðu lagi, vil einnig kaupa gamla skilvindu sem verður að vera í full- komnu lagi, minnst 15 lítra. Uppl. ásamt verði sendist til auglþj. DB fyrir mán- aðamót merkt „83". Loftpressa óskast til kaups, dregin. Uppl. í síma 29681 eftir kl. 18. Viljum kaupa gamlar gfnur, kökubox og ýmislegt fleira smádót. Uppl.ísíma 12880. Kaupi gamalt. 25 til 30 ára gömul föt, kjóla, dragtir, blússur, skyrtur og fl. t.d. rúmfatnað, gluggatjöld, leikföng og handavinnu. Uppl. í sima 19260 milli kl. 9 og 6. Geymið auglýsinguna. Hjólhýsi. Óska eftir Cavalier, 12 feta. Uppl. í síma 71400. Öska eftir að kaupa gaseldavél og isskáp fyrir sumarbústað. Uppl. í •síma 97—7567. Antik Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Marmet vagnkerra. Uppl. í síma 93— 2478. Tan Sad svalavagn til sölu á kr. 20 þús. Uppl. í síma 44739 eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn eða góða skermkerru. Á sama stað er til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 77328. Til söhi barnabflstóll. Uppl.ísíma 71985. Til sölu Silver Cross kerruvagn, vel með farinn. Uppl. í síma 74323. Húsgögn Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími 24118. 2ja ára sófasett til sölu, selst á 400 þús. kr. Uppl. í sima 76358 eftir kl. 6. Klæðningar-bólstrun. Tökum" að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. .Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- Jausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. Klæðaskápur, þrískiptur. ,Til sölu klæðaskápur í þrem einingum: •Mál: breidd 169 cm, hæð 194 cm, dýpt 58 cm. Uppl. að Sporðagrunni 7, neðri hæð, eftir kl. 5 á daginn. Hurðin til hægri. Til sölu svcf nsófi og barnasvefnbekkur með tveim bakpúðum og rúmfatageymslu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 29342 eftir kl. 5. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Njótið velllðunar í nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Heimilistæki Nýleg notuð rafmagnseldavél óskast keypt. Uppl. í síma 41303 og 40240. Gamall fsskápur en mjög góður til sölu á 20 þús. Uppl. í síma25121eftirkl. 7. Til síilii frystikista, 285 1, 3 ára gömul. Uppl. í síma 72062. Notaður fsskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 26084. •TU sölu ónotuð Husqvarna eldavél, brún og hvít. Uppl. ií síma 40088 milli kl. 9 og 5. Sjónvörp 24" svarthvftt Nordmende sjónvarpstæki til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-143. U Hljómtæki Fjögurra rásasamstæða til sölu, Pioneer SX—949 útvarps- magnari, 4x50 sínusvött, Dual 1225 plötuspilari, TEAC A—400 kassettutæki og 4 Pioneer CSR—300 hátalarar, lágt verð. Uppl. í síma 92- 1773 eftir kl. 8. Til sölu Kenwood KA—7300 magnari og Toshiba SR—355 Direkt Drive plötuspilari. Uppl. í síma 25401 Nýja- Garði (Pétur Orri). Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil_eftirspurn eftir sam- Ibyggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Til sölu Gretch rafmagnsgítar og Vox magnari. Uppl. í sima 94—7148 millikl. 12ogl. H L-J-Ó M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfær'a og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval ,nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið .velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. GROÐRARSTOÐIN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 sogavvegur bústaðaIvegur TVIÖiK ^fe' Býöur úrval garöplantna og skrautrunna. Opio virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12og13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækið sumariö til okkar og flytjið það með ykkur heim. C Verzlun SWBIH SKIIRM Isieaikt Hii0 iq HMúmk STUOLA-SKILRUM er lettur veggur, sem samanstendur af stuolum hillimi og skápum. allt eftir þorfum it rivenum stað. j{MsVERR!R HALLGRIMSSON t-^^B Smióastofa "/t.Tronuhrauni 5 Simi 51745 DRÁTTARBEIZL! — KERRUR Fyrirliggjandi — allt el'ni i kerrur fyrir þá scni \ ilja smiða sjalfir. bci/li kúlur. tengi fyfirallar tcg. hifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg8Simi 28616 (Heima 72087). í\>^ Sumarhús — eignist ódýrt I möguloikar I- „Byggií sjáir' ki-i IW i islenzku í. Efni niöursniðid og merkt I. Tilbúin hús tíl innréttingar í mifrt'iiiur byggingarteikningar. sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Teiknivangur smw26155- imqaiiadaga. MOTOROLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. WMBIAÐIÐ s/f úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.