Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR21. JÚNI 1979. 17 Cortina árg. '77 . óskast. L eða GL gerð, 4ra dyra, lítið keyrð. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 16792 eftir kl. 7. VW1200árg.'72 til sölu. Mjög góður, lítið ekinn og snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 85854. Til sölu VW Variant og varahlutir i Volvo Amason, 4ra dyra, Willys '46 og VW Fastback, t.d. dekk, hurðir, húdd, bretti, hásingar og margt fleira.Sími 19560 og 35553. Til sólu Willys, nýlega uppgerður, boddí allt nýtt, vél 283, 4ra hólfa, 275 gr. ás, ekinn 16 þús. á vél, nýleg blæja, spizer 44 hásing, nýleg Trackerdekk og krómfelgur. Uppl. i síma 40202 eftir kl. 6. Fjallabill, 5 tonna hertrukkur með Benz dísilvél 321, með framdrifi, spili, krana og föstum palli, sturtur geta fylgt, skipti á jeppa eða framdrifs pick-up. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-993. Fíat 128 Rally árg. '73 til sölu, lítið skemmdur að framan eftir árekstur, er á sportfelgum með hliðarpúst, mjög fallegur bill. Uppl. í síma 41237 á kvöldin og 77444 á daginn. Range Rover árg. 76, ekinn 56 þús. km. til sölu. Uppl. ísíma43413. Sunbeaml250árg.'72 til sölu, ekinn 71 þús. km. Bíll í góðu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 71327. Dodge Dart '64 Til sölu Dodge Dart, 2ja dyra, hard-top árg. '64, og einnig Rambler árg. '60, allur nýsmíðaður með palli, hentar vel i byggingavinnu. Tilboð óskast í báða bílana. Uppl. í síma 51474 eftir kl. 7. Til sólu Ford Pinto árg. '71, fallegur bíll í góðu standi, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Einnig Camaró árg. '68, 8 cyl., 327 cub., sjálfskiptur, afl- stýri. Góður bill, og Ford Galaxi átg. '68, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri. Gullfallegur 2ja dyra bíll. Uppl. í síma 84849 eftir kl. 8. Station óskast. Öska eftir að kaupa station bil, VW Variant árg. '71 til '73, Escort '72 til '73, Peugeot 404 árg. '71 eða Simca 1100. Uppl. í síma 54249. Dodge Dart til sölu, árg. '68, 6 cyl., beinskiptur. Hagstætt verð miðað viðstaðgreiðslu. Uppl. í símá 92—6591. Toyota MKII árg. '71 til sölu, nýsprautaður. Selst á 1500 þús. Fallegur bíll. Uppl. i síma 42399 eftir kl. 8 á kvöldin. VilskiptaáFiatl25P station árg. '75 og Moskvitch sendibil (með kassahúsi) eða Simcu sendibíl með kassahúsi. Milligjöf staðgreidd fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 38980 í dag og næstu daga. Bilasala-bilakaup-bilaskipti. Seljum í dag Saab 99, árg. 71, bein sala eða skipti á dýrari bíl, t.d. Citroen, Peugeot 404 árg. 72, skipti möguleg á bíl sem þarfnast viðgerðar. Datsun 180 B árg. 74. Mazda 929 station árg. 77, skipti möguleg á ódýrari bíl, ennfremur Mazda 818 árg. 72, 73, 74, Dodge Aspen station árg. 77. Opið til kl. 22. Bílasala Vesturlands, Þórólfsgötu 7, Borgarnesi, sími 93—7577. Peugeot 6 cyl dísilmótor 106 H.P. með kúplingshúsi til sölu. Hentar fyrir Ford pickup, Bronco- jeppa eða fólksbíl. Vökvastýri (tjakkur og dæla) má nota í jeppa og fleiri bíla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-636 Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða, t.d. VW 1300 árg. 71, Dodge Coronet árg. '67, Fiat 127 árg. 72, Fiat 128 árg. 72, Opel Kadett árg. '67, Taunus 17M árg. '67 og '68, Peugeot 404 árg. '67, Cortina árg. 70 og 71 og margt fleira. Höfum opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. i 8 I C Þú 1 l stekkur! í *** | 1 § ^-^=-^. o /C^ Y i'm^ 7 JJ if ^j^-^l Tilboð. Tilboð óskast í Rambler American árg. '66, þarfnast viðgerðar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 33161 eftir kl. 18. Sendiferðabill. Til sölu Ford Transit árg. 72, allur ný- uppgerður, ný frambretti, nýsprautaður og klæddur, góð vél (bensín) og undir- vagn. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 85040. Til sölu Toyota herjeppi árg. '66, 6 cyl., með spili, góð vél og undirvagn, hús þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 85040. Chévelle'69 til sölu, 2ja dyra, hardtop, 8 cyl., 307 cub., sjálfskiptur, aflbremsur og -stýri, ryðlaus, allur nýupptekinn, stórglæsileg- ur bíll í alla staði. Uppl. í síma 85040. Til sölu einn góður Morris Marina árg. 74 með mikla reynslu. Uppl. í síma 72864. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo Amason, Peugeot404,Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie, Fiat 71, Hillman, Benz '64, Crown '66, Taunus '67, Rambler, Citrogn GS, Gipsy, Volvo og International vörubíla og fl. bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að i<.auðahvammi v/ Rauðavatn, sími 81442. Moskvitch árg. '68 óskast, má vera lélegur eða óökufær, en verður að vera á skrá. Á sama stað er til sölu Ford Torino árg. 72, vél 302, ekinn 6.400 mílur. Uppl. í síma 96-71320 og 96-71435. TiIsöluSkodallOLS árg. 72, nýlega uppgerður, margt endur- nýjað. Uppl. í sima 30723 milli kl. 5 og 7. Talstöð óskast í sendibíl. Simi 21822 eftir kl. 7. Til sölu varahlu t ir í Rambler American árg. '64. Sími 73317. Saab 71 til sölu, vel með farinn, nýskoðaður. Uppl. i síma 84750 kl. 6 til 9 daglega. Dodge Coronet 440 árg. 70. Er að rifa bílinn, varahlutir til sölu. Uppl. í síma 95—4128 (Pétur). Óska eftir að kaupa vel með farinn Toyota Corolla eða Carina árg. 73-74. Uppl. í síma 41495. Til sölu Datsun 1200 árg. 72, dálítið beyglaður, verð ca. 200 þús. Uppl. í síma 17855 (á kvöldmatar tima). Til sýnis að Austurbrún 2 (bjalla 6—5) eftir kl. 8. Til sölu er Willys árg. '66, 4ra cyl., vél í góðu lagi, með nýlegri blæju. og nýjum torfæru- dekkjum. Góður bíll. Uppl. í síma 92— 2341 eftirkl. 19. Dodge Dart árg.'68 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri. Lítur vel út að utan og innan. Skoðaður 79. Nýleg sumardekk, nú negld vetrardekk fylgja. Útvarp. Uppl. í Bílakaup, Skeifunni 5. Simi 86010 og 37225 á kvöldin. Til sólu Hillman Minx árg. '68 í góðu lagi, skoðaður 79. Uppl. i síma 75175. Til sölu Moskvitch árg. 72, ekinn 49 þús. km. Uppl. í síma 22502 í kvöld og næstu kvöld. Humber bilvél og girkassi til sölu, passar í Hillman.Super Minx og Humber '63-'65, Barco, báta- og véla- verzlun, simi 53322. Til sölu GMC Rally Wagoneer 35 árg. 77, sendibíll með sætum, góður bíll. Uppl. í síma 40212 og 85000. Til sölu Lada Topas árg. 1977, ekinn 41.500 km. Verð 2,1 millj. Uppl. ísíma71624. Saabeigendur. Til sölu ýmsir notaðir varahlutir í Saab 96 árg. '68, t.d. hurðaskrá, rúður, alternator.Lumenation kveikja, raf- geymir, vatnskassi, vélarhlif, lok á farangursgeymslu og margt fleira. Uppl. í síma 95—4449. Chevrolet Camaro árg. 70 til sölu, 8 cyl., 307, blár með hvítum vinyltopp, krómfelgur og breið dekk. Litur vel út. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 92—8522. Spil. 3ja tonna ameriskt spil fyrir jeppa, sem nýtt, með iföstum stuðara, aflúttaki, drifskafti, gírstöng og fleiru. Uppl. í síma 35098. Til sölu 394 Big Block GM vél með sjálfskiptingu. Þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 51246. Til sölu Dodge Dart árg. '68, 6 cyl., 4ra dyra. Uppl. í síma 30982 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Gógart bill. Uppl.ísíma50311eftirkl. 5. TilsöluSkodalIOLS árg. 74, ný vél. Uppl. í síma 92—3730 á kvöldin. Kveikja til sölu. Til sölu Accel kveikja af vönduðustu gerð, tvær platinur, passar í Ford 302 og 351. Uppl. í síma 96—25594 milli kl. 19 og 20. Jeppaspil. Til sölu sem nýtt Warn jeppaspil, verð 180 þús. Uppl. i síma 81470 milli kl. 18 og23. Bronco 74,15" dekk. Til sölu Bronco árg. 74, ekinn 65 þús. km, nýsprautaður, bíll i sérflokki. Einnig óskast 15" jeppadekk. Uppl. í síma 76276. Ope'l Kadett. Tilboð óskast í Opel Kadett árg. '66 til niðurrifs. Uppl. í síma 76859 eftir kl. 17.30. Til sölu Bronco árg. '74, 8 cyl., sjálfskiptur allur nýyfirfarinn. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 20104 eftir kl. 6. Tveir bilar til sölu. Cortina árg. 74 og Galant árg. 75. Góðir bílar, greiðslukjör. Uppl. í síma 53328eftirkl.5. Græn Cortina árg. '70 til sölu og sýnis að Hraunbæ 180 eftir kl. 7 næstu kvöld. Bílar. Mustang árg. '66 og Willys árg. '63, Hillman árg. '68, Marina 1300 árg. 75, BMW 2000 og Scout árg. '67 til sölu. Skipti koma til greina. Vantar bíla til kaups á sama stað. Uppl. í sima 20465 frákl.8-6. Óska eftir Cortinu árg. 71-72, aðeins góður bíll kemur til greina. Hringið eftir kl. 8 í sima 25474. VW1300árg.'70 til sölu. Uppl. í síma 21978 eftir kl. 17. Skodall0LSárg.'73 skoðaður 79 til sölu. Nýsprautaður. Uppl. í síma 75835 eftir kl. 4. BMW 1600. Ýmsir varahlutir til sölu, svo sem girkassi, drif, gormar og flcira. Uppl. í sima 40368 eftir kl. 19 og í síma 71730 á daginn. Til sölu er Iftið ekin og vel með farin Willys Wagoneer bif- reið árg. 1974. Jarðýtan sf., Ármúla 40. simi 35065 og 38865. Skoda '71 til sólu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í sima 29368 eftir kl. 5. Vörubílar Til sölu 6 cyl. Tradervél og vökvastýri, stálpallur og sturtur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-927. Véla- og vörubilasala. Mikið úrval af vöru- og vöru- flutningabílum. Kappkostum góða og vandaða þjónustu. Sé vörubillinn til sölu er líklegt að hann sé á skrá hjá okkur, sé ekki, höfum við mikinn áhuga á að skrá hann sem fyrst. Þar sem þjónustan er bezt er salan bezt. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. íiiúð við Álfaskeið í Hafnarfirði, leigist frá 1. júlí. Tilboð sendist DB fyrir laugardag merkt.,129". Mgjcndasamtókin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 3—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, sími 27609.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.