Dagblaðið - 21.06.1979, Page 18

Dagblaðið - 21.06.1979, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1979. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur. látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum ibúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlurjín Mjóuhlið 2, simi 29928. r' Iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði, 560 fm við Smiðjuveg, Kóp. er til leigu. Getur verið tilbúið í júlí. Lofthæð, 3,30 m, stórar aðkeyrsludyr, hæð 3 m, eða gluggar eigist í einu eða tvennu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—898. Húseigendur Ef þið hafið hug á að leigja íbúðir, þá vinsamlegast leitið uppl. hjá okkur. Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir aðstoðarmiðlunin, simi 31976 og 30697. Til leigu. Laus 4ra herb. íbúð á hæð í neðra Breiðholti leigist á kr. 90 þús. á mánuði, leigist í óákveðinn tíma. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist til augld. DB með frekari uppl. merkt „ + 3" fyrir 25. júní. Húsnæði óskast i tbúðaeigendur. Vill einhver vera svo góður að leigja enskri konu með 4 mánaða barn íbúð, þar sem hún er á götunni? Vinsamlegast hringiðísíma 16649. 3—5 herbergi. Óska að taka á leigu ibúð, 3—5 her- bergja. Uppl. í síma 29935 á verzlunar- tima. Ung hjón utan af landi með barn á 4. ári vantar litla íbúð í vetur, helzt nálægt Stýri mannaskólanum. Uppl. í sima 97—5204 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 3ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, helzt ekki í Breiðholti. Uppl. i síma 20530 á daginn og 30496 á kvöldin. Gott hús óskast. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst gott hús í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð sendist augld. DB mcrkt „Hús á góðum stað”. Árbæjarhverfi Til leigu er 4ra herbergja ibúð í byrjun júlí, góð umgengni og reglusemi skilyrði. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu óskast sendar til augld. DB merkt „Árbær” fyrir 28. júní. Öska eftir 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 21794 milli kl. 8 og 9 fimmtudagskvöld og föstudagskvöld. Fötluð kona, 50 ára, óskar eftir íbúð á fyrstu hæð. Uppl. í síma 37245. Ungt, barnlaust par, tækniskólanemi og skrifstofustúlka, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 77464 og eftir kl. 7 í síma 39209. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð frá og með I. ágúst í ca eitt og hálft ár. Reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í sima 83747 næstu daga. 2ja-3ja hcrb. ibúð óskast í Reykjavík. Þrennt fullorðið i heimili, vinnur úti. Uppl. í Fjöðrinni hf., sími 82944, Hilmar, eða í síma 85315. Bókbindari óskar eftir 3ja-4ra herb. ibúð til leigu, fyrir- framgreiðsla og örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 27589. Ung, róleg og reglusöm hjón með 15 mánaða telpu óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Vinna bæði úti allan daginn. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38600 á daginn (Margrét) Á kvöldin í síma 83979. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax í nokkra mánuði eða 1 ár eftir samkomulagi, erum á götunni. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 23014 eftir kl. 19ákvöldin. [ Hvernig átti ég að vita að stúlkan var ekki að blikka Þessu er lokið. Heim á hótel og munið að það er æfing snemma í fyrramálið y—<3 J © Bull's Raunveruleikinn á ný, hræðileg veröld. Það hlýtur eitthvað að vera að simanum, mamma! Óskum eftir að leigja 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 66555. Bilskúr óskast til leigu, einfaldur eða tvövaldur, helzt í Árbæ eða Breiðholti, ekki skilyrði. Einnig kemur til greina 100 ferm iðnaðarhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Uppl. i síma 84280 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par utan af landi (skólafólk) óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúðfrá 1. sept. Uppl. í síma 77587. Barnlaust par óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. ágúst, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og snyrtimennsku heitið. Uppl. í sima 34591 til kl. 3.30 á morgun og allan daginn á laugardag. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, fyrirframgreiðsla 6 mánuðir til 1 ár. Góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—098. Ung hjón óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. ísíma 24357. Ungt, reglusamt par með lítið barn óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 13027 frákl. 9—6. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast, helzt í gamla bænum. Uppl. í sima 76394. Atvinna í boði B Barngóð stúlka óskast í sveit til að passa eins og hálfs árs strák, einnig vantar strák sem getur keyrt traktor. Uppl. í síma 21959 eftir kl. 7. Verkamenn. 1 til 2 vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar, mikil vinna, oft ákvæðisvinna við mótahreinsun á kvöldin og um helg- ar. Íbúðarval h/f, sími 34472 milli kl. 18 og 19. Smiði vantar til að vinna við uppsetningu flekamóta við útihúsabyggingar í sveit. Uppl. í síma 95-3127. Ungan bónda á Suðurlandi vantar húshjálp í sumar. Uppll gefnar í síma 71327. Vanur vélstjóri óskast á 278 lesta bát frá Patreksfirði, er á tog- veiðum. Uppl. í sima 94—1160. Trésmlði. Óska eftir að ráða röskan og útsjónar- saman trésmið eða vanan mann í ca 2 vikur til frágangs á risíbúð, góð laun. Uppl. í síma 20053. Vantar 3—4 smiði I mótauppslátt, 4ra hæða stigahús. Hafsteinn Júlíusson, sími 41342. Aðstoðarmaður óskast nú þegar á svínabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjóranum i síma 92—6617 milli kl. 18 og 21. Hárgreiðslusveinn óskast hluta úr viku. Uppl. í síma 54068. Stýrimann vantar á 50 tonna bát. Uppl. í síma 96—51122. Stúlka, 18 ára eða eldri, óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 6 í dag. ls- búðin Skalli, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða smurbrauðsdömu, helzt vana. Sumar- starf kemur ekki til greina. Uppl. í síma 51810 eða á staðnum. Skútan, Strand- götu 1, Hafnarfirði. Háseta vantar á 170 tonna útilegubát, Dofra BA 25 sem veiðir með linu. Uppl. í síma 94— 1308 á skrifstofutima og 94—1332 á kvöldin. Atvinna óskast Kona með 9 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í Borgarfirði eða í Biskupstungum (tvær kæmu til greina). Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—118. Tvitug stúlka sem hefur mikinn áhuga á af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu allan daginn, en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 37753. Kona óskar eftir ræstingarstarfi 1—3 tíma á dag. Uppl. í síma 36368. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, er vön af- greiðslu.Æskilegt væri t.d. i plötu- eða tízkuverzlun. Vinsamlegast hringið í sima 22391 milli kl. 6 og 7. Maður um tvitugt óskar eftir atvinnu í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 21192 eftir kl. 5. 2 húsasmiðir óska eftir að taka að sér verkefni við uppslátt. Uppl. I síma 27207 milli kl. 20 og 21. Húsasmiður óskar eftir aukastarfi, margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á DB fyrir 25. júní nk. merkt „Húsasmiður”. Maðursem er vanur sveitastörfum, þar með talið tamning- um, smíðum, húsaviðgerðum o.fl. óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 33850. Vanurbilstjóri óskar eftir vinnu, hefur meirapróf og rútupróf, vanur akstri vöruflutningábif- reiða á langleiðum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 66510 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnagæzla Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs fyrir hádegi, helzt sem næst Jörvabakka. Uppl. í síma 77306 eftir kl. 20. Skurðlistarnámskeið. Innritun á námskeið í tréskurði i júli nk. stendur yfir. Einnig er innritað á námskeið í sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Félagssamtök-einstaklingar. Til leigu sumarbústaðarland á mjög fallegum stað á sunnanverðu Snæfells- nesi. Stutt í sundlaug, veiðivötn og verslun (170 km frá Reykjavík). Þeir sem hafa áhuga láti skrá sig hjá DB í síma 27022. H—637 I Sumardvöl D Tek börn 1 sveit hálfan til einn mánuð í senn á góðum stað. Uppl. í síma 3282 (99) milli kl. 5 og 7. Skemmtanir D Diskótekið Dísa, Ferðadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt í fararbroddi. Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. 1 Einkamál tsland. Ungur maður óskar eftir að kynnast manni, ekki eldri en 35 ára, sem vini og félaga. Mynd ásamt upplýsingum sendist augld. DB merkt „Traust 15”, fyrir mánaðamót. I Þjónusta i Steypuvélar. Steypum innkeyrslur og bilastæði og leggjum gangstéttar. Uppl. i síma 74775 og 74832. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 34292. Ágúst Skarphéðinsson. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugafdögum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.