Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.06.1979, Qupperneq 19

Dagblaðið - 21.06.1979, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1979. 19 Okukcnnsla — æfingatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Takiö cftir! Takiö cftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gantait þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendunt sem vilja byrja strax. Kenni á mjög.þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna mcð afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. j sima 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla, æfingatímar, endurhæfing. Kenni á Datsun 180B árg. 78, lipur og góður kennslubíll gerir námið létt og ánægjulegt. Ökuskóli og'öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. Ökukennsla—æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Aðstoöarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tek að mér sendiferðir og útréttingar og smá handtök fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fljót og góð þjónusta. Sími 25551. Tek aö mér viðgerðir á leikföngum og ýmsum innanstokks- munum. Uppl. í síma 81773. Lekur þakið? Við þéttum það hvernig sem það er í laginu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í sima 34183 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opin frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. ísíma 40199. Sláttuvélaviðgerðir. Geri við mótorsláttuvélar. Uppl. i sima 92-1836. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Ökukennsla Ökukcnnsla — æfingatlmar. Ef þú þarft á bílprófi að halda, talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ö kukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgógn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323, árg. 78, ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir. Notum aðeins viðurkennd efni. Vand- virk og örugg þjónusta. Vanir menn. Tilboð ef óskað er. Fjarlægjum einnig mótavíra af steinhúsum og gerum upp útidyrahurðir. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—935. Garðeigendur-Húsfélög. Tek að mér viðhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o. fl. E.K. Ingólfsson, garðyrkjumaður, sími 82717. Tek að mér almenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Túnþökur. Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. í sima 99-5072. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í sima 76264. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 32492. Ágúst Skarphéðinsson. Hreingerníngar Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275og 19232. Hreingerningar sf. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margraára reynslu. Sími 25551. - Hnitbjörg opnast Það hefur verið heldur hljótt um Listasafn Einars Jónssonar undan- farin ár og litlar breytingar hafa átt sér stað á allri skipan í húsinu, Hnit- björgum. En nú um helgina var al- menningi opnað heimili Einars Jóns- •sonar og konu hans á efstu hæð safn- hússins, en það hefur hingað til verið flestum lokað. Er íbúðin eins og hún var þegar þau hjónin, Einar og Anna Jónsson, skildu við hana. Hún er búin húsgögnum og ýmsum listmun- um þeirra, m.a. sjaldséðum málverk- um og vatnslitamyndum eftir þá Kjarval og Ásgrím Jónsson. Einnig kemur í ljós að Einar átti mjög gott safn listaverkabóka og virðist hafa fylgzt nokkuð vel með list síns tíma. Meira að segja má sjá bók um Walt Disneyþaríhillu . . . Á neðstu hæð safnsins hefur síðan verið komið fyrir nokkrum út- skurðarverkum sem Einar gerði kornungur áður en hann hélt utan til náms. Sömuleiðis eru þar nokkrar teiknibækur Einars og málverk af honum eftir Johannes Nielsen. Einnig hefur verið sett upp í safninu marmaramynd sem Einar gerði árið 1894 en það er eina marmaramynd safnsins. Yfir sumarmánuðina er safn Einars Jónssonar opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16 en í stjórn þess erutséra Jón Auðuns for maður, Hörður Bjarnason ritari, dr. Kristján Eldjárn, Ármann Snævarr og Runólfur Þórarinsson. Forstöðu- maður safnsins er Ólafur Kvaran. - A.l. Hörður Bjarnason, rilari safnstjórnar, og Ólafur Kvaran.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.