Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 22
22. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1979. GJUGOHY LAUKiNCi ftCK OUVUJI |AM15 MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. (iregory Peck Laurence Olivier James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffncr. íslen/kur texti. BönnuA innan 16 ára. Hækkað verð Sýndkl. 3,6og 9. B • salur Trafic Sýndkl. 3.05. 5.05. 7.05 9.05 og 11.05. Síðustu sýningar —salurt — Capricorn One Hörkuspennandi ný ensk'- bandarisk litmynd. Sýndkl. 3.10. 6.10 og 9.10. — salur U- Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- risk litmynd með Mark I.ester, Britt Ekland og Hardy Kruger. Ðönnuöinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. TáNABfÓ SlMI 311*2 Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007’ THESPYWHO LOVED ME ,,The spy who loved me” hefur verið sýnd við metaö- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að engínn gerir þatf betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. JAR8Í ’Simi 50184 Alice býr hór ekki lengur Ný bandarisk óskarsverð- launamynd. Mynd sem eng- innmámissaaf. Sýnd kl. 9. Síöastu sinn. Corvettu sumar ICorvette Summer) |Spennandi og bráðskemmti- jleg ný bandarísk kvikmynd.. Mark Hamill (úr „StarWan”) |og AnniePotts íslenzkur texti v' kl. 5,7og9. Sama verð áöllum sýningum Bönnuð innan 12 ára. lauqarAi B I O •iMI 32071 Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi karatc- mynd. Aðalhlutverk: Bruce Li. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JARf SlMI 113S4 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný, bandarísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. /Eðislegir eltingaleikir á bát- um, bílum og mótorhjólum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. hafnorbíó Ifgy ||444 Með dauðann á hœlunum CHARLES BRONSON JILl IflELAND. ROD STEIGEI Æsispennandi og viöburða- hröð ný ensk-bandarisk Pana- vision litmynd. Miskunnar- laus cltingalcikur yfir þvera Evrópu. íslenzkur texti Bönnuðinnan lóára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Alltáfullu (Fun with Dick and Jane) Istenzkur texti Bráðfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aöalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11-. Heimsins mesti elskhugi íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlcga Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI 22140 Einvigis- kapparnir Áhrifamikil og vel leikin Ut- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggð er á sðnnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. íslenzkur texti Aöalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fI. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir I síma 13230 frákl. 19.00. HÖTEL BORG Hótel Borg i fararforoddi i 1/2 öld KVIKMYNDAKVÚLD OG diskótak. Sjáið og heyrið i kvöld kl. 9—10.30 tónlistarkvikmynd- ir mað DIRE STRAITS: Sultans off Swing, Wild West End, GRAHAM PARKER: Pro- tection, Local Girls, WINGS: Good Night Tonight, NICK LOWE: Cracking Up, ELVIS COSTELLO: Accidents Will Happen. Dansað við diskótónlist til kl. 11.30. Diskó- tekið Dfsa, Óskar Karlsson kynnír. 18 ára aldurstakmark. TIL HAMINGJU... . . . með 13 ára afmælis- daginn 21. júní, Halldór Rósmundur. Amma og afi. . . . með 7 árin, 21. júni, Huldar minn. Guð geymi þig- Amma. . . . með 21. júnf, elsku sonur Sigurður Óli. Von- um að framtiðin brosi við þér. Pabbi og marnma. . . . með 14 ára afmælið 17. júni, Jón Ari minn. Foreldrar og systkini. . . . með 20 ára ríkisaf- mælið þann 20. júni, brósi bezti.... „Nú fer hver að verða siðastur að flippa, þegar aðeins 1 ár er eftir í giftingar- aldurinn!!! Lánardrottinn (áður skuldunautur) 0337. . . . með II ára afmælið 4. júni, elsku Berti. Mamma, pabbi, Kristrún og Súsý. . . . með 31. afmælið þann 19. júni, elsku pabbi. Kristjana, Stefán og Eðvarð Hlynur. . . . með 6 ára afmælið 19. júni, Þórhallur okkar. Vertu nú þægur og góður drengur, elskan, og gangi þér vel í skólanum. Bjarta framtíð, vinur. Anna, Ási, Þórhalla, litii frændi og Sæþór á Hornafirði. . . . með 25 ára brúð- kaupsafmælið þann 13. júni, pabbi og mamma, einnig með fyrsta barna- bamið sem fæddist þann 13. júní. Lifið heil. Nanna og Stjáni. . . . með afmælið 17. júní og kærustuna, Örn. Haltu nú fast. Frænkur þinar, Böltanum, Svínafelli. . . . með 5 ára afmælið sem var 15. júni, Sæunn mín. Kær kveðja. Þín frænka og vinkona Sólveig María Hauksdóttir, Grindavik. . . . með tveggja ára brúðkaupsafmælið, Inga og Alli. Björgvin, Addý og Guðrún. .... með 2 ára afmælið, Bubbi minn, sem var 8. júni og Bjöggi minn, með 7 ára afmælið sem er 27. júní. Mamma, pabbi, afi og amma, Isafirði. . . . með langþráða 17 ára aldurinn, Jónas minn, og bílprófið. Gudda frænka. . . . með daginn, Hadda mín.sem var31. maí. Allir hcima. . . . með 12 ára afmælið 17. júnf, Eydis okkar. Lifðu heil. Þinar vinkonur Þórunn og Jenný. Útvarp Fimmtudagur 21. júní I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétíir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Vid vinnuna: Tónlcikar. I4.30 MiðdcgLvsagan: „Kapphlaupið” eftir Kárc Hoh. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (12). 15.00 Miðdegistónleikan Heinz Stanske og hljómsveit Wcrners Eisbrenners leika Rómönsu I G-dúr op. 26 eftir Johan Svendsen. / Janet Baker syngur „Söngva fórusveins”, lagaflokk eftir Gustav Mahler / Filharmoniu- sveitin í Los Angeles leikur „Svo mælti Zara- þústra” sinfóniskt Ijóð op. 30 cftir Richard Strauss; Zubin Mehta stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.I5 Vcðurfregn ir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stcphenscn kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Islenzkir einsóngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Vogun vinnur” eftir Sylviu Hoff- mann. Þýðandi: Torfey Stcinsdóttir. Leik- stjóri: Friörik Stcfánsson. Persónur og lcik endur: Jónas, stjórnandi i spurningakcppni..........Jórtas Jónasson Hallvarður Hólm............Siguröur Grétar Guðmundsson Hallgerður Hólm........Hclga Harðardóttir Stefán Hólm ...........Konráð Þórisson Daniel Dalfells........Marinó Þorstcinsson Dóra Dalfells...........Sigurveig Jónsdóttir Kristin Dalfeils............Saga Jónsdóttir Dómari...................Bcnedikt Árnason 21.25 Samleikur á selló og pianó. Heinrich Schiff og Sunna Abram leika a. Tilbrigði um slavncskt stef eftir Bohuslav Martinu, b. „Apres un Rcve” cftir Gabriel Fauré, c. Ung- vcrska rapsódiu eftir David Popper. (Hljóðrit- un frá Berlínarútvarpinu). 21.45 A ferð með Jóni Jónssyni jarðfraðingi; — annar þáttur. Tómas Einarsson og Jón lcggja leið sina um Klcifarvatnsvcg til Hcrdisarvikur. 22.15 Ptanósónata i D-dúr (K576) eftir Mozart. Artur Balsam leikur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónarmcnn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. júní 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónlcikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. ^8.00 Fréttir. Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag sk'rá. Tónleilpr. 9.00 Fréttir. - 9.05 Morgunstund barnanna: Hciðdis NorÖ fjörð heldur áfram að lesa söguna „Haiii og Kalli, Palii og Magga Lcna” cftir Magneu fró. Klcifum (3). 9.20 LeikRmi. 9.30 Tilkynningr. Tónleikar. I0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Tónleikar. ll.OO Morguntónleikan André Saint-Clivier leikur Mandólinkonsert i G-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel með kammersveit Jcan- Francois Paillard/Han de Vrics leikur Litinn óbókonsert opl 110 cftir Johannes Kalliwoda með Filharmóniusveitinni i Amstcrdam; Amon Kersjes stj./Ungvcrska fílharmóniu- sveitin leikur Sinfóníu nr. 49 i f-moll „La Passione” eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Við vinnuna : Tónleikar. 14.00 Otvarp frá hátiöarsal Háskóla Islands: Athöfn til minníngar um 800 ára afmæli Snorra Sturlusonar. a. „Ár vas alda”, isien^lu þjóðlag. Blásarakvartett leikur. b. Guðlaugú? Þorvaldsson háskólarektor sfctpr samkómuna. c. Halldór Laxness rithöfuntíur flytur ræðu. d. Lcsið úr ritum Snorra Slurlusonar. c. „Island, farsælda frón”. isl þjóðl. Blásara kvartett leikur. 15.15 „Völuspá", tónvcrk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eítir Jón Þórarinsson. Guð- mundur Jónsson og Söngsveitin Filharmonía syngja mcð Sinfóniuhljómsvcit Islands. Karsten Anderscn stjómar. 15.40 Lcsin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 IJtti barnatimlnn. Sigriður Eyþórsdóttir sér um timann. Hún talar við Kctil Larsen, sem syngur gamanvisur og segir sögur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.