Dagblaðið - 22.06.1979, Side 17

Dagblaðið - 22.06.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1979. 21 <S DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i i Til sölu i Vegna brottflutnings er til sölu bílasegulband, skíöi með bind- ingum og stöfum, fatnaður o.fl. Uppl. í sima 50352. Stór, góöur vinnuskúr til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—292. Barnastóll með borði til sölu á kr. 25 þús., barnakarfa á hjólum á kr. 15 þús. rúm á sökkli með góðri dýnu, 185x 115 cm á kr. 60 þús., Ijós borðstofuskápur með þremur hurðum, 155 cm langur og 42 cm djúpur, á kr. 80 þús., blómagrind með hillum á kr. 3 þús., 4ra sæta sófi og einn stóll á kr. 200 þús. Allt mjög vel með farið. Uppl. i síma 27392. Hjólhýsi til sölu, Cavalier 1200S með miðstöðvarhitun og ísskáp. Uppl. að Njálsgötu 39 B eftir kl. 6. Til sölu á sama stað 3ja manna tjald. Vinnuskúr til sölu, einnig uppistöður, 1x4, 2x4 og 1 1/2x4. Uppl. ísíma 53949. Til sölu svefnbekkur með flauelisáklæði, barnabaðborð, amerískt burðarúm og hoppróla. Allt nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 16463. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. ÍJrval af blómutn: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Simi 40500. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar 'þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Utvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Húsdýraáburður, hagstætt verð. Uðis/f, sími 15928. 1 Óskast keypt i Notaður hnakkur óskasttil kaups. Uppl. í síma 41967. Óska eftir að kaupa notaða ryksugu. Uppl. í síma 31508 eftir kl. 16. Óska cftir notuðu baðkeri, einnig 4 krómfelgum, 15x6 tommur, 5 gata. Uppl. í síma 66401. Golfsett. Óska eftír golfsetti. Uppl. í síma 82678. Vil kaupa 2ja hestafla , eins fasa rafmagnsmótor, má vera gam- all en í góðu lagi, vil einnig kaupa gamla skilvindu sem verður að vera i full- komnu lagi, minnst 15 lítra. Uppl. ásamt verði sendist til auglþj. DB fyrir mán- aðamót merkt „83”. Óska eftir notaðri teppahreinsivél. Uppl. í síma 84999 á daginn og 39631 á kvöldin. Óska eftir að kaupa gaseldavél og ísskáp fyrir sumarbústað. Uppl.. i síma 97—7567. Verzlun Veixlþú ■að stjörnumálning er úrvalsmálning og er-seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ,ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. ■Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sjmi. 23480. Næg bílastæði. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, simi 85611 opið frá kl. 1 til 6. Utskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskorian, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hvlldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. a Fyrir ungbörn 8 Silver Cross barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. i síma 35690. Vel með farin barnakerra á góðum fjöðrum, óskast helzt Greta eða Swithun. Uppl. í sima 43582. 1 Fatnaður 8 Sólkjólar til sölu af ýmsum gerðum úr bómullarefnum, stærðir 38—46, verð frá kr. 10 þús. Viðtalstímar frá kl. 2—8. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 2. hæð, sími 19178. Húsgögn Til sölu rúm á sökkli, 123 cm á breidd, með svampdýnu. Verð 50 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—301. Borðstofuborð. 12 manna borðstofuborð er til sölu. Uppl. gefnar í sima 72377 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu mjög fallegur danskur stofuskápur. Sími 83450 föstudag og í síma 35195 á laugardag. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, verð 35 þús. Uppl. i síma 86979 eftir kl. 6. Notað sófasett óskast til kaups. Uppl. í síma 72850. Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Sími 24118. Klæðningar-bólstrun. Tökum' að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðúm húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. 'Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. - Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Njótið velliðunar 'í nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, simi 50564. I Heimilisfæki 8 Til sölu Philco þvottavél W—65, 2 ára, litið notuð. Verð 225 þús. Uppl. í síma 74583. Notaður ísskápur óskast til kaups. Uppl.ísíma 13009. Vel með farin Candy þvottavél til sölu, 6 ára gömul. Uppl. í síma 31658. Sérlega vel með farinn Husqvarna ísskápur, tviskiptur, grænn að lit, til sölu. Uppl. í síma 16634 frá kl. 18—21 í dag. Saumavél. Til sölu mjög vel með farin lítið notuð Toyota saumavél. Uppl. í síma 22634. Óska eftir notaðri eldavél. Uppl. i sima 22752. Hljómtæki 8 Til sölu eru tveir nýir Plarion bilhátalarar, 20 watta, 4 kw, til sýnis og sölu í Sportmarkaðinum, Grensásvegi. Hagstætt verð. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- Ibyggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri 8 Til sölu 2ja ára Wiscount orgel, vel með farið, 2ja borða með fót spili og trommuheila. Uppl. í síma 95- 1461. Til sölu Ludwig trommusctt, fiber glass 24”. l öskur fylgja. Uppl. i sima 96—25247 eftir kl. 19. Hljómhorð. Venjulegur Synthesizer strong og/eða imellotrone óskast til kaups, einnig gítar- magnari sambyggður eða ósambyggður. Uppl. í síma 32612 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu píanó. Uppl. i síma 75327 frá kl. 7—9. Til sölu Gretch rafmagnsgítar og Vox magnari. Uppl. i sima 94—7148 milli kl. 12og 1. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig ,vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval .nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun ^ 4 A Kvíkmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig i lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. '8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, sími 36521 (BB). Ljósmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9 x 13,100 bl. á 3570, 18 x24, 25 bl., á 1990, 24x30, 10 bl„ á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til ljós- 'myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55, sími 12630. 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. i stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar . m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). GRÖDRAHSrÖniN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garöplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjiö þaó meö ykkur heim. srum skhrum Islen/kt Hu0 ou Hanúverk STUÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstendur af stuftlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjurn staö KBSVERRIR HALLGRÍMSSON Hl Smióastofa '/• Tronuhrauni 5. Simi 51745. DRATTARBEIZU — KERRUR I yrirliggjandi — allt clni i kerrur fyrir þá scm vilja snúða sjálfir. bci/.li kúlur. tcngi fyrir allar tcg. bifrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 720871. Sumarhús — eignist ódýrt 3 mögul e ikar: ^ 1. „Byggið sjáir’ kerfið á íslenzku 2. Kfni niðursniðið og merkl 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Simar 26155 - 11820 alla daga. l< IFQJ i Teiknivangur MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta bila. Haukur £r Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. Buwin frjálst, úháðdagblað

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.