Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 18
22 DAGBLADIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1979. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-I vegi 50, simi 31290. ff \ Byssur "> ¦ ^ i 'I'il sölu tttið notaour 222 cal. riffill, Sako heavy barrel, með lOx, Bushnell kíki. Uppl. í síma 96- i 41764. "•'^.', Dýrahald Til sölu páfagaukahjón ásamt búri og fleiru. Uppl. í síma 31713. ______________________________________________________i Hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu, úrvals foreldrar með ættarskrá, allir skráðir hjá Hundaræktarfélaginu. Uppl. í síma 43390. I íl si.lu 85 lítra fiskabúr meðfiskum. Uppl. í síma 71416. 3 góðir hestar til sölu. Rauðstjörnóttur 8 vetra klárhestur með tölti, fangreistur og hágengur, bleik- skjóttur 7 vetra léttviljugur og fang- reistur, faðir Skýfaxi, 545, og bleikur 11! vetra skeiðhestur, beztur tími 24 sek. Greiðslukjör geta komið til greina ef, samið er strax. Uppl. í síma 50985,i 50250 og 51985. ' Fuglar. Til sölu eru ungir páfagaukar, rísfuglar, muskatfinkur, mosumbik sisken ogl zebrafinkur. Uppl. að Þykkvabæ 7 eftir kl. 19. Coliie hvolpar. Mjög fallegir, hreinræktaðir Collie hvolpar til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 92-2012. Fuglapössun. Láttu fuglinum þínum líða vel meðan þú ferð í sumarfrí. Uppl. í sima 10438 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Fyrir veiðimenn Þú færð draumalaxinn i á maðkana hjá okkur. Uppl. í síma 23088. Nýtindir laxamaðkar i til sölu. Uppl. í síma 35799. ! Laxamaðkar. Til sölu laxa- og silungamaðkar. Uppl. í^ síma 84439. Nýtfndir laxamaðkar til sölu. Uppl. i síma 16102 eða 43870. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Maðkar, sími 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn. er 31011 eftirkl. 3ádaginn. —.---------------------------------------- Jæja, þetta vekur eftirtekt: bústnir og þræðilegir maðkar til sölu.; Veitum magnafslátt. Afgreitt í tryggum plastumbúðum. Heimsendingar ef óskað er. Verð frá 50—70 kr. Uppl. í símum 34910 og 11823 eftir 5. Kaupum íslen/.k frimerki 'og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla pcningascðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. JB Til bygginga Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6, 1 1/2x4 og 1x4. Má vera óhreinsað, lítið eða mikið. Uppl. ísíma99—4421. Mótatimbur, 1X6 og 1 1/2 x 4, óskast. Uppl. i sima 20968. ' Rúmlega 700 m af uppistöðum, 2x4 til sölu. Uppl. í síma 72759. Leiga Sumarbústaður, húsvagn eða tjaldvagn óskast til leigu i júlí. Uppl. í síma 42547. Bátar 7 tonna trilla til sölu á hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 94—2561. Trilla óskast. 3ja til 7 tonna trilla óskast til leigu, vanur maður, kaup koma til greina síðar. Uppl. í síma 54053. Til sölu 6 tonna trilla. Uppl. í síma 96—51198. Góð kjör. 9 tonna trílla. M.B. Hreggviður, 9 tonna yfirbyggður nótabátur, opinn, til sölu. Smiðaár 1962. Perkings vél, Simrad dýptarmælir, þrjár 24 volta handfærarúllur, Sóló eldavél og fleira fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 28888, Aðalskipasalan. Hjól Til sölu Yamaha MR árg. 77. Gott hjól í toppstandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32561. TilsöluHondaSSárg.'75, góður kraftur. Uppl. í síma 92—7677 eftir kl. 20. Til sölu Puck Dakota CC 50 árg. 71, verð 150 þús. Uppl. í sima 14164. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgerðir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Muniö f rímerkjasöf nun Geðverndar á Innlandum og erlendum frímorkjum. Gjarna umslögln hoil, oinnig vólstimpluð umslög. Pósthólf 1308 afia skrifstofa félagains Hofnar- strœti5,sfmi13468. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar.' Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Fasteignir Góð matvöruverzlun til sölu, allt nýleg og góð tæki, aðstaða fyrir söluturn fylgir. Verð 8,5 milljónir; með skiptanlegri útborgun. Uppl. í síma 15552. Til siiiu 5 herb. fbúð á góðum stað í Hafnarfirði, stækkunar- möguleikar. Höfum kaupanda að eins- tveggja herb. íbúö á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 28311 eða 26261. Fasteignasalan Arnarhóll, Hverfisgötu 16 a. I löfiiin kaupendur að sumarbústöðum. Höfum sumar- bústaði til sölu, klst.akstur frá Reykja- vík. Höfum kaupanda að góðri fasteign á Suðurnesjum. Fasteignasalan Arnar hóll, Hverfisgötu 16 a, sími 28311 og 26261. Byggingarlóð til siilu við Bauganes í Skerjafirði, ca 600 ferm. Uppl. i síma 11219 kl. 9—5, eftir kl. 7 I síma 86234. Bílaþjónusta Tiikum að okkur ' boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum fost verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi.40, sími 76722. , Önnuins t allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Kr rafkerfið i ólagi? <Gerum við startara, dinamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sfmi 77170. Bflasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu I stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, •sími 85353. Bífaleiga Berg s/f Bftaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva ogChevette. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjaia varðandi bllakaup fást ökeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. OpelRekord 1900árg.'71 til sölu í góðu ásigkomulagi, skoðaður 79. Uppl.ísima 22751. Til siilu Hillman Hunter árg. '69, sjálfskiptur, mjög góð vél. Verð tilboð. Einnig Saab bill. Verð tilboð. Nánari uppl. hjá Hellusteypunni, Smárahvammi við Fífuhvammsveg, Kóp. Óska eftir að kaupa bil sem mætti greiðast með háum mánaðar- greiðslum, ekki eldri en árg. 71. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022. H-275. Mercury Comet Custom árg. 72 til sölu, í góðu standi, skoðaður 79. Selst ódýrt ef um staðgreiðslu er að ræða. Uppl. í síma 43970. FordTransitdísilárg.74 til sölu, einnig VW 1200 árg. 71. Uppl. í sima 53949. Til solu sparneytinn bf II, Vauxhall Viva árg. 75. Uppl. í síma, 54118 eftir kl. 7 í kvöld, allan daginn um helgina. Toyota Cressida árg. '78 til sölu, ekinn 14 þús. km, 5 gira. Uppl. i sima41329eftirkl. 6. ÖskaeftirAudilOOL árg. 74—76, Ford Pinto station árg. 73 til sölu á sama stað. Uppl. í sima 53061. Austin Mini 1000 árg. 78 til sðlu. Uppl. í síma 25336. Mercury Comet árg. '74 til sölu, ekinn 72 þús. km, beinskiptur, 6 cyl., vökvastýri, aflbremsur. Verð 2,6 millj. Skipti koma til greina á ódýrari bíl .eða á svipuðu verði. Uppl. í síma 73257 eftir kl. 5. Til sölu er Mercury Comet árg. '65, vel með farinn. Uppl. í síma 92- 3584 eftir kl. 17. Þægilegur og góður vel með farinn hvíldarbekkur til sölu. Uppl. ísíma 84820 eftirkl. 5. Vegna flutninga er til sölu nýtt sófasett með brúnu plussáklæði. Uppl. í síma 77653 eftir kl. 7 í kvöld. . Til sölu fsskápur, General Electric , 90 cm hæðx 60, verð 65 þús. Einnig til sölu 22 fermetra gólfteppi með filti, verð 20 þús. Uppl. í síma 54294 eftirkl. 17. 10 sæta Land Rover station árg. 76 til sölu, ekinn 61 þús. km, 5 dyra, hefur ekki verið notaður i torfæru- akstur. Uppl. hjá áuglþj. DB í síma 27022. H-300. TilsöluFíatl28 árg. 74. Uppl. í síma 72293. Fólksbilakerra og jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 84606 til kl. 4 í dag og á mánudaginn. Til sölu VW árg. '72, vel útlítandi, keyrður 40 þús. á vél, verð 790 þús. Uppl. í síma 40029 eftir kl. 4. Einstök kjör. Til sölu Chevrolet station árg. 73, góður bill, skoðaður 79. Bílinn má greiða með vaxtalausum víxlum á 12—14 mán- uðum, kr. 3,3 millj. Einnig kemur til greina að taka ódýrari bíl upp i. Nánari uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni 1 Rvík. Datsun 180 B árg. 74 til sölu, ekinn 65 þús. km. Uppl. í sima 44224 milli kl. 18og21. Benz 250 SE árg. '67 til sölu, sjálfskiptur, skoðaður 79, bíll i sérflokki. Simi 20573 eftir kl. 18. Chevrolet Pickup til sölu með sumarhúsi. Uppl. í síma 94—2561. Til sölu Ford Cortina árg. 70, selst ódýrt. Til sýnis að Hlíðar- vegi 66, Njarðvík. Saab 99. Til sölu Saab árg. 76, fallegur einkabíll, ekinn 45 þús. km, af einum eiganda. Verð4—4,2 millj. Uppl. í síma 52612. Til sölu Cortina 1300 árg. 71 með 1600 vél. Electronisk kveikja. Keyrður 40 þús. á vél. Uppl. í síma 43897. Vantar hægra frambretti á Plymouth Valiant '67-76, má vera klesst. Uppl. í síma 81605, vinnusími, og 52946, heima. Mercury Comet Custom árg. '72, í góðu standi, skoðaður 79, selst ódýrt ef um staðgreiðslu er að ræða. Uppl. í sima 43970. Ford Transit disil árg. 74 til sölu, einnig VW 1200 árg. 71. Uppl.ísíma 53949. Til sölu sparneytinn bill, Vauxhall Viva árg. 75. Uppl. í síma 54118 eftir kl. 7 í kvöld, allan daginn um helgina. Toyota Cressida árg. 78 til sölu, ekinn 14 þús., km, 5 gira. Uppl. í síma41329eftirkl. 6. Óskaeftir Audi 100L árg. 74—76, Ford Pinto station árg. 73 til sölu á sama stað. Uppl. í síma 53061. Austin Mini 1000 árg. '78 til sölu. Uppl. í síma 25336. Mercury Comet árg. 74 til sölu, ekinn 72 þús., km beinskiptur, 6 cyl, vökvastýri, aflbremsur. Verð 2,6 millj. Skipti koma til greina á ódýrari bíl eða á svipuðu verði. Uppl. í síma 73257 eftir kl. 5. 'Range Rover. Til sölu er húdd á Range Rover, smá- vegis skemmt. Uppl. í síma 96—23141. TilsöluFfatl27 árg. 75. Uppl.ísíma 40209. Austin Mini. Til sölu strípvél í Austin Mini árg. 74. Uppl. ísíma 13347eftirkl. 19. Nýr Wagoneer Custom til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—320. Til sölu Cortina árg. '74, þarfnast viðgerðar, tilboð. Uppl. í síma 20972. Til sölu Ford Maverick árg. 72, 6 cyl., sjálfskiptur og Saab 96 árg. '68, nýupptekin vél, Skipti möguleg. Uppl. í síma66229eftirkl.7. Trabant árg. 75 í ágætu lagi til sölu. Uppl. í síma 44937 eftir kl. 5. TilsöluFiatl27árg.72 í þokkalegu standi. Uppl. í sima 86246 eftir kl. 8. Bfll i sérflokki til sölu. Plymouth Valiant árg. '66, skoðaður 79. Verð 750 þús. Uppl. í síma 16956. Bronco-skipti. Til sölu Bronco sport árg. '69, innfluttur 75; 302 cub., beinskiptur, splittað aftur- drif. Brotinn kambur og pinion í fram- hjóladrifi. Mjög gott útlit utan sem innan. Verð 2,1 milljón, skipti á odýrari eða dýrari, milligjöf 200 þús. í júlí 300 þús. í ágúst, 700 þús. í sept. og 300 þús. eftir það. Uppl. í síma 40122 eftir kl. 5. Til sölu Moskvitch árg. 73. Uppl. í síma 82981 eftir kl. 7. Tii siilu Toyota árg. '67, sjálfskipt. Uppl. í síma 31358 eftir kl. 6. Til siilu Saab 99 árg. 73, keyrður 20 þús. á vél. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. eftir kl. 6 í síma 76746. Óska eftir að kaupa 15" felgur undir Willys jeppa. Uppl. í síma .53093. Járnaflutningsvagn. Til sölu stór vagn til flutninga á steypustyrktarjárni. Uppl. í síma 95— 1461. . V8vél. Til sölu V8, 394 big block GM vél, þarfnast lagfæringar. Einnig til sölu margir vélarhlutir í big block Chevy. Uppl.ísíma 51246. Til siilu Ford Fairlane station árg. 67,8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 54257 eftir kl. 5. Til siilu Chevrolet Chevelle árg. '65, 6 cyl., beinskiptur með vökva- stýri og útvarpi. Gott ástand. Selst ódýrt. Uppl. í síma 86905.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.