Dagblaðið - 22.06.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 22.06.1979, Qupperneq 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, þrennt full- orðið í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 84763 eftir kl. 18. (Guðrún). ----:---------------------------------- Bilskúr óskast í miðbamum eða í næsta nágreniíi. Stór geymslan með innakstri kemur einnig til greina. Uppl. i síma 74575. Óska eftir að leigja gott herbergi eða litla íbúð i miðbænum. Fyrirframgreiðsla i 6 mánuði. Uppl. i síma 36432. Bilskúr- annað geymsluhúsnæði Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða annað, jafn heppilegt geymsluhúsnæði, ca. 30 —40 ferm. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 27511, vinnusími og 10191, heimasimi. Óska eftir húsnxði undir bilaviðgerðir. Uppl. eftir kl. 7 i síma 71019. Einstaklingsibúð eða herbergi óskast á leigu fyrir einhleypan mann. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—265. Erum á götunni, vantar húsnæði strax. -Uppl. í sima 11872. Hjón með barn nýkomin frá námi erlendis óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á lcigu, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i síma 83268. Þrjár stúlkur utan af landi, sem stunda nám í Háskól- anum, vantar 3—4 herb. íbúð strax eða seinna I sumar. Algjörri reglusemi heitið. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist DB fyrir 28. júni merkt „241”. LOfHO OUV6«^— 4-15 í kvöld fáum við að sjá Ahmed leika Hann er fyrirliði Simbad liðsins. Mikil spenna þegar leik menn Simbad birtast á vellinum með Ahmed í broddi - _ ____ — fylkingar. ^4 © Buli’s Veit að hann er ekki eins góður og Bommi. Ég hef stúderaó karatekennslu í teikniseríum i nokkr- ar vikur Afsakið, getið þér sagt mér hvað klukkan er? Árbæjarhverfi Til leigu er 4ra herbergja íbúð í byrjun júlí, góð umgengni og reglusemi skilyrði. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu óskast sendar til augld. DB merkt „Árbær"fyrir 28. júní. 3—5 herbergi. Óska að taka á leigu ibúð, 3—5 her bergja. Uppl. í síma 29935 á verzlunar- tima. Ungt, barnlaust par, tækniskólanemi og skrifstofustúlka, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. i sima 77464 og eftir kl. 7 í síma 39209. 2ja-3ja herb. ibúö óskast í Reykjavík. Þrennt fullorðið i heimili, vinnur úti. Uppl. i Fjöðrinni hf., sími 82944, Hilmar, eða i síma 85315. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax í nokkra mánuði eða 1 ár eftir samkomulagi, erum á götunni. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 23014 eftir kl. 19 á kvöldin. Ungt par utan af landi (skólafólk) óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúðfrá 1. sept. Uppl. í síma 77587. Barnlaust par óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. ágúst, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og snyrtimennsku heitið. Uppl. í sima 34591 til kl. 3.30 á morgun og allan daginn á laugardag. , Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, fyrirframgreiðsla 6 mánuðir til 1 ár. Góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—098. Ung hjón óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. í síma 24357. Ungt, reglusamt par með lítið barn óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 13027 frá kl. 9—6. Atvinna í boði 2 vana beitingamenn vantar á 200 tonna grálúðubát frá Vestfjörð- um. Uppl. í síma 94-6176 og 94-6106. Barngóð stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs stráks i júlímánuði. Uppl. í síma 20972. Röskur 17 ára piltur óskar eftir vinnu strax, hefur bílpróf. Uppl.í síma 71712. 1 Skemmtanir I Matsveinn óskast á MB Hafnarey SF 36 frá Hornafirði sem er 80 tonn og á togveiðum. Uppl. í síma 97—8322. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. Uppl. í síma 34946 eftir kl. 6 i dag og allan laugar- daginn. Röskan kvenmann vantar til framleiðslu- og pökkunarstarfa. Hér er um að ræða ákvæðisvinnu hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Vesturbær”. Ungan bónda á Suðurlandi vantar húshjálp í sumar. Uppl. gefnar í síma 71327. Vanur vélstjóri óskast á 278 lesta bát frá Patreksfirði, er á tog veiðum. Uppl. i síma 94—1160. t---------------> Atvinna óskast Tvítugur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Er ymsu vanur, þ.á.m. blikksmiði. Flest kemur til greina. Uppl. í sima 44927. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Sími 66429. Halló, ég er 23 ára húsmóðir og mig vantar vinnu nokkur kvöld í viku og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 53016. 28 ára suðumaður óskar eftir atvinnu, getur soðið allar suður, er líka vanur togveiðum. Uppl. í sima 71927 eftirkl. 18. 21 ársgömul stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, er vön af- greiðslu.Æskilegt væri t.d. í plötu- eða tízkuverzlun. Vinsamlegast hringiö í síma 22391 milli kl. 6 og 7. 2 húsasmiðir óska eftir að taka að sér verkefni við uppslátt. Uppl. í síma 27207 milli kl. 20 og 21. % 14ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, t.d. við að gæta barna í Seljahverfi. Uppl. í síma 77097. 11—13 ára stelpa óskast. Óska eftir gæzlu fyrir 2ja ára barn allan daginn á Höfn í Homafirði. Uppl. i síma 97—8481. Óska eftir 11—13 ára gamalli stelpu til að gæta 2ja ára barns í júlí, þarf að vera barngóð og sam- vizkusöm. Uppl. í sima 84023. Ýmislegt Gljávlðir. Eigum enn allar víðitegundir, birkiplönt- ur og birkitré, fagurlaufa-mispil, rifsber, barrtré í pottum o.fl. Trjáplöntustöðin Hreggstöðum, Mosfellsdal, simi 66329. Félagssamtök-einstaklingar. Til leigu sumarbústaðarland á mjög fallegum stað á sunnanverðu Snæfells- nesi. Stutt í sundlaug, veiðivötn og verslun (170 km frá Reykjavík). Þeir sem hafa áhuga láti skrá sig hjá DB i síma 27022. H—637 Sumardvöl <_______________y Hestakynning. Tökum börn á aldrinum 8—13 ára á námskeið í meðferð og umgengni við hesta. Hvert námskeið stendur i 12 daga. Nr. I 2. júli-13. júli, nr. 2 16. júli- 27. júlí, nr. 3 30. júlí-10. ágúst, nr. 4 13. ágúst til 24. ágúst. Uppl. i síma 99— 6555. Tamningastöðin Þjótanda við Þjórsárbrú. a Kennsla s Skurðlistarnámskeið. Innritun á námskeið í tréskurði i júli nk. stendur yfir. Einnig er innritað á námskeið í sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Diskótekið Dísa, Ferðadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt í fararbroddi. Simar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og 51560. Einkamál íi Rúmlega fimmtug kona óskar eftir að kynnast stórum og mynd- arlegum manni á svipuðum aldri, þarf að vera aðlaðandi og skemmtilegur. Fjárhagsaðstoð æskileg. Ennfremur tilbreyting frá hversdagsleikanum. Þeir sem hefðu áhuga leggi tilboð með uppl. og símanúmeri inn á augld. DB fyrir 28. júni merkt „Aðstoð — 85”. Island. Ungur maður óskar eftir að kynnast manni, ekki eldri en 35 ára, sem vini og félaga. Mynd ásamt upplýsingum sendist augld. DB merkt „Traust 15”, fyrir mánaðamót. Þjónusta Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Einnig leigjum við út traktorsgröfu. Uppl. í síma 24906. Múrviðgerðir, flísalagnir, sprunguþéttingar með álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Uppl. í síma 24954. Steypuvélar. Steypum innkeyrslur og bilastæði og leggjum gangstéttar. Uppl. í síma 74775 og 74832. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 34292. Ágúst Skarphéðinsson. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. I síma 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Aðstoðarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tek að mér sendiferðir og útréttingar og smá handtök fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fljót og góð þjónusta. Sími 25551. Lekur þakið? Við þéttum það hvernig sem það er 1 laginu. Tilboð eða tímavinna. Upp.. í síma 34183 milli kl. 12 og I og eftir kl. 7 á kvöldin. Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir. Notum aðeins viðurkennd efni. Vand- virk og örugg þjónusta. Vanir menn. Tilboð ef óskað er. Fjarlægjum eihnig mótavíra af steinhúsum og gerum upp útidyrahurðir. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—935. Garðeigendur-Húsfélög. Tek að mér viðhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o. fl. E.K. Ingólfsson, garðyrkjumaður, sími 82717. Tek að mér altnenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Gróðurmoid til sölu, heimkeyrð. Uppl. i.sima 40199. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa: Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs i Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opin frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.