Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1979. 25 Hreingerníngar Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaga,nga og stofnanir. Gerura föst tilboö ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 77116. Hreingerningar sf. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. - Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Simi 25551. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786 og 77587. iHreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. ÓlafurHólm. ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Ef þú þarft á bilprófi að halda, talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án. skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Systurnar íris og Elva Smáradætur í sólbaðinu. ^r Vorið og sumarið hefur verið heldur seint á ferð og fá tækifæri hafa gefizt til sólbaða og dýrkunar á sólinni. Þó brá svo við dag einn í liðinni viku að sól skeiníheilandag. Blaðamaður DB var þá staddur á Bíldudal, en þar er veðursæld meiri en SOLARDAG- URINN EINI víða annars staðar, þökk sé háum fjöll- um sem girða af plássið. Þær systurnar íris og Elva Smáradætur létu tækifærið sér ekki úr greipum renna og meðtóku sólina allt hvað þær gátu. Þær systur voru á einu máli um það að gott væri að eiga heimá á Bíldudal hvað veðurfar og sólböð snerti. Þó hefur sjaldan gefið í sólböð það sem af er sumri og af veðurfregnum má heyra að ástandið hefur lítið batnað. Það var því eins gott að systurnar misstu ekki af sólardeginum eina. -JH Ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason. sími "66660. Takid eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamall þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum scm vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilcgan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. j síma 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. ökukennsla-æfingatimar-hæfiiisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. •ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i síma 38265, 21098 og 17384. ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, simi 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H-526 Ckukennsla—æfingatf mar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgðgn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323, árg. 78, ökuskóli og 'öll prófgögn ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ÚRVAL/KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl Reyki folaldakjöt kr. 990.- kg. /iVallteitthvað gottímatinn STIGAHLIÐ 45-47 SIMI 35645 Plastos lil' qsbŒ PLASTPOKAR O 82655 Mjög vandaðir VEIÐIJAKKAR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.