Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR22. JÚNÍ 1979. Veðrið Hœg norðaustan átt um alH land f dag, meö súld og slðan rígningu á. Norður- og Austurlandi en suðvestan- lands þurrt en skýjað. j Klukkan ssx f morgun var f Reykja-' 'v* 6 stkja hiti og skýjaö, Gufuskálari 6 stig, skýjað, Gattarviti 4, skúr A stð-1 ' ustu kbt., Akurayri 6 stíg, abkýjað, Raufarhöfn 5 stig, abkýjað, Dalatangi 6 stig, abkýjað, Höfn 5 stig, skýjað,, Vestmannaeyjar 6 stig og skýjað. Oaló 16 stig og abkýjað, Stokk-| hólmur 19 stig, abkýjað, London 12; stig, léttskýjað, Parb 14 stig, skýjað,' Hamborg 18, léttskýjað, Madrid 18, stig, heiðskfrt, MaHorka 14 stig, léttj skýjað, Lbsabon 15 stig, als|fýjað. I Artdlát Ásthildur Sæmundsdóttir frá Gufu- skálum var fædd 10. maí 1892 að Gufuskálum, Snæfellsnesi, dóttir hjón- anna Elínborgar Þorbjarnardóttur og Sæmundar Guðmundssonar. Á'sthildur giftist Þórði Sveinssyni frá Skáleyjum á Breiðafirði og eignuðust þau þrjár dæt- ur. Ásthildur missti mann sinn eftir fárra ára sambúð. Ásthildur lézt 15. júní og verður jarðsungin í dag frá Fossvogskirkju. ÓIi Ölsen, Túngötu 20 Keflavík, er lézt 13, júní, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 23. júní kl..2 e.h. Helga Soffía Bjarnadóttir, Suðurlands- braut 63, andaðist í Landspítalanum 21.þ.m. Jóhanna Friðríksdóttir, Fellsmúla 18, er látin. Katrín GuðmundsdóUir lézt í sjúkra- húsinu Stykkishólmi 20. júní. Nanna Þórðardóttir frá Hofstöðum, Gufudalssveit, lézt í Landspítalanum 20. þ.m. Jarðarförin verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. júní kl. lOf.h. Gísli Sigurðsson, Búlandi Skaftár- tungu, verður jarðsunginn frá Grafar- kirkju laugardaginn 23. júní kl. 14. Alheimsf orseti Kiwanis, Hilmar Solberg, á f erð hér Hilmar L. „Bill" Solberg, forscti alhcimshrcyfingar Kiwanis, mun gera stuttan stanz hér á landi nk. fimmtudag. Hann var kjörinn forseti á 63. þingi hreyfmgarinnar i fyrra og er nú á ferðalðgum milli landa þar xm nann n'tl'r Kiwanismenn að máli. Hilmar er frá Appelton í Wisconsinfylki i Banda- rikjunum og er af norskum ættum. Hcfen fer Hilmar Solberg síðdegis á föstudag. A.þjóðahreyfmg Kiwanis telur nú tæplega 300 þúsund félaga í 7000 klúbbum um allan heim. Hér- lcndis cru nú starfandi 36 klúbbar með 1200 félögum. Isiand cr sjálfstætt umdæmi og hefur langhæsta hlut- faltstölu félaga i heiminum, sé tekið mið af fólksfjölda. | W^ Sumarskóli í Geldingaholti Kennsla í reiðmennsku Reiðskóli Hestamiðstöövarinnar i Geldingaholti i Gnúpverjahrcppic i:<iati l.et'ja sumarstarfsemi sina. 1 sumar eru fyrirhuguð 11 almenn námskeið. þar af 10 fyrirbörnogunglinga. eneitt námskeiðersérstaklega ætlað fullorðnum, bvrjcndum eða litið vönum rciðmönnum. Þautakendur fá fjölþætta alhliða kennstu i öllum helztu undirslöðuatriðum hestamennskunnar. Áherzla er lógðá góða umgengni við hesta. Kennt er í gerði og á hringvclli. Bóklegir tirnar eru einnig og ýmislegt gert sér til gamans. farið í útreiðartúra og kvöldvökur haldnar. Námskeiðin byrja á mánudagsmoTgnum og þau enda áföstudagskvöldum. Sérstakar ferðir cru skipulagðar frá Umferðar- miðstöðinni í Reykjavik og til Geldingaholts. Þálttakendur geta haft með scr eigin hcsta, ef þeir óska.enannarra bíður úrval hesta. Tamningastöð Tamningastöð verður á Hvítirbakka í Borgarfirði í sumar. Tamningamenn: Leifur Helgason og Stefán Sturla Sigurjónsson. Upplýsingar á Arnþórsholti i Lundarreykjardal,simium Skarð. Orlof húsmæðra í Reykjavík verður f Eyjaf irði Orlofsheimili reykvískra húsmæðra sumarið 1979 verður að Hiafnagilsskóla í Eyjafiröi. Rétt til að sækja um dvöl á heimilinu hafa húsmæður í Reykja- vik, sem veita eða hafa veitt heimili forstööu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar húsmæður viðs vcgar af Norðurlandi og Strandasýslu. Þetta samstarf og tilhögun hefur enn aukið á reisn hins félagslega þáttar orlofsins. Þegar er ákveðið um 8 hópa og þá miðað við 50 gesti frá Reykjavík og 10 aö norðan hverju sinni. Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 30. júní. Flogið verður með Flugfélagi Islands til Akureyrar. Frá og með II. júni verður tekið á móti umsóknum á skrifstofu orlofsnefndar að Traðarkots- sundi 6 i Reykjavík kl. 15—18 alla virka daga. Sendiráð Bandarfkjanna Tilkynning Scndiráð Bandarikjanna, Laufásvegi 21, ogMenning- arstofnun Bandarikjanna, Neshaga 16, tilkynna breyttan opnunartima frá 7. júní til 31. ágúst. Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 til 12 og 13 til 17. Styrkveitingar Atlantshafsbandalagsins Auglýst hefur verið veiting styrkja þeirra er Atlants- hafsbandalagið veitir árlega til fræðirannsókna f aðild- arríkjum bandalagsins. Hefur Þorgeir Örlygsson lög- fræðingur hlotið styrk þennan nú til að vinna að rit- gerð um samanburð á félagaréttarlöggjöf í Banda- ríkjunum og á Islandi að því er varðar heimildir til stofnunar erlendra fyrirtækja og lögsögu einkaréttar- dómstóla í ríkjum þessum yfir erlendum fyrirtækjum. Ferðamálaráð íslands Alþjóðleg þróun ferðamála rædd á fyrsta fundi sam- laka Ferðamálaráða Evrópu á tslandi. Dagana 8. og 9. júní sl. var haldinn hér í Reykjavík hinn árlegi vorfundur ETC eða European Travel Commission en það er samstarfsnefnd opinberra ¦ferðamálaaðila 23 Vestur-Evrópulanda. 20 lönd áttu fulltrúa á fundinum og formaður ETC og jafnframt framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs Luxemborgar, Georges Hausemer, var forseti fundarins. Aðalviðfangsefni fundarins var framkvæmdaáætlun samt kanna fyrir aðal-markaðssvæðin þrjú én þau eru Bandarfkin, Kanada og Japan. Hvað Bandaríkin varðar hafa samtökin sett ser það markmið að auka ferðamannastrauminn til Evrópu um 6% á árinu 1979 en sýnt þykir nú, er tölur fyrir fyrstu 3 mánuöi ársins liggja fyrir, aö til þess að ná þessu marki þarf að auka nokkuð auglýsinga- og kynningarstarfsemina á þessum markaði. Einnig var rætt um möguleikana að opna nýja markaði og þá serstaklega haft f huga Suður-Amerika, Ástralía og Mið-Austurlönd, en ákveðið að áður en endanleg ákvöröun yrði tekin skuli gerð rækileg könnun á stærö markaðrins og möguleikunum á að bcina ferðamönnum þaöan til Evrópu. Norrœn nef nd um neytendamál Dagana 11.-13. juní sl. var haidinn að Hótel Hofn á Hornafirði fundur i Norrænni nefnd um neytendamál en sú ncfnd er ein af undirnefndum Norðurlandaráðs. Fundinn sóttu fulltrúar allra Norðurlandanna. Af Islánds hálfu sátu fundinn: Björgvin Guðmundsson, skrifstofustjóri i viðskiptaráðuneytinu, Sigríður Haraldsdóttir húsmæörakennari. dr. Jónas Bjarnason cfnaverkfræðingur, Atli Freyr Guðmundsson, deildar- stjóri í viðskiptaráðuneytinu, og Kristmann Magnús- son framkvæmdastjóri en hann flutti erindi á fundínum um viðgerðaþjónustu fyrir heimilistæki. Aðalmál fundarins var fjárhagsáætlun neytendamála á Norðurlöndum árið 1980, en Norðurlandaráð vcr áliUegri fjárhæð til rannsókna á sviðí neytendamála úr hvert. Island hefur tekið þátt í vinnu við tvö slik verkefni, þ.e. rannsókn á orsökum slysa f heimahúsum og athugun á endingartíma heimilistækja og viðgerða- þjónustu fyrir þau. Á fundinum á Höfn í Hornafirði var samþykkt að Island tæki þátt i rannsókn á rekstri og viðgerðaþjónustu bifreiða. Sú rannsókn stendur nú yfir á Norðurlöndunum öllum. Frá brezka sendi- ráðinu í Reykjavík Áströlsk yfirvöld hafa ákveöið að frá og með I. júlí 1979 muni brezka sendiráöið i Reykjavfk ekki lengur gefa út áritanir fyrir Ástraliu. Fólk sem hyggur á ferð til Ástralíu þarf að hafa samband við ástralska sendiráðið i Stokkhólmi. Hcimlisfang sendiráösins f Stokkhólmi er: Australian Embassy Box 40046 103 42Stockholm40 Sweden Frá íslenska esperantosambandinu Dagana 9. og 10. júni sl. var fjórða landsþing tslenzkra esperantosambandsins haldið i Norræna húsinu i Reykjavík. Aöalumræðuefni þingsins var kennsla og nám í esperanto. Hallgrímur Sæmundsson kennari hafði framsögu en umræður urðu miklar. Kom fram í ræðum manna sú skoðun að brýn þörf væri á skipulegri og stöðugri kennslu i alþjóðamáiinu, svo og betri og fjölbreyttari kennslugögnum. Þó hefur nokkuð rætzt úr við það að i fyrra kom út á vegum íslenzka esperantosambandsins ný kennslubók i málinu, Jen Nia Mondo, og á Akureyri hefur verið gefin út kennslubók af pólskum uppruna. Að orða- bókum búa lslendingar nokkuð vel, þar sem islenzk- esperanto orðabók eftir Baldvin B. Skaftfell er ein stærsta orðabók sem til er af þjóðtungu yfir á esperanto og esperanto orðabók Ólafs Þ. Kristjáns- sonar er fullnægjandi til að ná góðri undirstöðu i málinu. Báðar þessar bækur eru enn fáanlegar. Leigjendasamtökin Aðalfundur Leigjendasamtakanna var haldinn þann 16. júni sl. að Freyjugötu 27. Efni fundarins var venjulcg aðalfundarstörf. Stjórn samtakanna var endurkosin aö mestu óbreytt og er Jón frá Pálmholti formaður. Ennfremur var rætt um starfið framundan i Ijósí nýsamþykktra laga um húsaleigusamninga. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar, þar á meðal ályktun gegn tvísköltun húsleigu, ályktun um leigu- miðlun á vegum hins opinbera og lóggjöf um húsa- leigu. Þá var samþykkt ályktun þar sem hvatt er til sam- starfs Leigjendasamtakanna og heildarsamtaka launa- fólks um málefni leigjenda. Frá skrif stofu borgarlœknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 13. til 19. maf 1979, sam- kvæmt skýrslum 7(10) lækna. Iðrakvef 17 (23), skarlatssótt 1 (2), hlaupabóla I (13. hetlusolt 31(54), hálsbólga 36(54\. kvcfsótt 78(94\. lungnakvef 13)24), inflúensa 4(0), kveflungnabólga 1(3), virus 18(19). Farsóttir í Reykjavik vikuna 20. til 26. maí 1979,sam- kvæmt skýrslum 10(7)lækna. Iörakvef 19(17), kíghósti 10(0), skarlatssótt 1(1), hlaupabóla 11(1), ristill 1(0), rauðir hundar 1(0), hettusótt 42(31), hálsbólga 43(36), kvefsótt 129(78), lungnakvef 28(13), inflúensa 6(4), kveflungnabólga l[t),blöðrusótt ungbarna 1(0).virus 1 WlKi Happdrætti Krnbbameinsfélagsins Dregið var i happdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júní. Vinningar komu á eftirtalin númer: Mercury Marquis Brougham bifreið nr. 91649 Lada Sport bifrciö nr. 97529. Daihatsu Charade bifreið nr. 89792. Philips litsjónvarpstæki nr. 17656,66572 og 97047. Philips hljómflutningstæki nr. 44973, 48106. 125813 og 133443. Krabbameinsfélagiö þakkaröllum þeim sem tóku þátt í vorhappdrættinu að þessu sinni. Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans Út er komin Árbók Nemendasambands Samvinnu- skólans, fimmta bindi. t þessu bíndi eru nðfn, æviat- riði og myndír af nemendum Samvinnuskólans scm útskrifuðust árin 1924, 1934, 1944, 1954, 1964 og 1974. Er hér um að ræða 200 nemendur. Jafnframt eru f bókinni valdir kaflar úr fundargerðabókum skólafélagsins á hverjum tima. Mcð útkomu þessarar bókar er verkið hálfnað en áætlað var að í tíu bókum væri gerð grein fyrir öllum nemendum Samvinnuskólans frá 1918 til 1979, en þeir eru nokkuð á þriðja þúsund talsins. Ritstjóri Arbókar Nemendasambands Samvinnu- skólans er Guðmundur R. Jóhannsson. Frá utanríkisráðuneytinu Hinn 19. júní afhenti Henrik Sv. Björnsson sendiherra Jean erkihertoga í Luxembourg trúnaöarbréf sitt sem sendiherra tslands i Luxembourg. Utanrikisráðherra Sviþjóðar, Hans Blix, og kona hans verða hér í opinberri heimsókn dagana 27.-29. þ.m. Þau dveljast siðan nokkra daga hér á landi á eigín veg- um og halda aftur til Svíþjóöar 4. júlí nk. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda Samtök veitinga- og gistihúsaeigenda á Norður- löndunum, Nordisk Hotel- og Restaurantforbund, eru 60 ára á þessu ári. Var afmælið haldið hátiðlegt í tengslum við ársþing samtakanna. sem haldið var i Nyborgá Fjónidagana 9.-12. júní. Samtök þessi voru upphaflega stofnuð af landssam- böndum skandinavisku landanna þriggja. Síðar slógust Finnar í hópinn og fyrir 31 ári tslendingar. Er tilgangur NHR að vinna að þjóðfélagslegum og fjár- hagslegum málum þeirrar atvinnugreinar sem rekstur veitinga- og gististaða er. Fulltrúar Islands voru formaður Sambands veitinga og gistihúsaeigenda, Bjarni I. Árnason, Skúli Þor- valdsson stjórnarfulltrúi og Hólmfrfður Árnadóttir framkvæmdastjóri. Ennfremur voru sérstakir heiðurs gestir samtakanna þau Þorvaldur Guðmundsson for- stjóri, sem verið hefur fulltrúi á nær hverju þingi i 30 ár og kona hans Ingibjörg Guðmundsdóttir. Happaseðill Síöastliðinn fðstudag var dreginn „happaseðiH" úr sér- stökum kassa hjá biladeild Globus h.f., að viðstöddum fulltrúa borgarfógeta. Eigandi seðilsins hlaut ókeypis Parisarferð fyrir tvo, 1 boði Globus hf. og CítroCn verksmiðjanna i Frakklandi. Dráttur happaseðilsins var liður 1 kynningarstarfi CitroCn hérlendis. Undanfarnar vikur hefur al- menningi verið gefínn kostur á þvf að reynsluaka Citroén Visa, sem er nýi* bíll í framleiðslu Citroön verksmiðjanna. Visa hefur vakið sérstaka athygli erlendis fyrir sparneytni en billinn er talinn eyða aðeins 5,7 lítrum á hverja 100 km f meðalakstri. Þá gafst kostur á aö reynsluaka Citroön G special, sem einnig er nú i nýrri framleiðsluútgáfu hérlendis. Um leið og reynsluakstri var lokið hverju sinni, bauðst Ökumanni að fylla út sérstakan „happaseðir', sem geymdur var 1 Ínnsigmöum kassa. Á fostudaginn var svo einn seðill dreginn út að viðstöddum fulltrúa borgarfógeta. Eigandi seðilsins hlaut, eins og áður var sagt, ferðaboð til Parisar. Seðllinn sem dreginn var út bar númerið 158, en eig- andi hans reyndist vera Geir Björgvinsson, Háaleitis- braut 107, Rvk. Globus h.f. og Citroen verksmiðj- urnar bjoöa vinningshafann velkominn til Parisar í sumar, þar sem hann verður sérstakur gestur Citroen. An.i Gestsson, forstjóri GLOBUS h/f, öskar vinningshafanum, Geir Björgvinssyni til hamingju. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr.114-21.júnri979 gjaldoyrir Einúifl Kl 12.00 Kaup Sala Kaup Sala . 1 BandarfcjadoNar 342,80 343,60 377,08 33736 1 StarlingBnund 732,75 734,45* 806,03 80730* í 1 KanadadoMar 291,35 292,05 320.49 32136 i 10ODanskarkrónur 6389,55 6404,45* 702831 704430« \ lOONorskarkrónur 6680,95 6696,55* 7349,05 736631* \ lOOSaBnskarkrónur 7951,75 797046* 8746^3 876739* 100 Flnn.k mötk 8720,45 8740,75* 9592^0 961433* 100 Franaka- f rankar 7930,15 7948,65* 8723,17 874332* lOOBalg.frankar 1149,35 1152,05* 1264^9 126736* ). 100 Svissn. f rankar 20484,00 20531.80 22532,40 2258438* lOOGyllnl 16764,90 16804,00* 18441,39 18484,40* > lOOV-PÝzkmdrk 18426,65 18469,65* 20269,32 20318,62* 100Lkur 40,83 40,93 4431 45,02 lOOAu.turr. «,:h. 2502,20 2508,00* 2752,42 275830* ] .100 Escudos 695,70 697,40* 765,27 767,14* lOOPasatar 519,20 520,40 571,12 572,44 . :, 100 Yon 156,62 158,98* 172,28 172,68* ] 'Broytino frá slðustu skránkigu -. Sfmsvari vsgna gangbskranfnga 22Í9Ö:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.