Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1979. 27 rnTAT ÍQ Bridge Vörnin er af mörgum talin skemmti- legasta atriði bridgespilsins — en jafn- framt hið erfiðasta. Lítum á spil dagsins, þar sem suður spilaði þrjú grönd á öðru borðinu í sveitakeppni. Norður þrjú grönd á hinu borðinu. Þar spilaði austur út spaðasexi og blindur, .suður átti fyrsta slag á spaðagosa. NoRÐUR * Á83 S7DG109 0 Á106 + DG6 Vestur * 94 <?K864 0 G752 + 953 AdsTUR * K10762 <5>Á7 0 D84 + 1087 SuÐUR + DG5 <?532 OK93 + ÁK42 Eftir að hafa fengið fyrsta slag á spaðagosa var litlu hjarta spilað frá blindum, suðri. Vestur stakk á stund- inni upp hjartakóng og spilaði spaða. Frábær vörn og eftir það átti norður ekki möguleika að vinna spilið. Á hinu borðinu — eftir að austur hafði sagt einn spaða meðan á sögnum stóð — spilaði vestur út spaðaníu. Lítill spaði var látinn úr blindum. Austur drap á spaðakóng og spilaði spaða áfram. Nú var engin vörn í spilinu lengur. Vestur gat fengið á sinn hjarta- kóng en átti ekki spaða til að spila svo suður fékk tiu slagi í spilinu. Austri urðu á mistök strax í fyrsta slag. Hann mátti ekki drepa á spaða- kóng — heldur leyfa suðri að eiga slaginn. Þégar hjarta er síðan spilað getur vestur komizt inn á hjartakóng til að spila spaða áfram. Þá tapast spilið eins og á fyrra borðinu. Þetta er einfalt að sjá, þegar maður sér öll spilin — en erfitt við græna borðið. Gott að hafa spilið í huga næst, þegar þú ert með langlit í vörn og fáar innkomur. £%% mv-*\i Kasparov er undrið í skákinni í dag — minnir á Tal hér á árum áður. Skák dagsins var tefld í Sovétrikjunum 1976. Kasparov, þá aðeins 13 ára, hafði svart og átti leik gegn Lputjan. 19.------Hb2!! 20. gxh4 - Hxd2 21. Bxg7 — Kxg7 22. Ke3 — Hc2 23. Kd3 — Hxc3+! 24. Kxc3 — dxc5 og Kasparov vann auðveldlega. (20. Dxb2 — Bxd4 + 21. Kel — Bxc3 + 22. Dxc3 — Dxe4 hefði verið skárra fyrir hvítan). VESALINGS EMMA Ég gekk bara niður götuna í sakleysi mínu þegar ég lenti ! í mótmælagöngu bíleigenda gegn bensínhækkuninni. ' ' Reykjavík: Lögregian sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiösími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. K6pavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviiið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögregla/i sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simiSHOO. fteflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiösími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgídagavarzla apótekanna vikuna 22.-28. júnf er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eilt vörzluna frá kl. 22 að kvðldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustuerugefnarísimsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittarisimsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i bessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptasi á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næiur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin cr opið í þvi apóteki sem sér um pessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i *fnar í sima 22445. Apóti-k Keflavikir. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15,Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðihádeginuuiillikl. 12.30og 14. Slysavarðstofan:Simi8l200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes. simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. LALLI OG LÍIMA Jú það er alveg rétt. Ég er neytandi og sem neytandi geri ég skyldu mína í neyzlunni. Reykjavik — Kopavogur — Seltjarnarnes. DagvakL'KI. 8—17 mánudaga-föstudaga,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidðgum eru læknastofur lokaðar, en læknir' er til viðtals á göngudeild Land spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjórður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðslöðinni i sima 22311. Nætur-oghelgidagavarzlafrákl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi- liðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt, Ef ekki næst í heimi'islækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 1966. . -,i:.t- florgarspltalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lðogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.15.30—16.30. Landakotsspftali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Barnadeild kl. 14- 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hiilaliamlið: Mánud.föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. ásama tímaogkl. 15—16. K6pavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sölvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—1,6 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra heigidaga kl. 15— 16.30. Landspltalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19— 19.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahtisið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahíis Akraness: Alla daga kl.15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vlfilsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vlfilsstððum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — úllinsdeild, Þinghottsstræi 29 a, simi '27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á. laugardQgum og sunnudögum. [Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími, 27l55,eftir kl. 17. sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum. LokaÖjúlimánuðvegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: AfgreiÖ6la 1 Þingholtsstræti 29a, sitni aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- umogstofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókln helm, Sðlheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bökum við fatlaða og^ldr- aða. Sfmatimi mánudaga og fímmtudaga kl. 10— 12. Hljóðbokasafh, Hðlmgarði 34, sfmi 86922. Hljóö- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10—4. HofsvalUsafn, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. LokaÖ júlímánuö vegna sumarleyfa. Bustaðasafn, Bustaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabflan Bækistöð f BústaÖasafni, sfmi 36270. Við- komustaðir vfðs vegar um borgina. Tæknibokasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudagafrákl. 13— 19,sfmi81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameriskab6kasafnið:Opiðalla virkadagakl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök; tækifæri. i (§§ Hvað segja stjörnurnar? Spáin rjildir fyrir laugardnginn 23. Júnl Vatnsburinn (21. j.n.—19. fsb.): Nú. er tlmi mikiirar sarm'iningar fyrir elskendur. >eir sem eru giftir ællu cinniK að tengjasl nánum böndum. Almennt verður clagurinn únænjuleKur I allastaði fyrir alla vatnsbera. Fisksrnir (20.. fab,—20. marz): Cefðu smámununum; jiauni ef þú vilt ná umtalsverðum árangri. Horfur eru á að þú gerir smávæijileK mistðk vegna óþolinmæði þinnar ok tillitsleysis. Einhver vill endilega f* ráðleggingar hjá þcr. Hniturinn (21. nnn—20. aprfl): Tilraunir 1 þá att að ná sambandi við ákveðna aðila ættu að takast vel. Ef þú vilt vckja aðdáun annarra, þá gengur þér allt I haginn núna. Þú kcmurákaflegaaðlaðandi fyrirsjúnii I kvðld. hisutio (21. april—21. maf): Eitthvað injðR ðvænt en ánæKJulcKt hendir þig I kviilcl. Mikið er að gera I kringum þig oi: övæntir ucstir komá liklega I heimsðkn. 'rrúðii ckki öllu si'in viuir þinir segja. TvHHiramir (22. mai—21. júní): Þú munt lenda i gððum fðlaKSskap I dai;. Forðastu að slita þig úr tengslum við aðra við verk þln. Einkaframtakið nýtur sin ekki mjög vcl i dag. Kmbbinn (22. júnf—23. jútf): Heimilisyandamál veldur þðr miklum áhyKgjum en lausnin er ekki langt undan. Vinur mun vcita þer verðugt umhUKSunarefni. Tfminn cr ckki sérlcga haK-stæður til rðmantiskra huglciðinga. Ljónið (24. juli—23. ágúst): Einhver vandræði koma upp i persónulcgu sambandi þfnu við ákveðinn aðila. Þér finnst hyggileKast að slfta þvl áður en báðir aðilar þjást mcira. Hætlu ekki á neitt I fjármálum ok cyddu engu I ónauðsynjar. Mayjan (24. égúst—23. »opI.): Þú munt reka þig ð alls konar smávandamál á sfðustu slundu I dag. Gefðu þér nðgan tlma til aö sinna þeim verkefnum sem fyrir liggja. Þú getur búizt við nokkurri spennu heima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert iM-tur staddur fjár- hagslega en þú áttir von á. Vertu orðvar þe^ar þú^ræðir um vini þlna við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vcrtu viðbúinn skyndiiegum breylingum í dag. Annars muntu lenda i vandræðum með að brcyta ýmsum áætlunum þinum. Þú crt sérleKa viðkvæmur vegna smámuna í dag. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að vera ckki, of gagnrýninn. BoKmenn eru þckktir fyrir að vera helzl, til fullkomnir á öllum sviðum or það lcggst þungl á suma. Uppgötvun scm þú gerir mun brcyta áliti þinu á cinum kunningja þirina. Steingeitin (21. des.—20. jan.): þú munt fð tækifæri tll iaðiáta'á þer bcra i heimabyggð þinni. Bréf sem þer berst niun cndurnýjasamband þitt viðgamlan og trúverðugan ,vin. i - - Afmælisbam dagsins: Spcnnandi ðr cr framundan og mikils cr krafizt af þer andlega og likamlega. Þú munt hafa minni tíma til likamsræktar en áður. Llfið mun þjóta áfram á methraða. Þeir sem eru komnir'á elliárin munu iiðlast nýjan þrólt ok lifslfingun. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastrietí 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis ao- gangur. Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn ístands vjð Hringbraut: Opið daglcga frá 13.30-16. N&ttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut; Opið daglega frá kl. 9-l8ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, sími 5 1 ;;''. \kiuo\n simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar i;fjðrður.simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsvehubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, sírnT ,85477, Kópavogur, simi 41580, eflir kl. 18 og um .helgar sími 41575, Akureyri, simí 11414, Keliavik símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima' J088 og 1533, llarnarfjöröur, simi 53445. Sim.tliiljiiii i Reykjavik, Kópavogi, Seftjarnarnesi.j Akurc, n Kcflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist r 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis »% á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar^úar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. M?r,ningarspiöid Minningarkort Minningarsjöös hjónanna Sigríöar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið f Skogum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-, strœti 7, og Jóni Aðalsteini 'ónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrda! hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo 1 Byggðasafninu 1 Skógum. MinningarspjöM Félags einstæðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i BókabúÖ Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirnum FEF á ísafirði og Siglufíröi. ADAMSON

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.