Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 23
27 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1979. Vörnin er af mörgum talin skemmti- legasta atriði bridgespilsins — en jafn- framt hið erfiðasta. Lítum á spil dagsins, þar sem suður spilaði þrjú grönd á öðru borðinu í sveitakeppni. Norður þrjú grönd á hinu borðinu. Þar spilaði austur út spaðasexi og blindur, .suður átti fyrsta slag á spaðagosa. Norbur * Á83 <9 DG109 0 Á106 + DG6 Vestur * 94 K864 0 G752 + 953 Austur + K10762 <9 Á7 0 D84 + 1087 SuÐUR + DG5 V 532 0 K93 + ÁK42 Eftir að hafa fengið fyrsta slag á spaðagosa var litlu hjarta spilað frá blindum, suðri. Vestur stakk á stund- inni upp hjartakóng og spilaði spaða. Frábær vörn og eftir það átti norður ekki möguleika að vinna spilið. Á hinu borðinu — eftir að austur hafði sagt einn spaða meðan á sögnum stóð — spilaði vestur út spaðaníu. Lítill spaði var látinn úr blindum. Austur drap á spaðakóng og spilaði spaða áfram. Nú var engin vörn í spilinu lengur. Vestur gat fengið á sinn hjarta- kóng en átti ekki spaða til að spila svo suður fékk tíu slagi í spilinu. Austri urðu á mistök strax i fyrsta slag. Flann mátti ekki drepa á spaða- kóng — heldur leyfa suðri að eiga slaginn. Þégar hjarta er síðan spilað getur vestur komizt inn á hjartakóng til að spila spaða áfram. Þá tapast spilið eins og á fyrra borðinu. Þetta er einfalt að sjá, þegar maður sér öll spilin — en erfitt við græna borðið. Gott að hafa spilið í huga næst, þegar þú ert með langlit í vörn og fáar innkomur. ■f Skák Kasparov er undrið í skákinni í dag — minnir á Tal hér á árum áður. Skák dagsins var tefld í Sovétríkjunum 1976. Kasparov, þá aðeins 13 ára, hafði svart og átti leik gegn Lputjan. 19.-----Hb2!! 20. gxh4 — Hxd2 21. Bxg7 — Kxg7 22. Ke3 — Hc2 23. Kd3 — Hxc3 +! 24. Kxc3 — dxc5 og Kasparov vann auðveldlega. (20. Dxb2 — Bxd4 + 21. Kel — Bxc3 + 22. Dxc3 — Dxe4 hefði verið skárra fyrir hvítan). 9-18 e King Features Syndicaie. Inc„ 197B. World rights restrvcd. ' Ég gekk bara niður götuna í sakleysi minu þegar ég lenti í mótmælagöngu bileigenda gegn bensinhækkuninni. Rcykjavik: Lögregiansimi i 1166, slúkkviliö og sjukra- bifreiö sími 11100. Scltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglaji simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Reflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, siökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavar/.la apótckanna vikuna 22.—28. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akureyri. Virka daga cropiöi þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrurn timumer lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i ’fnar í sima 22445. Apótek Keflavfkjr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu niilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Jú það er alveg rétt. Ég er neytandi og sem neytandi geri ég skyldu mína í neyzlunni. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: KI. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækpif' er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. HeSmitéfciiartfmi Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Fæðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl’ 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—1.6 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl/15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—l7og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaLsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi '27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á- laugardögum og sunnudögum |Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími, 27155, eftir kl. 17. simi 27029. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæl- umogstofnunum. |Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. ,Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og^tldr- aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóó I bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10—4. j Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö i mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna I sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið i mánud.—föstud. kl. 14—21. BókabUan Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. Tæknibökasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagshcimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. ;Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19. i Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök; itækifæri. Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. júnl Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Nú er tlmi mikilTar sameiningar fyrir elskendur. Þeir sem eru Kiftir ætlu einnig að tengjast nánum böndum. Almennt verður dagurinn ánægjulegur I alla staði fyrir alla vatnsbera. Fiskamir (20. feþ.—20. marz): Gefðu smámununum gaum ef þú vilt ná umtalsverðum árangri. Horfur eru á að þu gerir smávægileg mistök vegna óþolinmæði þinnar og tillitsleysis. Einhver vill endilega fá ráðleggingar hjá þór. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Tilraunir 1 þá átt að ná samhandi við ákveðna aðila ættu að takast vel. Ef þú vilt vckja aðdáun annarra, þá gengur þér allt 1 haginn núna. Þú kemur ákaflega aðlaðandi fyrirsjóniri kvöld. NautíA (21. april—21. maf): Eitthvað mjög óvænt en ánægjulcgt hendir þig í kvöld. Mikió er að gera í kringum þig og óvæntir gestir komá lfklega í heimsókn. Trúðu ekki öllu sem vinir þínir segja. Tviburamir (22. mai—21. júnl): Þú munt lenda I góðum fólagsskap I dag. Forðastu að slíta þig úr tengslum við aðra við verk þín. Einkaframtakið nýtur sln ekki mjög vel i dag. Krabbinn (22. júni—23. júli): Heimilisvandamál veldur þór miklum áhyggjum en lausnin er ekki langt undan. Vinur mun veita þér veröugt umhugsunarefni. Timinn cr ekki sérlega hagstæður til rómantískra hugleiðinga. Ljónifl (24. júlf—23. ágúst): Einhver vandræði koma upp i persónulegu sambandi þínu við ákveðinn aðila. Þér finnst h.vggilegast að slfta því áður en báðir aöilar þjást meira. Hættu ekki á neitt i fjármálum og eyddu engu f ónauðsynjar Moyjan (24. ágúat—23. sept.): Þú munt reka þig á alls konar smávandamál á sfðustu stundu í dag. Gefðu þér nógan tíma til að sinna þeim verkefnum sem fyrir liggja. Þú getur búizt við nokkurri spennu heima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert betur staddur fjár- hagslega en þú áttir von á. Vertu orðvar þegar þú.ræðir um vini þína við aðra. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu viðbúinn skyndilegum breytingum f dag. Annars muntu lenda f vandræðum með að breyta ýmsum áætlunum þinum. Þú ert sérlega viðkvæmur vegna smámuna i dag. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Rcyndu að vera ekki, of gagnrýninn. Bogmenn eru þekktir fyrir að vera helzt, til fullkomnir á öllum sviðum og það leggst þungt á suma. Uppgötvun sem þú gerir mun breyta áliti þfnu á einum kunningja þinna. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): þú munt fá ta'kifæri til lað láta 'á þér bera I heimabyggð þinni. Bréf sem þér berst mun endurnýja samband þitt viðgamlan og trúverðugan vin. Afmælisbarn dagsins: Spennandi ár er framundan og mikils er krafizt af þér andlega og llkamlega. Þú munt hafa minni tima til líkamsræktar en áður. Lifið mun þjóta áfram á methraða. Þeir sem eru komnir á elliárin munu öðlast nýjan þrótt og lífslöngun. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis afr gangur. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglcga nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn tslands vjð Hringbraut: Opiö daglcga frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga.fimmtudaga og laug^rdaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ; ú- \ktire\nsimi 11414, Keílavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar i fjörður, simi 25520, Selljarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simT ,85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um :helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, sima' j088 og 1533.1lafnarfjörður, simi 53445. 'Símahilanir i Re’ykjavik, Kópavogi, Sertjarnarnesi.l Akurc\ri Kcflavik og Vcstmannacyjum tilkynnist i 05. 1 Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis >g á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar&úar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarslofnana. MmmngarsptöííJ Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viA Byggðasafniö I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá iGull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar-, Istræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á íKirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I ,t Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Félags einstœðra f oreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, I skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.