Dagblaðið - 22.06.1979, Qupperneq 26

Dagblaðið - 22.06.1979, Qupperneq 26
30. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1979. ÍGNBOGII r 19 ooo -*al»wjA- CRicomr +* LAUUNa ncx ouvur |AMiS MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftk sögu Ira Levin. (iregory Peck Laurence Olivier James Mason Leikstjóri: 1 Franklin J.Schaffner. Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Hækkaðverð Sýnd kl. 3,6og 9. ■ solur B Cooley High Skemmtileg og spennandi lit- mynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C— Capricorn One -salur Hörkuspennandi ný cnsk- bandarísk liimynd. S.índ kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd með Mark Lester, Britt Ekland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. TÓNABÍÓ SlMI 311*2 Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007 THE SPY lAIHO LOl/ED ME I PG’ PmviSION* Umttd Artuts „The spy who loved me” licfur verið sýnd við metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Cilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ira. gÆJARBiP 1Sími50184 Alice býr hér ekki lengur 1 Ný bandarisk óskarsverð- iaunamynd. Mynd sem eng- innmámissaaf. Sýndkl.9. Síðasta sinn. _____3 SlM111475 Bobbie Jo og útlaginn LYNDA CARTEH MARJOE GORTRER Hörkuspennandi ný banda- rísk kvikmynd i litum. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan I6ára. LAUQARál B I O 8JMI3207S _ Skriðbrautin Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um skemmdarverk í skemmtigörðum, nú i AL- HRIFUM (sensurround). Aðalhlutverk: Gcorge Segal og Richurd Widinurk. Ath.: Þctta er síðasta myndin sem verður sýnd með þessari tækni að sinni. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30og 10. Bönnuð innan 12 ára. ISTURBÆJAR SlM1113*4 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Peter Fondu, Susan Saint James. Æðislegir eltingaleikir á bát- um, bílum og mótorhjólum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbió Með dauðann á hælunum Æsispennandi og viðburöa- hröð nýensk-bandarísk Pana- vision litmynd. Miskunnar- laus eltingaleikur yfir þvera Evrópu. íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. Alltáfullu (Fun with Dick and Jane) Istenzkur texti Bráðfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aðalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og Ceorge Segal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Heimsins mesti elskhugi íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýndkl. 5,7og 9. SlMI 22140 Einvígis- kapparnir Áhrífamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad, sem byggö er á sönnum heimild- um. Leikstjóri: Ridley Scott. íslenzkur texti Aöalhiutverk: Harvey Keitel Keith Carradine Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Betwcen the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl.B. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapnntanir i síma 13230 frákl. 19.00. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ BLOMAROSIR í LINDARBÆ Mánudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17—20.30. Sfmi 21971. HÓTEL BORG Dansað f kvöld til kl. 01.00. Diskó- tekið Dísa, Óskar Karlsson kynnir tónlistina. Ljösmyndari Helgarpósts- ins verður á staðnum í þöngulhausa- leit. Dansað til kl. 02.00 laugardagskvöld. 20 ára aldurstakmark. Spariklæön- aflur. Borðið — Búið — Dansifl á Hótel Borg. Sfmi 11440. TIL HAMINGJU . . . með 12 ára afmælið þann 18. júní elsku Garðar Þór. Mamma og pabbi. . . . með daginn 21. júní Marella okkar, vonum að þú verðir alltaf jafnungleg (eftir aldri). Álftanesliðið. .... með 17 ára afmælið 9. júni og bílprófið 12. júni Agga min (okkar). Klara og Elfa. . . . Ulla mín. Fer aldurinn að færast yfir, orðinn 10 ára svaka pæja. Kveðja, mamma, pabbi og við hin. . . . með 17 ára afmælið 22. júni. Rúna og Diana. . . . með 8 ára afmælið Jón Vilberg. Frans Magnús og Ottó Örn. .... með 21 ára afmælið þann 20. júni, Sigríður Erna Valgeirsdóttir. Allra, allra bezti vinur. . . . með daginn elsku Jói okkar. Amma og afi Klapparstig 2 og amma og afi Kleppsvegi 8. . . . með stúdentsprófið Steinþór minn og með 20. júní Erna min. Og farið þið nú varlega í um- ferðinni. Mamma og pabbi. . . . með afmælið þann 20. júni Unnur. Regína og Rannveig. . . . með 12 ára afmælið elsku Grétar. Gunna, Dóri, Bryndís, Bjössi, Brynjar, Einar, Hemmi, Palli, Ingó og Magnús. . . . með daginn 20. júni Helena mín. Þinn Óli. . . . með daginn 20. júní, elsku tvíburasystir. Helena og Óli. . . . með 19 árin Helena min þann 20. júní. Aðeins eitt áreftir og þá_? Þín tvíburasystir Heiðbjört. . . . með daginn 18. júi Ingibjörg og Heiðar. Tvíburarn Helena c Heiðbjör . . . með daginn. Þú manst eitt ár á hverju ári. Þó eru nokkur ár ennþá í gráu hárin og stafinn. Kveðja frá Þú veist. í' Utvarp Föstudagur 22. júní 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Viðvinnuna :Tónleikar. 14.00 Otvarp frá hátlðarsal Háskóla lslands: Athöfn til minningar um 800 ára afmæli Snorra Sturlusonar. a. „Ár vasalda”, íslen^ki þjóðlag. Blásarakvartett leikur. b. Guðlaugiír Þorvaldsson háskólarektor sfetur samkómuna. c. Halldór Laxness rithöfundur flytur ræðu. d. Lesið úr ritum Snorra Sturlusonar. c. „Island, farsælda frón” Isl þjóðl. Öllsara kvartett leikur. 15.15 „Völuspá", tónverk fyrir cinsöngvara, kór og hljómsvcit cftir Jón Þórarinsson. Guð- mundur Jónsson og Söngsvcitin Filharmonia syngja með Sinfóniuhljómsveit Islands. Karstcn Andcrscn stjórnar. 15.40 l,csin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdótlir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir sér um timann. Hún talar við Kctil Larscn, scm syngur gamanvbur og scgir sögur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Kammcrtónlut. Koeckert-kvartettinn icikur Strcngjakvartett 1 g inoli op. 20 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úifsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 ílr öskunni l eldinn. Þáttur I uinsjá Ernu Indriðadóltur og Valdísar Öskars- dóttur.. 21.10 Píanósónötnr Becthovens. Deszö- Ranki lcikur Pianósónðtur op. 27 nr. 1 og 2 eftir Ludwig van Beethoven (Hljóðrittjn frá ung verska útvarpinu): 21.40 Spurt um frclsi. Baldur óskarsson flytur annan pistil sinn að lokinni ferð til Kína. 21.55 Kinversklög. 22.05 Kvöldsagan: „Crand Babylon hótelið” eítir Arnold Bcnnett. Þorsteinn Hannesson byrjar leslur þýðingar sinnar. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar mcð lögumámilli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. í D Sjönvarp Föstudagur 22. júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgcir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 21.15 Cræddur var geymdur eyrir. Fjórði þáttur er um verðkönnun. Meðal annars veröur rætt við Jónas Bjarnason, fulltrúa neytendasam takanna, og Magnús Finnsson af hálfu kaup mannasamtakanna. Umsjónarmaður Sigrún Stcfánsdóttir. 21.40 Lánið er fallvalt s/h (Bordcrtówn). Banda risk bíómynd frá árinu 1935. Aðalhlutverk PauJ Muni, Betty Davis og Margaret LindSay. Johnny Ramirez er iögfræöingur að mcnnt, kominn af fátæku fólki. Hann missir lög mannsréttindi sin og byrjar að vinna i nætur- kiúbbi. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Auðvitað hefði ég átt að vera búinn að gera viö loftnetiö fyrir löngu en...

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.