Dagblaðið - 23.06.1979, Side 1

Dagblaðið - 23.06.1979, Side 1
5. ÁRG. — LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979 — 140. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSI.A ÞVF.RHOI.TI 1L—ADáLSÍMI 27022. Æ FLUGMENN NÆSTIR — uppsagnir flugmanna um næstu mánaðamót — koma til framkvæmda 1. október Sigurður Hclgason, forstjóri Flug- leiða, og framkvíemdastjórar deilda héldu i gær fund með stjórnum beggja flugmannafélaga Fluglerða, FÍA og FLF. Það kom fram í máli forstjórans að Ijóst væri að segja þyrfti upp flugmönnum og munu þær uppsagnir tilkynntar um næstu mánaðamót og koma til fram- kvtemda hinn I. október nk. Farið var fram á það að flugmcnn sameinuðu starfsaldurslista sinn, en í samtali við einn stjórnarmanna i aðalstjórn FÍA í gær kom fram að FIA væri ekki til umræðu um það mál. FÍA menn telja að uppsagnirnar komi fyrst og fremst fram hjá Loft- leiðamönnum, en e.t.v. verði nokkr- um Flugfélagsmönnum sagt upp. Þeir segjast alls ekki samþykkja að Loftleiðamenn gangi i þeirra störf. Ekki voru neinar tölur ncfndar varðandi uppsagnir flugmanna, en það mun fara eftir þvi hvernig til tckst með útvegun leiguflugs og hvað gerist i málefnum DC-10 vclanna. Þá eiga Loftleiðamenn rétt á að fljúga vélum Air Bahama. Flugmenn FÍA eru 60 og Loftleiða- Hugmenn eru 55. Þessar flugmanna- uppsagnir fylgja i kjölfar uppsagna skrifstofu- og stjórnunarfólks Flug- leiða eins og DB greiridi frá í gær. -IH Sólin miskunnaði sig yfir Reykvtkinga í gœr og krakkarnir gripu tœkifœrið til að busla í sundlaugunum. Kátínan leynir sér ekki. DB-mynd Hörður STYfir milljón í verðlaun fyr- Sírir rétta röð bátanna .. 5 Dagblaðið efnir nú til glæsilegrar verðlaunagetraunar í tengslum við sjórall Dagblaðsins og Snarfara. Fimm verðlaun verða veitt að verð- mæti 1.1 milljón króna. Sá sem getur sagt fyrir um það mánúdaginn 2. júlí, hver verður röð keppendanna fimm i sjórallinu fær í verðlaun sportbát. Önnur verðlaun eru utanborðs- mótor, þriðju talstöð, fjórðu dýptar- mælir og fimmtu sjónauki. Getraunin er ákaflega einföld og í dag birtir DB fyrsta getraunaseðilinn, eri þeir verða einnig birtir næstu daga. Þrautin felst einungis í því að spá fyrir um röð keppendanna og skila verður lausn- uni fyrir 2. júli. Verði fleiri en einn með rétta lausn verður dregið úr þeim. Verðlaun verða veitt sunnudagskvöldið 8. júlí, um leið og bátarnir koma aftur til Reykjavíkur. Góða skemmtun og allir með. Það erauðvelt. -JH. Þetta er báturinn sem veittur verður i fyrstu verðlaun i getrauninni um röð keppenda i Sjóralli ’79. Hæfileikakeppni DB oghljóm- sveitar Birgis Gunnlaugssonar hefstámorgun: Trúáeigin hæfileika ernóg veganesti — áhorfendur skera svo úr um hver stendursig bezt — utanlandsferð og 100 þúsund í vasapeninga í verðíaun

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.