Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979. uhiimiiaiiiagrtiij [[ DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADID SÍMI27022 J»VERHOLT111 jl Vinnuskúr til sölu, einnig uppistöður, 1x4. 2x4 og I 1/2x4. Uppl. í sima 53949. Barnastóll meó boröi til sölu á kr. 25 þús., barnakarfa á hjólum á kr. 15 þús. rúm á sökkli með góðri dýnu. 185 x 115 cm á kr. 60 þús.. Ijós borðstofuskápur með þremur hurðuni, 155 cm langur og 42 cm djúpur. á kr. 80 þús.. blómagrind með hillum á kr. 3 þús., 4ra sæta sófi og einn stóll á kr. 200 þús. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 27392. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. (Jrval af blótnum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss-* vogi. Simi 40500. Húsdýraáburóur, hagstætt verð. Úðis/f, sími 15928. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stigum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. ísíma 83229 og 51972. Eldhúsinnrétting, 5 ára, þýzk, til sölu, hvit að lit, ásamt tvöföldum stálvaski meðblöndunartækj- um í borði. Uppl. í síma 66566. Sumarbústaður til sölu við Straumsvík, stærð 24 ferm, söluverð eftir samkomulagi. Á sama stað eru til sölu masonít plötur og notaðar inni- hurðir. Uppl. í síma 50568. Bambusrúm. Til sölu er einstaklingsrúm (bambusrúm) á góðu verði. Stærð 195x90. Nánari uppl. í sima 39545 um helgina og eftir kl. 7 á kvöldin. Litil mjólkurbúð til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—113 HÚSBÍLL International húsbíll, árg. '69, með eldun- ar- og snyrtiaðstöðu og svefnplássi fyrir 4, ekinn ca 15 þús. km, til sölu og sýnis. Uppl. i sirna 11835 i dag og nœstu daga. Glæsivagn til söiu Chevrolet Nova Custom árg. 1978, 8 cyl., 307, sjálfskiptur m/öllu. Ekinn aðeins 23 þús. km. Uppl. í síma 26435. Jeepster 1967 V-6 er til sölu eða í skiptum fyrir mótorhjól. Bílnum geta fylgt 2 hásingar, millikassi og gírkassi úr Willys Overland. Upplýs- ingar i sima 97-7134 i kvöld og nœstu kvöld eftir kl. 20.00. SNJÖLL FJÁRFESTING Toyota Mark II árg. '77, einstaklega fallegur bíll i sérflokki. Silfur- sanseraður. Aðeins ekinn 40 þús. km. Skipti á ódýrari, ca 1500 þús. kr. bil. BÍLAKAUP ( I I,U 111~»„| I I I LiikilillTniiiiIiiiiiiTliiiiiiiiiiíTim SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 | Gljávíðir. Eigum enn allar viðitegundir, birkiplönt- ur og birkitré, fagurlaufamispil, rifsber, barrtré í pottum o.fl. Trjáplöntustöðin Hreggstöðum Mosfellsdal, sími 66329. Til sölu i Keflavík vegna brottflutnings frystikista, frysti- skápur, þurrkari, hrærivél, snyrtiborð, drengjahjól, bamavagn og barnavagga. Allt selst á hálfvirði. Uppl. í síma 92- 2633. Vél til sölu International Travelall 6 cyl. vél til sölu með gírkassa og kúplingshúsi. Uppl. i síma 75340. Óska eftir að kaupa stýris- draglið í sama bíl. 1 Óskast keypt D Óska eftir notaðri teppahreinsivél. Uppl. í sima 84999 á daginn og 39631 á kvöldin. Vil kaupa 2ja hestafla eins fasa rafmagnsmótor, má vera gam- all en i góðu lagi, vil einnig kaupa gamla skilvindu sem verður að vera i full- komnu lagi, minnst 15 litra. Uppl. ásamt verði sendist til auglþj. DB fyrir mán- aðamót merkt „83". Kaupum gamalt, s.s. box, leirtau, skartgripi og fleira smá- dót. Einnig óskum við eftir gömlum pen- ingakassa og gínum. Kjallarinn, sími 12880. a Verzlun D Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, simi 31500. 4 ShiPAUTGCRÐ RÍKISINS Ms. Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 27. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Móttaka þriðjudag og til hádcgis á miðvikudag. Ms. Hekla fer frá Rcykjavík föstudaginn 29. þ.m. vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð), Þing- eyri, tsafjörð, (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvík um ísafjörð), Norðurfjörð, Siglufjörð, Akureyri, Húsavfk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð og Vopnafjörð. Móttaka miðvikudag 27. þ.m. BAK KLIFUR VÚRU Glæsibæ—Sími 30350 Útílíf Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við ’eldhússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjömulitir sf„ máln ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bilastæði. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5" og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, simi 32023. 8 Antik 8 Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, pianó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. f--------------> Fyrir ungbörn Til sölu nýlegur vagn. Uppl. í síma 72187. Fatnaður Sólkjólar til sölu af ýmsum gerðum úr bómullarefnum, stærðir 38—46. verð frá kr. 10 þús. Viðtalstímar frá kl. 2—8. Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlíð 48 2. hæð. simi 19178. t T Húsgögn Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn lngólfsstræti 8. Sími 24118. Til sölu mjög fallegur danskur stofuskápur. Sími 83450 föstudag og i sima 35195 á laugardag. Klæðningar-bólstrun. Tökuni" að okkur klæðnmgar og við gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum I hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði. Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsimi 76999. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka hillur og hringsófaborð. borðstofuborð og stólar, hvildarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Njótið velliðunar i nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði. og hvildar á góðurn svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn. Helluhrauni 10. sími 50564. Til sölu borðstofuborð, 4 stólar, eik, á kr. 50 þús., svefnsófi (þarfnast lagfæringa) á 20 þús. Uppl. í síma 12116. Hj6naTÚm til sölu. Uppl. ísíma 37781. Til sölu palesanderhjónarúm, stórt. Uppl. i síma 76757. Heimilisiæki Electrolux. Til sölu af sérstökum ástæðum nýr ónotaður Electrolux kæli- og frysti- skápur, gulbrúnn að lit, kostar nýr ca 540 þús., afsláttur ef samið er strax. Uppl. í síma41551. Gylfi. f N Sjónvörp Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki, Philips 20” á 25 þús. Uppl. á Langholtsvegi 1. 1 Hljómtæki 8 Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu notaður Superscope plötuspilari sem er í ábyrgð. Uppl. I sínia 21581 eftir kl. 5. Akai stereo-kassettusegulbandstæki. Til sölu er vandað tæki fyrir lítið verð. Uppl. i sima 52387 eftir kl. 19. Hljóðfæri H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun. Hverfisgötu 108. sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erurn einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f. leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 12 strengja EKO kassagitar til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. i sima 74283. Notað píanó óskast til kaups. Uppl. i sima 15687. 1 Ljósmyndun D Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svartÁivítar, einnig i lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- it ^„rvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. -Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur i veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, sími 36521 (BB). Ljósmyndapappir, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9x13,100 bl. á 3570, 18x24,25 bl..á 1990, 24x30, 10 bl„ á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til Ijós- myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55, sími 12630.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.