Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 23.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1979. 19 bil að tortímast í klónum á vængjaðri ógæfulegri skepnu Ó, en hörmulegur endir á leitinni að föður mínum. Ungur nemi óskar cftir herbergi á leigu, helzt í grennd við Skipholt. Uppl. isíma 15392. Tvær stúlkur utan af landi vantar 2ja til 3ja herb. ibúð frá 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—406 Reglusöm stúlka með 1 barn á Laufásborg óskar eftir íbúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í sima 38373 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—421 4ra herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. í síma 52758 eftir kl. 20 á kvöldin. 1. september 1979. Fyrirtæki óskar eftir að taka á ieigu íbúð frá 1. sept. 79 fyrir hjón með eitt barn. Fyrirframgreiðsla 500 þús., þar af greiðist hluti í gjaldeyri ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—437 Roskin reglusöm kona óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. í síma 34223. Ung hjón með tvö börn óska að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36479. Góð 3ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri umgengni heitið. Tilboð sendist til augld. DB merkt „1. júlí 44”. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, þrennt full- orðið i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 84763 eftir kl. 18. (Guðrún). 3—5 hcrbergi. Óska að taka á leigu íbúð, 3—5 her- bergja. Uppl. í síma 29935 á verzlunar- tíma. Erum á götunni, vantar húsnæði strax. Uppl. i síma 11872. Hjón með barn nýkomin frá námi erlendis óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i síma 83268. Bilskúr- annað geymsluhúsnæði Óska eftir að taka á leigu bilskúr eða annað, jafn heppilegt geymsluhúsnæði, ca. 30 —40 ferm. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 2751 1, vinnusimi og 10191, heimasími. Ungt par utan aflandi (skólafólk) óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúðfrá 1. sept. Uppl. í sima 77587. Barnlaust par óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. ágúst, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og snyrtimennsku heitið. Uppl. í sima 34591 til kl. 3.30 á morgun og allan daginn á laugardag. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, fyrirframgreiðsla 6 mánuðir til 1 ár. Góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—098. 0 Atvinna í boði r Matsveinn óskast á MB Hafnarey SF 36 frá Hornafirði sem er 80 tonn og á togveiðum. Uppl. i síma 97—8322. Vana stúlku vantar nú þegar í efnalaug hálfan eða allan daginn í lengri eða skemmri tíma. Uppl. ekki gefnár i síma. Efna- laugin Perlan, Sólheimum 35. Takið eftir: Ráðskonu vantar i sveit í sumar, má vera með börn. Uppl. i sima 26628 milli kl. 1 og 6. Kristján S. Jósefsson. Ræstingakona óskast í 2 tíma á dag. Uppl. í síma 12277 milli kl. 2 og 4. 0 Atvinna óskast ur kranamaður i öll kranaréttindi, meirapróf og er élavirki óskar eftir atvinnu i sumar, r sem er á landinu. Uppl. í síma 91- Ungur maður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 19672. Vantar vinnu hálfan daginn frá 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—407 Tveir húsasmiðir geta bætt við sig aukaverkefnum. Uppl. í síma 82782 og 83820 eftir kl. 6. I Barnagæzla D 11—13 ára stelpa óskast. Óska eftir gæzlu fyrir 2ja ára barn allan daginn á Höfn í Hornafirði. Uppl. í síma 97-8481. Hver mundi vilja passa mig í júlí? Er 1 árs og á heima á Kleppsvegi 36. Uppl. í síma 34034. I Ymislegt D Félagssamtök-einstaklingar. Til leigu sumarbústaðarland á mjög fallegum stað á sunnanverðu Snæfells- nesi. Stutt í sundlaug, veiðivötn og verslun (170 km frá Reykjavík). Þeir sem hafa áhuga láti skrá sig hjá DB í síma 27022. H-637 Sumardvöl D Hestakynning. Tökum börn á aldrinum 8—13 ára á námskeið í meðferð og umgengni við hesta. Hvert námskeið stendur í 12 daga. Nr. 1 2. júli-13. júlí, nr. 2 16. júlí- 27. júli, nr. 3 30. júli-10. ágúst, nr. 4 13. ágúst til 24. ágúst. Uppl. í síma 99— 6555. Tamningastöðin Þjótanda við Þjórsárbrú. 13áradrengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 42704. 0 Tapað-fundið D Sá sem tók bláan leðurjakka úr Volgubíl viö Suður- götu 14. Það sást til þin, viltu gjöra svo vel að skila honum í Heildverzlunina Pétur Pétursson, Suðurgötu 14. 0 Kennsla D Skurðlistarnámskeið. Innr tun á námskeið í tréskurði í júlí nk. stendur yfir. Einnig er innritað á námskeið i sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Skemmtanir Diskótekið Disa, Fcrðadiskótck. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og51560. 0 Einkamál D tsland. Ungur maður óskar eftir að kynnast manni, ekki eldri en 35 ára, sem vini og félaga. Mynd ásamt upplýsingum sendist augld. DB merkt „Traust 15”, fyrir mánaðamót. 0 Þjónusta 8 Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Einnig leigjum við út traktorsgröfu. Uppl. í síma 24906. Múrviðgerðir, flísalagnir, sprunguþéttingar með álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Uppl. í sima 24954. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 34292. Ágúst Skarphéðinsson. Glerisetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima i síma 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Lekur þakið? Við þéttum það hvernig sem það er í laginu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 34183 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Garðeigendur-Húsfélög. Tek að mér viðhald og hirðingu lóða, einnig garðslátt, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o. fl. E.K. Ingólfsson, garðyrkjumaður, sími 82717. Tek að mér almenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. i sima 76925 eftir kl. 7. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð 'ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- 'mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 40199. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miölunarinn- ar er 15959 og er opin frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264. Vanir járnabindingamenn 'geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i síma 41312. Hreingerningar Önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboðef óskaðer. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 13275 og 19232. Hreingerningarsf. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja ' aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Vélhreinsum teppi i heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. i símum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, 'einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. .Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og, húsgagnahreinsun. Pantiðí síma 19017. Ólafur Hólm. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85068, Haukur og Guðmund- ur. 0 Ökukennsla ókukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla — æfingatimar. Ef þú þarft á bílprófi að halda, talaðu þá við hann Valda, sími 72864. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður 'Gíslason ökukennari, sími 75224.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.