Dagblaðið - 25.06.1979, Side 1

Dagblaðið - 25.06.1979, Side 1
ftiálsi úháð dagblað 5. ÁRG. - MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979 - 141. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐAI SÍMI 27022. íslenzkt átak í rafeindaiðnaði m r —sjá greinar og viðtöl á bls. 24-25 Rainbow Warrior aftur kominn til hafnar aðfaranótt sunnudagsins í fyigd varðskips. DB-mynd Sv. Þorm. Héldu sig sigla í fullum rétti —sjá baksíðu Fyrsti hluti hæf ileika - keppninnar: Revíusöng- konur sigruðu Stöllurnar Kolbrún Sveinbjörns- dóttir og Evclyn AdolfsJóttir báru sigur úr býtum í fyrsta hluta hæfileika- keppni Dagblaðsins og Hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar. Fór keppnin fram á Hótel Sögu í gær að viðstöddum fjölda áheyrenda. Voru bað áheyr- endur sem greiddu atkvæði um þau þrjú atriði sem flutt voru. Margrét Sighvatsdóttir einnig frá Grindavik varð í öðru sæti. Hún söng cins og Kolbrún og Evelyn. Þær stöllurnar fluttu revíuvísur en Margret söng klassisk lög. í þriðja sæti varð svo Einar Gunnar Einarsson úr ReyKjavik sem lr>i með gamanmál. -DS Kvelyn AdnKvdóllir «tú l Renn med reviuMÍnn. Stallu hennnr Knlbrún Sveinhjiirnsdnllir lék unrilr á harmnníku. I>H-inynd: Hnrrtur. Fyrstu verðlaun eru 14 feta sport- bátur. önnur verölaun utanborðs- mótor, þriðju talstöð, fjórðu dýptar- mælir og fimmtu sjónauki. Verði fleiri en einn með rétta lausn verður dregið úr þeim. Verðlaun verða síðan veitt sunnudagskvöldið 8. júlí, um leið og bátarnir koma aftur til Reykjavíkur að loknu sjó- ralli. Getraunaseðillinn er ákaflega einfaldur og skýrir sig sjálfur. Það et því ekkert til fyrirstöðu og um aí gera að senda inn seðla fyrir mánu- dag. Berist seðlar utan af landi, verða þeir einungis taldir með, að póst- stimplun sé í síðasta lagi mánudagur- inn 2. júli. Getraunaseðlar verða birtir í DP alla næstu daga. Sendið inn strax í dag. -JH BIABIÐ SNARFARI-% í dag birtist annar getraunaseðill- inn i hinni glæsilegu verðlaunaget- raun Dagblaðsins vegna Sjóralls '79. Getraunin er ákaflega einföld. Sá sem getur sagt til um endanlega röð keppnisbátanna fimm, á góða mögu- leika á glæsilegum verðlaunum. Skila serður lausnum fyrir næsta mánu- dag, 2. júlí. —takið þátt í hinni giæsilegu verðlaunagetraun Dagblaðsi vegnaSjóralls79. — Getraunaseöillinn erá bls. 6 SJÚ RALL f »1 BLADID SNARFARI f.r Sendist merkt: DAGBLAÐID SJÓRALL '79 Sióurmila 12 105 Reykjav0< Hvaða bátur verður fyrstur? KEPPENDUR ERU: 11.1 Hjarni H)iirg>in\M>nii|t I ara Mdgnusdúllir ll< IU(slvinn'Mi in»Mmug KuniJfur Guðjnnwon IK> Hjarni Svvinwm >nt Ölalur Skag>lk II' 1 inkur knlhrinsMin. Ilinrik Mnrlhvns i>u Frvcitti GnnnarsMMi Sendandi: Nafn:...... Heimili: . . . . Sími:...... SKILAFRESTUR TIL MAIMUDAGSINS 2. JUL11979 PÓSTSKIL MÁNUDAGINN 2. JÚLÍ 1979 í SÍDASTA LAGI. Onnur •vörglldr,akúl

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.