Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979. SOflóttamenn frá Víétnam Raddir lesenda Þarf ekki að spyrja þjóðina? Einn úr vinnustaðahóp hringdi: Við höfum verið að tala saman um mál Víetnamanna sem á að senda hingað. í því sambandi viljum við spyrja Benedikt Gröndal utanrikis- ráðherra: Telur ráðherrann sig geta tekið við 50 Víetnömum upp á sitt eindæmi og fáeinna fleiri? Er þetta ekki svo stórt mál að nauðsynlegt sé að bera þetta undir þjóðina alla? Við hér á vinnustaðnum eru allir óhressir út af þessum fréttum. Við leggjum ekki dóm á þetta ákveðna fólk, heldur álítum við að litað fólk komi til með að lenda í vandræðum oé verða fyrir margs konar óþægind- um. Í norðri, við hafharborgina Haiphong og i Hghe Tinh-héraði, eru vinnubúðir fyrir Vietnama af kinverskum upp- runa, Sem neita að sigla i opinn dauð- ann á haf út. Við hafnarborgina Vung Tau i suðri eru búðir fyrir þá sem borga vilja 3000 dollara fyrir að sigla upp á von og óvon. Þetta fólk hefði lokað á gyðingana Lesandi hringdi: Það er nauðsynlegt að berja á kyn- þáttahatri sem veður uppi hjá okkur og kemur bezt í ljós í sambandi við víetnömsku flóttamennina. Fólk sem hefur stór orð um hættuna af því að taka við flóttafólki frá Asíu heföi sjálfsagt neitað gyðingum sem flúðu Hitlers-Þýzkaland um landvistarleyfi á sínum tíma. Atli minn Rúnar! eró Þú þarft ekki oftar að bregða stækkunargleri yflr lltmyndlrnar þínar tll að finna Fríðu frænku eða Sigga syndasel. Glögg mynd er þriðjungi stærri en myndlr voru áður fyrr. Hvert atrlði myndarinnar er því einnig þriðjungi stærra og skýrara, gleggra en fyrrum. Ný framköllunar- og kóperlngaraðferð fyrlr lltmyndlr. Umboðsmenn: Reykjavik: Myndverk, Hafnarstræti 17og Suðurlandsbraut 20 Sími 82733 22580 Bókabúðlr Braga, Hlemmtorgl og Lækjargötu Nana snyrtivöruverslún Fellagörðum v/Norðurfell Arbæjarapótek, Hraunbæ 102 auk f|ölda matvöruverslana Hatnarfjörður; Sklfan, Strandgðtu Akranes: Verslunln Óðinn Akureyrt: Bókabúöln Huld, Hafnarstrætl 97 Bildudalur Kaupfélag Patrekafjarðar, Hafnarbraut 2 Brelðdalsvik: Kauplélag Stöðtlrðlnga Buðardalur: Kaupfélag HVammstanga Dahrik: Verslunln Sogn, Goöabraut 3 Djupivogur: Kaupfélag Berufjarðar gKÍ*.kk.“er8,Un GuðlauS8 Pél88onar, SJónarhðli Faskruðsfjöröur Verslunln Þór h.f., Búðarvegl 3 Gerðan Þorléksbúð, Gerðavegl 1 Hellisandur Halnarbúóin Rlll, Rllsvegi Hólmavik: Kaupfélag Stelngrfmstjaröai Húsavik: Skóbúó Húsavlkur Hverageröi: Kaupfélag Arneslnga útlbú Hðfn: Verslunin Sllfurberg, Helðabraut 5 Isafjörður: Nelstl h.f., Hafnarhúslnu Hafnarstrætl 9 Keflavfk: Stapafell, Hafnargötu 29 Kópasker: Kaupfélag Norður Þingeylnga Laugarvatn: Kaupfélag Árneslnga Neskaupstaóur: Verslun Höskuldar Stefénssonar, Ólafsvlk: Verslunln Kassinn, Ólafsbraut Patreksfjörðun Kaupfélag Patreksf|arðar, Aðalstrætl 60 Raufarhöfn: Hafnarbúöln h.f., Álfaborg Reyðarfjörðun Kaupfélag Héraðsbúa Sandgerðl: Þorláksbúó, TJarnargötu 1—3 Sauðárkrókur: Bókaverslun Kr. Blöndal, Skagflrðlngabraut 9 Selfoss: Kaupfélag Árnesinga, v/Austurveg Seyðlsfjörðun Bókaverslun A. Bogasonarog E. Slgurðssonar Siglufjörður: Verslun Gests Fanndal, Suðurgötu 6 Stokkseyrl: Allabúö Stykklshólmun Kaupfélag Stykkishólms, Hafnargötu3 Tálknaljörður: Kaupfélag Tálknafjarðar Vestmannaeyjar: Stafnes-Mlðhús, Bárugötu 11 Þlngeyrl: Verslun Gunnars Sigurðssonar, Hafnarstræti 2 Þorlákshöfn: Bðka og Gjafabúöln, Unubakka 4 El ekki er umboðsmaöur nálægur, þá má senda fllmur í póst til: Gírómyndlr'Pósthólf 10 Reykjavik Sigurður Rúnar Jónsson hljómlistar- maflur skrifar: Þar sem þú ræður yfir dálk í DB langar mig til að biðja þig um pláss fyrir þetta bréfkorn. Ég fékk heiftar- legt samvizkubit sl. fimmtudag, þegar ég sá grein á baksíðu DB, sem lýsti viðbrögðum fólks við þeirri hug- mynd að hleypa drullugu fólki inn i okkar hreina og fallega land. Ég hef nefnilega steingleymt að þakka fyrir mig. Aðfaranótt 23. janúar 1973 vaknaði ég úti i Vestmannaeyjum við Diddi Ftðla / Sigurður Rúnar Jónsson. einhvern dómadagshávaða og eld- glæringar þutu um himininn. Sló óhug á mig og alla eyjarskeggja þegar í Ijós kom að þetta var eldgos á sjálfri Heimaey, því öll byggðin var á þeirri eyju. Datt einhverjum í hug það ráð að allir íbúar eyjarinnar flyttu sig til annarra eyja þar í kring, en fólki leizt ekki á það ráð, hús- næðisleysi og þess háttar — þú veizt. Kom þvi aðeins eitt til greina, að fara i fiskibáta og stefna upp á von og óvon til lands sem er í norðri frá þess- um eyjum. Verður gleði minni og annarra eyjarskeggja ekki lýst með orðum, þegar í ljós kom að fólkið í því landi talaði sömu tungu og við. Og það sem gerði útslagið, var skjannahvítt á hörund. Að vísu heyrði ég einhvern „landsmann” segja, að það að taka á móti 5.000 manns væri ekkert mál. Það hefði aftur á móti verið ógjömingur að taka á móti okkur, hefðum við aðeins verið 50. Enda var vel við okkur tek- ið, Ég vil nota þetta tækifæri, sem einn af þessu flóttafólki, að þakka Guði og forsjóninni fyrir þessa gæfu okkar, að hitta fyrir venjulegt fólk á flóttanum frá eldgosinu. Að sjálf- sögðu hefði ég sætt mig við það að verða rekinn á haf út aftur, ef íbúar þessa lands hefðu talað aðra tungu en við, og verið bláir eða grænir á hörund. En sem sagt: Ég þakka fyrir þessagæfuhérognú. ERFK) GUMA VID VERZLUN í REYKJAVÍK M.T. á Egilsstöðum skrifar: „Sendum í póstkröfu um allt land” sjáum við oft I auglýsingum tízkuverzlana, sem og annarra verzl- ana sem auglýsa vörur sínar í blöðum og útvarpi. Svo bar við í byrjun júnímánaöar að ég þurfti að fá sent í póstkröfu út á land og hafði samband við verzlun i Reykjavik (tizkuverzlun) sem ég hafði oft skipt við þegar ég var stödd þar. Jú, ég pantaði ákveðna vöru og númer með þeim skilyrðum að fá vörunni skipt líkaði hún ekki eöa passaði ekki. Maður hefði nú haldið að ekki þyrfti að orðlengja það. Þegar I Ijós kom að ég gat ekki notað fatnaðinn sendi ég hann til baka og hafði þess vegna samband við verzl- unina og bað um annað númer sem fyrst. Var þvl lofaö. Síðan hef ég staöið í látlausum hringingum, fengið loforð, sem hafa verið svikin hvað eftir annað, og ekkert sé ég enn í stað þess sem ég sendi til baka. Það ágæta fólk sem þarna vinnur lofar sem sagt stanzlaust upp I ermina slna án þess að vita hverju það er yftrleitt aðlofa. Dýrt að fara til Reykjavíkur Það væri góð þjónusta ef einhver góð tízkuverzlun tæki upp þá ný- breytni að auglýsa fatnað sinn í svip- uðum dúr og ein góð skóverzlun í borginni gerir með myndum í dag- blöðunum. Veit ég að í þeirri verzlun er þjónustan fyrsta flokks góð. Það þyrfti ekki annað en sýna myndir af viðkomandi fatnaði, telja upp númer og liti og veita svo þá þjónustu sem æskilegt er. Á þessum síðustu og verstu tímum er orðið dýrt fyrir fólk utan af landi að skreppa til Reykjavíkur, hvort sem er akandi eða fljúgandi, til þess ,að kaupa sér flik. En I svona tilfellum gæti það borgað sig betur en að þurfa að standa í eilífum símahringingum til þess eins að hrista aðeins uppivið- komandi starfsfólki og minna það á. Ætlar Líndal að svara? DB-lesandi hringdi: Ætlar Sigurður Líndal ekki að svara hinni bráðsnjöllu grein Péturs Péturssonar útvarpsþuis í Dag- blaðinu 19. júni?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.