Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979. 21 1. deild Úrslit í 1. deild um helgina. Keflavík—KA ÍBV—Haukar Staðan er nú þannig. Keflavík 6 3 3 0 11—2 Fram 5 2 3 0 9—4 Akrancs 5 3 1 1 10—7 KR 5 3 1 1 6—4 ÍBV 6 3 1 2 8-3 Valur 5 1 2 2 7—7 Víkingur 5 2 0 3 7—9 KA 6 2 0 4 7—12 Þróttur 5 1 I 3 4—9 Haukar 6 1 0 5 3—15 Einn leikur vcrður í kvuld. Þá lcika Vikingur og Valur — heimaleikur Víkings — á l.augardalsvellinum og hefst leikurinn kl. 20.00. Staðan í 2. deild Fjórir leikir í 2. deild voru háðir um helgina. Úrslit urðu þessi: Þór, Akureyri-Selfoss 1—0 Reynir-Breiðablik 0—2 FH-Austri 3—2 Fylkir-Magni 4—0 Leik Þróltar og ÍBÍ, sem vera átti á Norðfirði, var þannig: frestað. Staðan er nú Breiðablik 7 5 2 0 17—4 12 FH 7 5 1 i 16-9 II Þór 7 4 0 1111 8 Selfoss 6 3 1 2 13—6 7 Fylkir 7 3 1 3 15-13 7 ÍBÍ 5 2 2 1 12—7 6 Rcynir 7 2 2 3 4—9 6 Þrótfur 6 2 1 3 6—7 5 Austri 7 0 3 4 5—17 3 Magni 7 0 1 6 4—19 1 LeikiríNoregi Þrír leikir voru í 1. deildinni norsku í gærkvöld. Úrslit urðu þcssi. Bodö Glimt —Moss 0- -2 Bryne—Mjöndalen 0- -0 Hamkam— Brann 4- -1 Staða efstu liða. Viking 10 7 3 0 17—6 17 Bryne 11 6 1 4 22—14 13 Rosenhorg 10 6 1 3 17—12 13 Start 10 5 2 3 20—9 12 Moss 11 5 2 4 16—14 12 UEFA sektaði Norðmenn Agancfnd UEFA — Knaltspyrnu- sambands Evrópu — sektaði norska knattspyrnusambandið uin 400 þúsund krónur á fundi sínum í Bern á föstu- dag. Sektin var vegna framkomu norskra áhorfenda á Evrópuleik Noregs og Portúgal. Flöskum kastað inn á völlinn í Osló — og einnig var scktin vegna framkomu áhorfenda í leik unglingalandsliða þessara þjóða í Skien. Þá var gríska knattspyrnusambandið sektað um 1.6 milljónir króna vegna framkomu grískra leikmanna og forustumanna gagnvart írska dómar- anum John Carpenter. Það var í Evrópuleik Sovétríkjanna og Grikk- lands í Yerevan í Sovétríkjunum í september siðastliðnum. Sovétríkin sigruðu í leiknum 2-0. Ajax fékk skell f Brasilíu Hollenzka meistaraliðið Ajax frá Amsterdam fékk heldur betur skell gegn landsliði Brasilíu i leik i Sao Paulo á föstudag — tapaði 5-0. Áhorfendur voru 50 þúsund og þeir voru mjög ánægðir með leik brasilíska landsliðs- ins. Socratesskoraði tvívegis á 9. og 43. mín — Zico einnig tvívegis á 70. og 75. min. og inn á rnilli skoraði Tonihno eitt mark. Tómas Pálsson skorar þriója mark Vestmannaeyinga. Uis-myna Kagnar sigurjúnsson. Fyrstu mörk Vestmanna- eyinga í Helgafellsdal — ÍBV sigraði Hauka 4—0 í 1. deild á laugardag í Vestmannaeyjum Vestmannaeyingar unnu stórsigur gegn Haukum í 1. deild í Vestmanna- eyjum á laugardag. Sigruðu 4—0 og skoruðu jafnframt sin fyrstu mörk á hinum nýja grasvelli í Helgafellsdal i keppni. Aðeins KR-ingar höfðu skorað þar áður. Þetta var átakalaus sigur ÍBV-liðið fékk fjöldann allan af tækifærum i leiknum, einkum í lokin og mörkin hefðu því eins átt að geta orðið helmingi fleiri. Leikurinn i heild var slakur — einkum af hálfu Hauka, sem voru hvorki fugl né fiskur, einkum í síðari hálfleik — en góður sigur Vest- mannaeyja var í höfn. Á 40. min. var annað mark ÍBV skorað eftir slæm varnarmistök Hauka. Knötturinn hrökk af varnar- manni Hauka til Ómars Jóhannssonar, sem stóð einn og óvaldaður langt innan varnar Hauka. Skoraði auðveldlega af stuttu færi. Staðan í háfleik 2—0. í síðari hálfleiknum tóku Vest- mannaeyingar öll völd í leiknum og ekki leið á löngu þar til Tómas Pálsson skoraði þriðja markið eftir horn- spyrnu. Markvörðuir Hauka hafði hendur á knettinum en missti hann fyrir fætur Tómasar, sem stóð svo að segja á marklínu. Átti ekki í erfiðleik- um með að ýta knettinum yfir mark- línuna. Á 60. mín. kom fjórða markið. Það var jafnframt fallegasta markið i leiknum — Óskar Valtýsson skoraði með hörkuskoti frá vítateigslínu. Á 80. min. áttu Haukar sitt hættulegasta marktækifæri en Ársæll varði hörkuskot frá Guðmundi Sig- marssyni. Síðustu tíu mínúturnar voru leikmenn ÍBV að mestu í stórsókn — fengu tækifæri til að skora fjölda marka, ein 4—5 dauðafæri. Þcir beinlínis óðu í færum en inn vildi knötturinn ekki. í liði ÍBV var Tómas einna sprækastur, þó hann væri í strangri gæzlu allan leikinn. Óskar Valtýsson og Sveinn Sveinsson dugnaðarforkar. Hjá Haukum skáru fáir sig úr — helzt Guðmundur Sigmarsson og Björn Svavarsson og Steingrímur var góður i fyrri hálfleik. Hvarf i þeim siðari. Óli Olsen var ágætur dómari. -FÓV. Leikurinn fór fram í góðu veðri. Nokkurgola var þóá þveranvöllinn :f norðri. Það var, lítiðum tækilæii fl rð byrja með en á 18. mín. kom lyrsta mark heimamanna, Ómar Jóhannsson skoraði af stuttu færi eftir ágæta sóknarlotu ÍBV. Tveimur mínútum síðar varði Ársæll Sveinsson, mark- vörður ÍBV, glæsilegan skallabolta frá samherja, Þórði Hallgrimssyni, sem mistókst að skalla frá — en skallaði þess í stað á markið: Eyjamenn voru ákveðnir framan af en Haukar sóttu í sig veðrið, er líða tók á fyrri hálfleikinn og brá þá fyrir á- gætum samleiksköflum hjá þeim — án þess þó að þeir leiddu til marka. Einkum vakti Steingrímur Hálfdánar- son athygli fyrir góðan leik hjá Haukunum þá. Úrvalslið Reykjavíkur og Kópa- vogs i 2. aldursflokki gerðu jafntefli í gær á Laugardalsvelli 2-2. Staðan í hálfleik 2-1 fyrir Kópavog en Rcyk- víkingum tókst að jafna í síðari hálf- leik. Leikurinn var háður í tilefni 60 ára afmælis Knattspyrnuráðs Reykjavíkur. Myndin til hliðar var tekin, þegar Kópavogur skoraði annað mark sitt í lciknum. DB-mynd Sv. Þ.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.