Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979. Laugardalsvöllur I. deild í KVÖLD KL. 20 VÍKINGUR - VALUR Leikur sem enginn knattspyrnuunnandi má missa af. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Þorbergur kominn heim ,,Lg kom hcim á fösluduginn úsaml l'jölskyldu minni — og fer slrax citl- hvad art hlaupa og æfa eftir helgina. I>aö eru ekki æfingar hjá Víkingi núna |)ví þjálfarinn Bogdan Kowalczyk er i sumarfríi í Póllandi,” sagði Þorbergur Aðalsleinsson, landsliðsmaðurinn kunni í handknallleiknum, þegar DB hilti hann á götu á laugardag. Þor- bergur lék sl. keppnistímabil með vestur-þýzka liðinu Göppingen cn er nú kominn heim og mun leika á ný með sínu gamla félagi, Víkingi, næsla kcppnistímuhil. ÞRIUISLANDS- MET í EDINBORG Þrjú íslandsmcl voru setl á lokadcgi skozku meislaramólsins i Edinborg á laugardag. Þóranna Héðinsdóllir, /Lgi, selti íslandsmel í 50 m baksundi — synli á 33.90 sek. og kvennasveitin í 4x50 m fjórsundi setti nýll íslands- mct, synti á 2:14.61 mín — lands- sveilarmel. Þá setti karlasveitin nýtl íslandsmel í 4x50 m skriðsundi, synli á 1:44.91 mín. Heldur var fátl um fína drætli hjá islcnzka sundfólkinu í Edinborg á laugardag. Sonja Hreiðarsdóllir, Ægi, varð áltunda í 100 m bringusundi á 1:22.71 mín. lngi Þ. Jónsson varð í 13. sæti í 100 m baksundi á 1:06.83 min. Ingólfur Gissurarson, Akranesi, 15. í 200 m bringusundi á 2:45.05 mín. og Bjarni Björnsson, Ægi, í 10. sæli í 1500 m skriðsundi á 17:45.63 mín. 3. deild—3. deild—3. deild—Z. deild—3. deild—3. deild Sjö mörk Olafs gegn Val á Fáskrúðsfírði Keppnin i 3. deildinni heldur á- fram af fulluin krafti og um helgina voru 13 leikir á dagskrá i riðlunum 5 og í kvöld verða 4 leikir til viðbótar, þar af þrír í A-riðlinum, sem er að flestra álili stcrkasti riðillinn í deildinni. Aðeins einn leikur var háður i A- riðlinum um helgina. ÍK, Kópavogi og Grindavík áttust þá við á gras- vellinum og var þetta þriðja viður- eign liðanna á tiltölulega skömmum tima. Fyrst vann Grindavík í Bikarnum 4—2 eftir framlengingu, þá 2—0 um fyrri helgi í Grindavík og nú léku liðin síðari leik sinn í A- riðlinum. Sem fyrr vann Grindavík, en nú aðeins 3—2 þrátt fyrir að hafa mikla yfirburði í leiknum lengst af. Grindavik komst í 2—0 með mörkum Pálma Ingólfssonar og Jóseps Ólafssonar, en ÍK tókst að jafna metin. Rangstöðulykt töldu þó Grindvikingar vera af jöfnunar- markinu, en engir linuverðir voru mættir til starfa. Július Pétur Ingólfsson brenndi af vitaspyrnu áður en hann skoraði sigurmarkið aðeins 5 mín. fyrir leikslok. Grinda- vík er því eina liðið i riðlinum, sem ekki hefur tapað stigi og búast má við hörkubaráttu í þessum riðli, en staðan í honum er nú þessi: Grindavik 2 2 0 0 5—2 4 Ármann 2 110 3—2 3 Njarðvík 2 110 1—0 3 Grótta 2 10 1 7—3 2 Víðir 2 0 2 0 3—3 2 Stjarnan 2 0 11 2—3 1 ÍK 4 0 13 3—11 I -GH/SSv. B-riðill Afturelcting—Þór, Þorl. 8—1 (4 1). Þessi riðill virðist ætla að verða léttur fyrir Aftureldingu, sem vinnur nú hvern leikinn á fætur öðrum með miklum mun. Þórsliðið hefur nú tapað tveimur leikjum mjög stórt og er í hálfgerðu basli í riðlinum. Þór lék undan golunni á laugardag en þrátt fyrir það skoraði Afturelding mark strax á 2. minútu og þegar blásið var til hlés var staðan orðin 4— 1. Mörkin hjá Aftureldingu urðu 8 áður en yfir lauk og ekki tókst betur til en svo að menn mundu ekki hverjir skoruðu. Valur Steingrímsson gerði þó þrjú markanna og þeir Bjarni Bjarnason, Þorvaldur Hreinsson og Sigurður Helgason gerðu sitt markiðhver. Kalln—Hekla 2—2. Leik þessara „austantjaldsliða” lauk með jafntefli í nokkuð skemmtilegum leik að sögn. Ekki tókst DB að hafa uppi á marka- skorurum Heklu, en mörk Kötlu skoruðu þeir Birgir Einarsson og Þorkell lngimasson. Staðan í B-riðli er nú þessi: Afturelding 4 4 0 0 20—4 8 Leiknir 3 2 0 1 11—6 4 Óðinn 2 2 0 0 5—3 4 Hekla 4 0 2 2 6—11 2 Þór, Þorl. 3 10 2 6—18 2 Katla 3 0 12 4—8 1 Léttir 2 0 0 2 4—7 0 SG/HK. D-riðill Tindaslóll—Svarfdælir 6—2(2—0). Tindastóll hafði umtalsverða yfir- burði í þessum leik og átti allan fyrri hálfleikinn þrátt fyrir að skora aðeins tvívegis þá. Bæði mörkin skoraði Sigurjón Magnússon. í síðari hálfleik bættu Tindástóls- menn fjórum mörkum við, en Svarf- dælir svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum. Tindastóll komst í 4—0 með mörkum frá Þórhalli Ásmunds- syni og Braga Stefánssyni en þá tóku leikmenn að slaka á. Gestur Matthiasson minnkaði muninn í 4—1 fyrir Svarfdæli, en Helgi Indriðason svaraði fyrir Tindastól, 5 — 1. Gestur skoraði aftur, 5—2, en lokaorðið í leiknum átti Stefán Ólafsson, sem skoraði lokamark Tindastóls, 6—2. I.eittur—KS0—0. Þetta var mjög jafn leikur á Ólafsfirði og KS hefur nú aðeins hlotið I stig úr fyrstu 2. leikjum riðilsins. Aðeins 5 lið eru í þessum riðli og leikjaniðurröðunin vekur talsverða athygli okkar DB-manna. KS leikur alla sina útileiki fyrst og siðan heimaleikina hvern á fætur öðrum undir lok riðilsins. Staðan i riðlinum er nú þessi: Tindastóll 2 2 0 0 10—5 4 Leiftur 2 110 7—0 3 Svarfdælir 2 10 1 5—6 2 KS 2011 3—4 1 Höfðstrendingar 2 0 0 2 0—10 0 -ÞÁ. F-riðill Iluglnn—ElnhcrJI 0—3(0—I). Þetta var hörkuleikur og hart barizt á báða bóga. Huginn átti fjölda marktækifæra, en mark- |vörður Einherja, Einar Guðleifsson, fyrrum markvörður með Akur- [nesingum, varði mark Einherja af stakri snilld allan timann. Kristján Davíðsson skoraði mark Einherja í fyrri hálfleik, en í þeim síðari bætti Steindór Sveinsson tveimur mörkum við og öruggur sigur Einherja var í höfn. Munurinn á liðunum var sá, að Einherji nýtti færi sin, en Huginn ekki. Leiknir—Valur 9—1 (4—1). Þetta leikur kattarins að músinni eins og tölurnar gefa til kynna og toksins small lið Leiknis almennilega saman. Ólafur Ólafsson skoraði öll mörk Leiknis í fyrri hálfleiknum, en lét ekki þar við sitja og bætti þremur við i síðari hálfleik og skoraði því 7 mörk alls. Eina mark Vals skoraði markvörður liðsins, Guðbergur Reynisson, úr vítaspyrnu á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Mörk Leiknis í siðari hálfleiknum skoruðu, auk Ólafs, Kjartan Reynisson og Svanur Kárason. Örn Aðalsteinsson dæmdi þennan leik og gerði það mjög vel, en þetta var hans fyrsti stórleikur, sem dómara. Súlan—Sindri 1—1. Leikmenn Sindra áttu þarna sigurinn skilinn en ekki gekk allt of vel upp við mark andstæöingsins og því fór sem fór. Tvívegis var dæmt af þeim mark og auk þess varði Ingvar Haraldsson, sem lék sinn fyrsta leik með Súlunni í sumar, vítaspyrnu frá Sindramönnum. Súlan náði mjög óvænt forystunni í leiknum um miðjan fyrri hálfleikinn með marki frá Jóni Björnssyni, en skömmu síðar jafnaði Oddur metin fyrir Sindra og þar við sat. Hrafnkcll—Sindri t—0(1—0). Þetta var mjög jafn leikur, sem einkenndist mest af miklu miðjuþófi. Eina mark leiksins skoraði Sigurður Elísson á 30. mínútu og það dugði til sigurs. Hrafnkell hefur komið á óvart i upphafi móts og unnið báða leiki sína. Staðan i riðlinum: Einherji 3 2 10 6—0 5 Hrafnkell Fr. 2 2 0 0 3—1 4 Huginn 4 2 0 2 13—6 4 Sindri 4 12 1 3—3 4 Leiknir 4 112 10—4 3 Súlan 3 0 2 1 1-4 2 Valur 2 0 0 2 2—20 0 -VS. Heimslið gegn HM-meist- urum Argentínu í kvöld Argentína fagnar í kvöld árs- afmæli sigursins í heimsmeistara- keppninni sl. sumar með lcik við hcimsúrval í knatlspyrnunni. Leikur- inn verður á River Plate leikvangin- um, þar scm Argentína sigraði Holland 3-1 í úrslitum HM eftir framlcngdan leik — einmitt 25. júní. Allir aðgöngumiðar á leikinn í kvöld eru seldir — 80 þúsund áhorfendur brenna í skinninu að sjá hetjur sínar í leik á ný. Argentína verður án þriggja leik- manna, sem tóku þáxt i úrslitaleikn- um fyrir ári — Mario Kempes, sem skoraði tvívegis gegn Hollandi, Daniel Bertoni, sem er á Spáni eins og Kempes, og Oscar Ortiz, sem er veikur. En hinn 18 ára Diego Mara- dona tekur stöðu Kempes og hann vakti ntikla athygli í leikjum Argentínu í Evrópuförinni á dögun- Uní.andsliðsþjálfari italíu, Enzo Bearzot, hefur valið heimsliðið og þar eru eingöngu leikmenn, sem léku á HM í Argentínu í fyrra. Hann reiknar með að leikurinn í kvöld verði mjög skemmtilegur. Lið hans verður þannig skipað. Friedl Koncilla, Austurriki, Manfred Kaltz, Vestur-Þýzkalandi, Bruno Pezzey. Austurríki, Ruud, Krol, Hollandi, Antonio Vabrini, Ítalíu, Michel Platini, Frakklandi, Juan Aseni, Spáni, Franco Causio, Ítalíu, Paolo Rossi, Ítalíu, og Zib- niew Boniek, Póllandi. Argentina. Ubaldo Fillol, Jorge Olguin, Luis Galvan, Daniel Passa- rella, Alberto Tarantini, Americo Gallego, Osvaldo Ardiles, Diego Maradona, Rene Houseman, Leopoldo Luque, og Daniel Valencia. Ruud Krol, fyrirliði Hollands, til vinstri i keppni við argentlnskan leikmann f úrslitum HM í fyrra.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.