Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 24
24 Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er til I. ágúst. Inn- tökuskilyrði i 1. bekk eru: 1. Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2. 24 mánaða hásetatfmi eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigðisvottorð og sakar- vottorð. Fyrir þá sem fullnægja ekki skilyrði 1) er haldin undirbúningsdeild við skólann. Inntökuskilyrði i hana eru 17 mán. hásetatími auk annarra vott- orða undir 2). Þá er heimilt að reyna við inntökupróf í 1. bekk í haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðlisfræði, íslenska, enska og danska. Haldin verða námskeið frá 12. september fyrir þá sem reyna vilja inn tökupróf. 1. bekkjardeildir verða haldnar á Akureyri, Isafirði og Neskaupstað ef næg þátttaka fæst. Námstimi í 1. bekk verður framvegis 8 mánuðir. SkÓlaStjÓ ’ ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í frá- gang burðarlags og lögn olíumalarslitlags á eftirfarandi vegarkafla: SUÐURLANDSVEG, NVLÖGN. EYRARBAKKAVEG, NYLÖGN. GARÐSKAGAVEG, NÝLÖGN. LÁGAFELLSVEG, NYLÖGN. BESSASTAÐAVEG, YFIRLÖGN. SUÐURLANDSVEG, YFIRLAGNIR. Samtals er um að ræða um 85.000 ferm burðarlags, 76.000 ferm nýlagnar olíumalar og 18.000 ferm yfirlagnar olíumalar á eldra slitlag. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1 Reykjavík, frá og með mánudeginum 25. júní 1979. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 föstudaginn 6. júlí nk. Höggdeyfar meðal annars i eftirtalda bila: Að framan: Audi 100 Bedford sendibíll BMW Buick gamli Chevelle gamli Simca Benz Dödge Fíat 132 Maveric Comet Econoline Land Rover Moskvitch Opel Plymouth Pontiac og fleiri. McPherson fram- höggdeyfar: Datsun 180 B Mazda 121/616/818/ 929 og fleiri Stýris- höggdeyfar: Scania Volvo og fleiri Að aftan: Audi 100 Buick Chevrolet Simca Benz Fiat 132 Econoline Land Rover Mazda 818 Oldsmobile Ópel Plymouth Pontiac og fleiri LOAD-A- JUSTERS: Höggdeyfar sem eru með utan á liggjandi gormum. Auka burðarþol bilsins án þess að gera hann hastan: Mazda 929 Datsun 180B Galaxy Lincoln Chevrolet Simca ARMULA 7 - SIAAI 84450 DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGÖR25. JÚNÍ1979. Átnínaðargoðið JamesDean 4 næstunni tekurAusturbæjarbíó til sýningar myndina RISINN sem var síöasta mynd Dean 9/30/55 Eins og lesa mátti er hér um dæmi- gerða stórmynd að ræða. Ekki verður farið nánar út í efnisþráðinn en það verður forvitnilegt að sjá hvernig'tímans tönn hefur leikið myndina, því mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan hún var gerð. En því má ekki gleyma að James Dean myndirnar voru byltingar- kenndar í heimi bandarískra kvik- mynda á þeim tíma þótt viðhorfin hafi eðlilega breyst síðan. Fyrir tæpum 24 árum, nánar til- tekið 30. september 1955, var lítill sportbíll á ferð eftir hraðbraut 466 í Kaliforníu. Farþegar bilsins voru kvikmyndaleikarinn James Dean og bifvélavirki hans Rolph Wutherich, sem voru á leið á kappakstur. Á sama tíma var leiktjórinn Robert Stevens í Hollywood að skoða það efni sem kvikmyndað hafði verið fyrr um daginn fyrir mynd hans RISINN. Aðalhlutverkin voru í höndum Rock Hudson, Elizabeth Taylor og James Dean. Einmitt þegar verið var að Sýna eitt atriðannasem Deantók þátt i hringdi síminn, og leikstjórinn svaraði. Þegar símtalinu lauk tilkynnti hann viðstöddum fréttina. James Dean hafði látist af völdum áverka sem hann hlaut í bílslysi á hraðbraut 466. Þannig lauk ferli hins unga og efnilega leikara. band föður og sonar rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina og gerist í Kali- forníu. Hlutverk Dean var að túlka „vonda” soninn Cal. Hann var óharðnaður, tilfinninganæmur ungl- ingur sem var tilbúinn að hjálpa öðrum jafnframt því að sjá sjálfum. sér farboða. Þó var hann ekki til- búinn að taka hverju sem var. í hlut- verki sínu EAST OF EDEN gaf James Dean karlmannshlutverkinu í kvikmyndum nýja vídd. Það var nær óþekkt að karlmaðuur tjáði tilfinningar sínar og sársauka á jafn- opinskáan máta á hvíta tjaldinu án þess að skammast sín fyrir það. Áður Fyrirmyrtd unglinga Þótt James Dean léki aðeins í 3 myndum (fyrir utan nokkur smáhlut- verk) tókst honum að verða nokkurs konar þjóðarhetja Bandaríkjanna, sem einna helst mætti líkja við persónudýrkun Rudolph Valentino. Hann var fulltrúi yngri kynslóðar- innar og sérstaklega þeirra sem voru óánægðir með hlutskipti sitt, enda lék Dean í tveimur fyrstu myndum sinum ungling á menntaskólaaldri sem var að mótast og hafði ekki orðið fullt vald yfir tilftnningum sínum. Unglingarnir heilluðust af þessum persónuleika og gerðu James Dean á skömmum tíma að dýrling. Hann endurspeglaði tilfinningar þeirra og þorði að standa upp og mótmæla ásamt því að framkvæma þá hluti sem unglingarnir bældu hið innra með sér. Einnig neitaði hann að fylgja reglum samfélagsinsef honum fundust þær ranglátar. Þannig tókst Dean líka að láta umheiminn taka eftir sér. Tilfinningar og sársauki Ef myndir James Dean eru skoðaðar í ljósi þeirra tíma sést vel hve byltingarkennda manngerð Dean túlkaði miðað við þær súkkulaðis- ímyndir sem Hollywood framleiddi. 1 myndum sínum lagði hann áherslu á sjálfstæði einstaklingsins þótt það yrði á kostnað umhverfisins. Þannig var James Dean réttur maður á réttum stað á réttum tíma. Fyrsta mynd James Dean var EAST OF EDEN (1955) sem Elia Kazan leikstýrði eftir sögu John Steinbeck. Myndin fjallar um sam- Fáir leikarar hafa náð eins mikilli hylli á skömmum tfma eins og James Dean En James Dean lifir enn í hugum okkar. Nýlega var gerð kvikmynd um þessa hetju kvikmyndanna og ber hún nafnið 9 / 30 / 55 og vísar heitið til þess dags, mánaðar og árs sem James Dean lét lífið. Fyrir ungu kynslóðina gefst nú tækifæri til að sjá átrúnaðargoð foreldra sinna. Elizabeth Taylor og James Dean I myndinni Risinn. Og þá er komið, að myndinni RISINN sem Austurbæjarbíó tekur til sýningar bráðlega. Þessi rúmlega 3 tíma mynd er byggð á sögu Ednu Farber og gerist í Texas. Hún fjallar að mestu um innbyrðis baráttu tveggja manna, þeirra Bick (Rock Hudson) og Jett (James Dean). Bick er vel efnum búinn en Jett févana þangað til hann finnur olíu sem færir honum langþráð völd og auðæfi. Báðir þessir herramenn eru svo yfir sig ástfangnir af Leslie sem Elizabeth Taylor leikur. Baldur H jaltason Kvik myndir hafði kvenfólkið haft nær einkarétt á þessu. Ást og auðæfi Næsta mynd James Dean var REBEL WITHOUT A CAUSE (1955) sem Nicholas Ray leikstýrði. Myndin fjallar um ungan mann sem er óánægður með hlutskipti sitt í heiminum. Faðir hans hefur lítið skipt sér af honum svo sonurinn hefur farið á mis við handleiðslu og hjálp hans til að komast áfram i lifinu. Þannig rekur hann sig á ýmsa hluti í þjóðfélaginu sem hann var illa undirbúinn til að takast á við. Með James Dean léku m.a. i myndinni Sal Mineo og Natalie Wood.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.