Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979. 29 8 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 J?VERHOLTI11 i Til sölu D Philco þvottavél með þurrkara til sölu, Novis bókahillur og hvítt skatthol. Uppl. í síma 23274. Til sölu svalakerruvagn, kr. 10 þús., tekksófaborð, kr. 8 þús., og Zanussi sjálfvirk þvottavél, sem þarfnast viðgerðar, kr. 20 þús. Uppl. í síma 30296 eftirkl. 19. Kæli- og frystitæki til sölu, Levin kjötafgreiðsluborð og djúpfrystir, kæliborð og kæliveggskápur, mjög vel með farinn. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer á afgr. DB merkt „Góðir greiðsluskilmálar”. Sófasett og stórt rúm til sölu. Uppl. í síma 22765. Til sölu salerni, vaskur og baðker með svuntu ásamt blöndunar- tækjum. Uppl. í síma 35171. Norskur borðstofuskápur til sölu. Sími 74553 eftir kl. 19. Orginal Haller, mjög gömul taurulla, til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 83229. Til sölu sófasett, lítið og vel með farið. Verð 70.000 kr. Einnig til sölu 16 stk. kartöflukassar. Sími 50375 og 18942 næstu daga. Kerruvagn — prjónavél. Til sölu Swallow kerruvagn, verð 30 þús., og Passap prjónavél með kambi og fylgihlutum, verð 13 þús. Uppl. í síma 84084._________________________________ Saumavél. Til sölu mjög vel með farin lítið notuð Toyota saumavél. Uppl. í síma 22634. Sporöskjulaga eldhúsborð, ca 120x80 á stærð, 4ra ára, ljósgult til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 82296. Dömur athugið. Seljum tízkuvörur á mjög hagstæðu verði, aðeins mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 1—8 eftir hádegi að Álfaskeiði 76 Hafnarfirði, 1. hæð til hægri. Strauvél, mjög vel með farin, til sölu á 20 þús. Einnig nýlegt burðarrúm á 7 þús. Uppl. í síma 36707. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Eldhúsinnrétting, 5 ára, þýzk, til sölu, hvít að lit, ásamt tvöföldum stálvaski með blöndunartækj- um i borði. Uppl. í síma 66566. Sumarbústaður til sölu við Straumsvík, stærð 24 ferm, söluverð eftir samkomulagi. Á sama stað eru til sölu masonít plötur og notaðar inni- hurðir. Uppl. í síma 50568. Gljávíðir. Eigum enn allar viðitegundir, birkiplönt- ur og birkitré, fagurlaufamispil, rifsber, barrtré í pottum o.fl. Trjáplöntustöðin Hreggstöðum Mosfellsdal, sími 66329. Til sölu í Keflavik vegna brottflutnings frystikista, frysti- skápur, þurrkari, hrærivél, snyrtiborð, drengjahjól, barnavagn og barnavagga. Allt selst á hálfvirði. Uppl. í síma 92- 2633. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Úrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Litil mjólkurbúð til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—113 8 Óskast keypt Óska eftir að kaupa miðstöðvarketil með termostati. Uppl. í síma 31894 og 95—4723. Bandsög. Vantar eins fasa bandsög. Æskileg hjóla- stærð 16 tommu. Sími 36955. Óska eftir að kaupa tvibreiðan svefnsófa. Uppl. í síma 36462. Kaupum gamalt, s.s. box, leirtau, skartgripi og fleira smá- dót. Einnig óskum við eftir gömlum pen- ingakassa og gínum. Kjallarinn, simi 12880. Verzlun Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin.. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldh.ússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Oskubuska, Sjómannskonan, Börri að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, efnnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln; ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvildarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Antik I Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, simi 20290. 8 Fyrir ungbörn i Vönduð norsk skermkerra, litið notuð, til sölu. Simi 74336 eftir kl. 6. Pontiac Formu/a Þessi stórg/æsilega bifreið verður tilsýnis og sölu hjá okkur næstu daga. Bílasala Guðfinns Sími81588. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Á r STAÐA LEIKHÚS- STJÓRA L.R. Leikhússtjórastaðan hjá Leikfélagi Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsóknum skal skilað til stjórnar L.R. í pósthólf208, 121 Reykjavík, fyrir l.október 1979. Nýr leikhússtjóri tekur til starfa 1. september 1980 og er ráðningartími hans 3 ár. Þó er nauðsynlegt að umsækjandi geti hafið undirbúningsstörf frá og með næstu áramótum, eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Vigdís Finnbogadóttir, leik- hússtjóri og Steindór Hjörleifsson, formaður L.R. Stjórn Leikfélags Reykjavíkur. C D Þjónusta Þjönusta Þjónusta c Önnur þjónusta D LOFTPRESSUR Leigjum út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tokja- Ofl vólaleifla Ármúla 26, sfmar 81665, 82715, 44808 og 44697. Athugið! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áðuren málaðer. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar i síma 19983 og 37215. Alhliða máln- ingarþjónusta Kristján Daðason málarameistari, kvöldsími 73560. BIAÐIÐ frjálst, úháð dagblað Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð ákiæði. BOLSTRUNIN Miðstræti 5. - Simi 21440. Heimasími 15507. Bflabjörgun v/Rauðahvamm Sími 81442. Fljót og gófl þjónusta Innanbæjaiútkall afleins kr. 6000.- Opifl alla daga. Tökum afl okkur Málningar á akbrautum og bílastæðum — fast verð. Leitifl upplýsinga Umfttröarmeddngar s/f Sfmi 30596. [SANDBL'ASTUR hf? MELAIRAUT 20 HVAIEYRARHOLTI HAFNARFIRDI Sandhlástur Málmhuöun Sandblásum skip. hus og sta-rii mannvirki KæranU'g sandhlústurstæki hvcrt á land scm cr Stausta fyrirta'ki landsins. scrha'fk i sandblæstri. Kljót og goð þjónusta. [53917 mn Klæðum og gerum við alls konar bóistruð húsgögn. Áklæði og snúrur í miklu úrvali. Bólstrarínn Hverfisgötu 76 Simi 15102. Sólbekkir—klæðaskápar Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt- ingar og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR SÚÐARVOGI 42 (KÆNUVOGSMEGIN), SÍMI 33177.______________________ SKRIFSTOFUÞJÓNUSTA Gerum tollskjöl og verðlagsreikninga. Skrifum verzlunarbréf á ensku, dönsku og þýzku. Aðstoðum við að leita sambanda erlendis og veitum ráðleggingar i sambandi við innflutningsverzlun. F' ESSSP^H '4 Fullur trúnaður. SKRIFSTOFUAÐSTOÐ HVERFISGÖTU 14 - SÍMI25652. Fíateigendur ath: Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á Fíatbílum. Vanir menn og vönduð vinna. Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960. Garðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pant- anir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúflgarðyrkjumeistari

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.