Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 36

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 36
36 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979. SKOPTEIKNARAR SAMTÍMANS 7. Saul Steinberg leikanum f ævintýri. List hans er bæði ádeila á og hylling þessa tveggja þátta mannlegrar tilveru Bandarfski teiknarinn Saul Steinberg er f sérflokki meðal þeirra sem leggja fyrir sig skoplega teikningu, þvf hann hefur þótt jafnvígur sem háðfugl og alvarlegur listamaður og hafa mörg mciri háttar listasöfn I Banda- rikjunum sýnt verk hans. Nýverið kom út stór bók um verk hans eftir hinn kunna gagnrýnanda Harold Rosenberg. Um teikningar Steinbergs segir annar gagnrýnandi, Hilton Kramer við New York Times: „Hann er einn furðulegasti og frjóasti listamaður vorra tima. Hann er i senn skarpskyggn og fyndinn skoð- andi þjóðfélagshátta og ágætur sjónvisindamaður. List hans er sneisafull af smáatriðum um mannleg sam- skipti og jafn rfk að innihaldi sem snertir sköpunargáfu mannsins og hvernig hann breytir hversdags- \

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.