Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 38
38 ÉGNBOGII Q 19 000 -----wilurA— *mouctiaiKii raooucnoN ,- CUCOCY —. lAUUNCi ftCK OUMU' |AMW MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd eftir sögu Ira l.evin. (iregory Peck l.aurence Olivier James Mason l.cikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslen/kur texti. Bönnuðinnan I6ára. Hækkaö vcró Sýnd kl. 3,6 og 9. ■ salur B Cooley High Skcmmtileg og spennandi lit- mynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurt Capricorn One ilorkuspcnnandi nv cnsk- haiulurisk liunynd. Sýiid kl. 3.10. 6.10 og 9.10. ------- salur D----------- Hver var sekur? Spennandi og sérstæö banda- rísk litmynd með Mark I.ester, Brift Fkland oj» llardy Kruger. , Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Hcimaey, Hot Springs, The Country Bctween the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (cxtract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. i vinnustofu Ósvaldar Knudsen Heliusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir i síma 13230 frákl. 19.00. mmmwm SlM111475 ,UA)' Bobbie Jo og útlaginn LYNDACARTER MARJOE GDRTNER Hörkuspennandi ný banda- rísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti Sýndkl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan I6ára. QARAt I o SlMI ]207i Skriðbrautin Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um skemmdarverk í skemmtigörðum, nú í AL- HRIFUM (scnsurround). Aðalhlutverk: George Segal og Richard Widmark. Ath.: Þetta er siðasta myndin sem verður sýnd meö þessari tækni að sinni. íslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7.30og 10. Ðönnuð innan 12ára. Alltáfullu (Fun with Dick and Jane) íslenzkur texli Bráðfjörug og spennandi ný amcrisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aöalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýndkl. 5,7,9og 11. istdreæiari SlM1113*4 Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Peler Fonda, Susan Saínt James. Æðislegir eltingaleikir á hát- um, bílum og mótorhjólum. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsins mesti elskhugi íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABtÓ StMI 311(2 IMjósnarinrt sem elskaði mig (The spy who ioved me) ROGER MOORE.. JAMES BOND 007' THESPYUUHO LOVED ME" SlMI 22140 Mónudagsmyndín: Endurreisn Christu Klages Christa Ktages anden opvágnen - om kvinden der blev bankrever for at redde sin datlers bernehave Alveg ný vestur-þýzk mynd. Leikstjóri: Margretha von Trotta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nb| kllHtali ■.■.k. é kvöldla -BiOMfrwixriH HAFNARSTRÆTI Slml 12717 DAGBLAÐID.MÁNUDAGUR25. JUNI 1979. Sjónvarp i) Útvarp t----------------------------------------------------------1 Sjónvarpkl. 21.00: Keramikið hans Jökuls endurfluttíkvöld Keramik, sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jakobsson, verður endurflutt í kvöld kl. 21.00 en það var áður sýnt á annan í páskum 1976. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson og með aðalhlutverk fara Sigurður Karls- son, Hrönn Steingrímsdóttir, Halla Guðmundsdóttir og Björn Gunnlaugs- son. Egill Eðvarðsson stjórnaði upp- töku og tónlist í leikritinu samdi Spil- verk þjóðanna. Leikritið fjallar um vel efnaðan lög- fræðing og konu hans sem virðist lifa í andlausum vellystingum. Á keramik- námskeiði kynnist hún ungri konu, er lítur nokkuð öðrum augum á lífið og tilveruna en eiginmaður hennar. Kynni þeirra kvenna valda miklum breyting- um á lifi og tilveru hjónanna, svo ekki sé mcira sagt. Legar leikritið var frumsýnt vakti þaó athygli manna hversu allur frá- gangur leiksins var vel úr garði gerður og smekkleg og vönduð vinna. Sýning leikritsins tekur fimmtiu mín. Það er í svarthvitu. - ELA Á þessum tvcim myndum má glöggt sjá hvernig hægt er að blekkja með stúdió- vinnu. Leikararnir á annarri myndinni eru, talið frá vinstri, Sigurður Karlsson, Halla Guðmundsdóttir og Hrönn Stein- grimsdóttir. 1 Útvarp Mánudagur 25. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Á vinnustaðnum. Umsjónarmcnn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir Káre llolt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína 113). 15.00 Miðdegistónleikar: tslen/k tónlist. a. Lög 1 eftir Jakob Hallgrimsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur; Jónas Ingimundarson lcikur á píanó. b. Flautukonscrt cftir Atlá Heimi Svcinsson. Robtrt Aitkcn og Sinfóniu- þljómsveit lslands leika; höfundur stj. c. „Þorgeirsboir, balleutónlist eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur; Bohdan Wodiczkostjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: þorgcir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” cftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 18.00 Vlósjá. Endurtckinn þáttur frá morgnin- um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þált- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Sveinbjörns- son vcrkfræðingur talar. 20.00 Píanókonsert 1 c-moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti leikur mcð Sinfóniuhljómsveit Hamborgar; Richard Kappstjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: „Nlkulás” eftir Jonas Lie Valdis Halldórsdóttir les þýöingu slna (7). ‘21.00 Lög unga fólksins. Ásta R. lóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrifað stendur. . .” Fjórði og siðasti þáttur Kristjáns Guðlaugssonar um bækur og ritmál. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. Frægir pianóleíkarar leika rómantisk lögeftir ýmsa höfunda. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norð fjörð heldur áfram að lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (5). 9.20 læikfimi. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tón leikar. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar maður: Ingólfur Arnarson. Fjallað vcrður um hvalveiðar Islendinga og rætt við Kristján Loftsson framkvæmdastjóra Hvals h.f. 11.15 Morguntónleikar. Sjónvarp D Mánudagur 25. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjamí Felixspn. 21.00 Keramik s/h. Sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Persónur og leikendur: Gunnar..................Sigurður Karlsson Gerður..............Hrönn Steingrimsdóttir Auður...............Halla Guðmundsdóttir Nonni.................BjörnGunnlaugsson Tónlist Spilverk þjóðanna. Stjórn upptöku Eg- iil Eðvarðsson. Frumsýnt 19. apríl 1976. 21.50 Biessuð bitlalögin. Breskur skemmtiþátt- ur. Diahann Carroll, Ray Charles, Anthony Newlcy, Tony Randall og fleiri syngja lög eftir Bitlana. Þýðandi Björn Baldursson. 22.40 Fólk til sölu. Austur-þýsk stjómvöld hafa um hrið aukiö tekjur sinar með þvi að selja pólitíska fanga vestur fyrir járntjald. Stundum láta þau vcnjulega aíhrotamenn fljóta með, og þess eru líka dæmi að fangar séu seldir oftar en einu sinni. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok. UÓSÁLFAR 0G YLFINGAR 1. júlí er Ijósálfa- og ylfinga- dagurinn að Úlfljótsvatni. Hafið samband við sveita- foringjann ykkar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.