Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 39

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979, <§ Úfvarp Sjónvarp Á VINNUSTÁÐNUM - útvaip kl. 13.40: ADRENNASITT SÍÐASTA SKEH) SELJUMÍDAG: Saab 99 árg. '74, sjálfskiptur, ekinn 35 þús. km, 4 dyra litur: hvítur. Saab 95 station árg. '74, ekinn 80 þús. km, litur: rauður. Saab 96 árg. '76, litur: grænn. Tilboð óskast. Þátturinn Á vinnustaðnum er á dag- tekinn upp aftur i haust ef áhugi væri skrá útvarpsins í dag kl. 13.40 og aftur fyrir hendi. á miðvikudag kl. 13.20. Umsjónar- menn eru Haukur Már Haraldsson, blaðafulltrúi ASÍ, og Hermann Svein- björnsson fréttamaður. í þættinum í dag verða heimsóttir tveir vinnustaðir, Rakarastofa Austur- bæjar og prjónastofan Peysan og, verður rætt við ívo aðila á hverjum stað. Á miðvikudag verður hins vegar rætt við Helgu Jónsdóttur sem rekur snyrti- stofu á Hótel Loftleiðum og tollþjón og fer obbinn af þættinum i það spjall að sögn Hauks Más. Létt lög, sem fólk á vinnustöðum velur eða Ása Jóhannesdóttir aðstoðar- stúlka þeirra félaga, verða leikin á milli. Þætti þessum fer nú að ljúka en upp- haflega var ákveðið að hann yrði í 2 mánuði til reynslu. Þó sagði Haukur Már að hugsanlega yrði þráðurinn Þátturinn er i tæplega klukkustund. - ELA Ása Jóhannesdóttir, aðstoðarmaður l þættinum a vinnustaönum. Sjónvarp kl. 22,40:13,40 FÓLK TIL SÖLU Fólk til sölu nefnist heimildarmynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.40 og fjallar hún um sölu á fólki frá Austur-Þýzkalandi til Vestur-Þýzka- lands. Þetta fólk er eða hefur verið fangar, i flestum tilfellum pólitískir. Á þessum viðskiptum auka Austur-Þjóðverjar tekjur sínar og hafa gert undanfarin ár. í fyrstu var þessu haldið leyndu en hefur nú komizt upp og valdið regin- hneyksli á þessum tíma mannréttinda. 1 myndinni eru sýndar aðstæður þessara fanga og lífsviðurværi, einnig hvernig afliending þeirra fer fram og hvaða upphæöir eru greiddar fyrir hvern og einn. Sýning myndarinnar tekur hálftíma og þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. - ELA SUMARBÓKIN—útvarp M. 17,20: HVOR ER STULKAN OG HVORERAMMAN? 1 dag kl. 17.20 hefst saga í úlvarpinu sem ætluð er fyrir ungt fólk og full- orðna. Hún nefnist Sumarbókin og er eftir Tove Jansson sem er þekktust fyrir bækur sinar um Múminálfana. Það er Kristinn Jóhannsson sem byrjar lestur þýðingar sinnar. Sagan Sumarbókin fjallar um unga stúlku og ömmu hennar sem búa í finnska skerjagarðinum. Stúlkan er mjög kotroskin og vakna oft spurn- ingar hjá manni um hvor sé stúlkan og hvor amman, að sögn Gunnvarar Braga sem sagði ennfremur að sagan væri bæði falleg og skemmtileg. Lestur sögunnar hvert sinn tekur um tuttugumín. - EI.A TÖGGUR H/F SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 - Sfmi 81530 Munið frímerkjasöfnun Geðverndar ó innlendum og erlendum frímerkjum. Gjarna umslögin heil, einnig vólstimpluð umslög. Pósthólf 1308 eða skrifstofa fólagsins Hafnar- •aÉ0ÆRNOSRrtiAQ iuANosi stræti 5, simi 13468. 'UÍTBÍBM B@R@' AÐSTOÐARFÓLK VANTAR í ELDHLIS KJÍTBÉÐM B@R@ Laugavegi 78 — Sími 11636 Aðalbókari óskast Viljum ráða hið fyrsta aðalbókara til starfa á aðalskrifstofunni í Reykjavík. Laun eru samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 30. júní nk. VEGAGERÐ RÍKISINS, BORGARTÚNI7, 105 REYKJAVlK. Gunnvör Braga dagskrárstjóri yfir barna- og unglingaefni útvarpsins. KYNNIZT TÖFRUM ÖRÆFANNA ,,, 'f ’W í 6, 12 eða 13 daga háfjallaferðum okkar. Allar máltíðir framreiddar í sérstökum eldhúsbílum til hagræðis fyrir farþegana. Matur og tjaldgisting innifalið í verði. Allar nánari upplýsingar í síma 13499 og 13491 eða á skrifstofunni. ÚLFAR JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMAR 13499 og 13491

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.