Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 1
V 5. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 27. JUNÍ1979 - 143. TBL. RITSTJÓRN SÍÐLMLLA 12. ALGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. TURBINANIKRÖFLU- VIRKJUN STORSKEMMD -—[ — sjábaksíðu J—J Sjórall 79: SNARFARIBOÐAR TIL HÓPSIGUNGAR Á SUNNUDAG takið þátt í venðlaunagetrauninni og gizkið á röð bátanna íSjóralli 79 — sjá bls. 9 Undirbúningur fyrir Sjóralt Dí:g- blaðsins og Snarfara er i fullum gangi og senn líður að brottför keppnisbát- anna hringinn í kringum landið. Félagar í Snarfara hafa ákveðið að efna til hópsiglingar á sunnudaginn, þegar keppnin hefst og hefst hún í Reykja- víkurhöfn klukkan 13. Sjórallsgetraunin heldur áfram og wiin tiirtist svarseðill á blaðsiðu 9 í DB í dag. Fjórtán feta plastbátur, utan- borðsmótor, talstöð, dýptarmælir og sjónauki. Allt þetta stendur þeim til boða, sem geta rétt upp á röð bátanna í keppninni umhve'-i'is lanriið og hafa heppnina með sér. Skiiafriistiíf er til 2. jú'i. Getraunaseðiliinn og frétt: '' ;:- rallinueru áblai!'siðu9. -»n.. Ráðherrarnir og Bernhöftstorfan Steingrímur sakna hennar — sjá viðtöl á bls. 8 „Ég hef nú alizt upp við að horfa á hana og myndi vafalaust sakna hennar ef hún hyrfi af sjónarsviðinu," sagði Steingrimur Hermannsson dómsmála- ráðherra þegar hann var spurður um afstöðu hans til Bernhöftstorfunnar. „Ég vildi þá að hún yrði endurbætt og einnig vildi ég vita hvaða starfsemi þar ætti að fara fram," sagði Steingrímur. -BH DB-mynd: Sv. Þorm. Melönurækt íFossvoginum — sjá DB á neytendamarkaöi á bls. 4 Sænskur knatt- spyrnuþjálfari í leikmannaleit á íslandi —sjá íþróttir íopnu [ Gervibensínframleiðsla hefst vestra i • *• sjá erl. f réttir bis. 6 og 7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.