Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.06.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. jClNÍ 1979. Það er spáð austan kalda eða stinningskalda í dag og dálftilli rign- ingu á Suöur- og Vesturiandi og vestast á Norðuriandi, en á Norð- austur- og Austuriandi vorður austan gola eða kaldi og þurrt. Klukkan sex í morgun var hitinn í Reykjavik 9 stig og lítilsháttar rigning. Gufuskálar 9 stig og abkýjað, Galtaviti 7 stig og skýjað, Akureyri 9 stig og hálfskýjað, Raufarhöfn 6 stig og láttskýjað, Dala- tangi 6 stig og lóttskýjað, Höfn 6 stig og alskýjað, Vestmonnaoyjar 8 stig og alskýjað. Osló 12 stig og skýjað. Stokkhólmur 15 stig og láttskýjað, London 12 stig og skýjað, Paris 15 stig og skýjað, Hamborg 15 stig og skýjað, Madrid 18 stig og alskýjað, Mallorka 22 stig og skýjað og I Lissabon voru 16 stig Einar J. Reynis, var fæddur 25. nóv. 1892 á Ásgeirsbrekku í Skagafirði og alinn upp á Hólum í Hjaltadal. For- eldrar hans voru Jósef Jón Bj‘'rncfDn skólastjóri o.e 'iingismaður ogHóun- fríður Björns.lóttir. Hinar kvæntis, . I. apríl 1922 A.npiuði Gunnlaugsdottur frá Skógum . Öxarfirði og áttu þau l'jögur börn. Einar lézt 16. júní 1979 og verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag 27. júni kl. 13.30. Þórður Jónsson, bóndi Múla andaðist að heimili sínu 19. júni. Jarðarförin fer fram frá Þingeyrarkirkju í dag, 27. júní, kl. 14.00. Jón Einar F.yvinsson, Karlagötu 16, lézt þann 14. júní að Hátúni lOb. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Gylfi Kristinn Guðlaugsson, lézt á gjör- gæzludeild Borgarspítalans mánudag- inn 25. júni. Lýður Sæmundsson, Gýgjarhóli Bisk- upstungum verður jarðsunginn laugar- daginn 30. júni kl. 2. Jarðsett verður í Haukadal. Ferð verður frá Umferðar- miðstöðinni í Reykjavik kl. 12. Kristniboðssambandið Bænasamvera verður í Kristniboðshúsinu Betania Laufásvcgi 13 i kvöld kl. 20.30. Allireru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8. Samhjálp Almenn samkoma aö Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Vitnisburðir ogsöngur. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Frá Grensáskirkju Siðasta almenna samkoman fyrir sumarhlé verður i kvöld kl. 20.30. Allir vclkomnir. Almennu samkomurnar hefjast siðan aftur i ágúst. HalldórS. Gröndal. Söfnuðu 10.600 kr. í sundlaugarsjóðinn Þessir vösku drengir tóku sig til nýlega ásamt fjórða félaganum og héldu hlutaveltu til ágóða fyrir sund laugarbyggingu Sjálfsbjargar. Á tveimur dögum seldu strákarnir hluti fyrir 10.600 krónur en höfðu áður safnaðsaman ýmsum munum hjá nágrönnum sinum í Skipasundi og Sæviöarsundi. Frá vinstri cru þctta þeir Ragnar Magnússon. Björn Birgisson og Ingvar Þór ólason. Á myndina vantar fjórða framkvæmdamanninn. Július Eyjólfsson. Peningana færðu þeir Sjálfsbjörgu. DB-mynd Árni Páll. Knattspyrna MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNt LAUGARDAI.SVÖLLUR Þróttur— KR, l.deild.kl. 20. STYKKISHÓLMSVÖLLUR Snæfell — Vikingur, 3. deild, kl. 20. AKRANESVÖLLUR lA — Fram, 2. flokkur A, kl. 20. Stjórnmálðfundir Fundir f ramsóknarmanna á Vesturlandi Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftir- töldum stöðum. Lionshúsinu, Stykkishólmi, miðvikudaginn 27. júni kl.2l. Grundarfírði, fimmtudaginn 28. júni kl. 21. Röst, Hellissandi, föstudaginn 29. júní kl. 21. Félagsheimilinu Ólafsvík, laugardaginn 30. júni kl. I4. Breióablik,Snæfellsnesi,sunnudaginn l.júlikl. I6. Logalandi, Reykholtsdal, mánudaginn 2. júli kl. 21. Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, þriðjudaginn 3. júli kl. 21. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið og málefni kjör dæmisins. Frummælendur alþingismennirnir: Halldór E. Sigurðsson, og Alexander Stefánsson. Allir velkomnir — fyrirspurnir — umræður. Kjördæmissambandið — Framsóknarfélögin. IMáttúrulækningafélag Reykjavíkur Félags og fræðslufundur verður i matstofunni Lauga vegi 20B fimmtudaginn 28. júni kl. 20.30. Rætt verður um félagsstarfið i sumar og haust, einnig mun Ásta Erlingsdóttir gefa leiðbeiningar um grasatinslu og verkun grasa. Frétt frá Háskóla íslands Prófessor A. Keith Mant frá Lundúnaháskóla flytur minningarfyrirlestur Niclsar Dungals í Lög bcrgi, herbergi I0I. miðvikudaginn 27. júni kl. 17.15. Fyrirlesturinn fjallar um: Hlutverk meinafræðinga i rannsóknum umferðarslysa. Öllum er hcimill aðgangur. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 27. júni kl. 20: Ób M ishólar — Kaldársel. Létt ganga fyrir alla. VcO K: l5U0, greitt við bilinn. Fararstjóri Tómas Eir*nr-.>n. Miðvikudagur 27. júni: 5 daga rð um Snæfellsnes. yfír Breiðafjörð og út á Látiabjarg, þar sem dvalið verður einn dag við fuglaskoðun o.fl.’Heimleiðis um Dali. Gist i tjöldum og húsum. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Föstudagur 29. júní: 4ra daga gönguferö um Fjörðu i samvinnu við Ferðafélag Akureyrar. Flugleiðis til Húsavikur. þaðan með bát vestur yfir Skjálfanda. Um næstu helgi: Þórsmörk, Landmannalaugar. Hagavatn — Jökul borgir. Jarðfræðiferð um Reykjanes með Jóni Jóns syni jarðfræðingi o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 29. júni — 3. júlí. Gönguferð um Fjörðu. Flug til Húsavikur. Þaðan með báti vestur yfír Skjálfanda. 3. júli 6 daga ferð i Esjufjöll. Hornstrandaferðir: 6. júlí: Gönguferð frá Furufirði til Hornvíkur (9dl 6. júli: Dvöl í Hornvik (9d) 13. júli: Dvöl i Aðalvik (9d) 13. júli: Dvöl i Hornvik (9d) 21. júli: Gönguferð frá Hrafnsfirði til Hornvikur (8d) Kynnist landinu. Ferðir á Hornstrandir Djúpbáturinn Isafirði hefur tekið upp þá nýjungaö halda uppi áætlun á Hornstandir. en þangað hefur ekki verið áætlun siðan byggð lagðist af á Hornströndum árið I952. Hér verður um feröamannaferðir að ræða, bæði með erlenda og innlenda ferðamenn. Farnar verða hringferðir. eða mönnum gefst færi á að vcrða eftir og koma með næstu ferð cða síðar. Farið verður i Jökulfirði 24. júni en þaðcr Grunna vikurferð. Farið verður kl. I0 árdegis. Messað verður að Stað Grun.z'ik og komið til ísafjarðar um kvoldið. Verðer kr. 3000. 28. júni verður lerð um Jökulfirði. Farið verður kl. lOogkomiðttl Uafjarðar kl. 5.30. 19. júliog 16. ágúst verður farið i Leirufjörð og Bæi. Flciri feröir eru ákveðnar. en hafa ekki verið tímasettar. Ferðir á Ho ístrandir verða siðan sem hér 'i-eii. júli frá lsafirði kl. I4. Viðkomustaðir. ójIvY- Fljótavik. 1 • rnvik og Furufjörður. 13.. 2U.. og 27. júli vcrður farið kl. 14 og eru viðkomustaðir Aðalvik. Fljótavik og Hornvík. 16. og 23. júli er brottför kl. 9 og viðkomustaðir Aðalvik. Fljótavik og Hornvik. Verðið i Aðalvík og Fljótavik er 4000 kr.. en i Hornvik og Furuvik 6000 kr. Auk þessara ferða er djúpbáturinn mcð fcrðir um Isafjarðardjúp alla þriðjudaga og föstudaga. Þess má að lokum geta að 14. júli verður farið á svcitaball i Bæi og lag: er af stað frá Isafirði kl. 8 um kvöldið. Happdrætti Skátafélags Borgarness Búið er að draga í happdrætti Skátafélags Borgarness og komu vinningar á eftirtalin númer: Litsjónvarp nr. 1933 — Vöruúttekt í Kaupfélagi Borgarness nr. 163 — 776 — 1450. — Vöruúttekt i ís birninum nr. 2445 — 2446. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavik FR 5000 - simi 34200. Skrif stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00— 19.00, að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu dagskvöldum. Þjófur í Paradís. Ut er komin i 2. útgáfu skáldsaga Indriöa G. Þor- steinssonar, Þjófur i Paradis. Þessi bók sætti veru- legum tiðindum þegar hún kom fyrst út árið 1967 og hefur raunar verið sifellt til umræðu síðan bæði fyrir efni sitt og inntak og fyrir frábærlega viðfelldið mál- far. Þessi margumtalaða skáldsaga segir frá paradis is- lcnzkrar sveitar á árunum kringum 1930 — kreppuár- unum. Persónurnar eru bændafólk og sveitabörn. Einn þessara kyrrlátu bænda, sá sem er einna fátæk astur þeirra, villist dálitið af réttri leið, gerist þjófur i þessu friðsæla bændasamfélagi. Hvernig á að dæma slikan mann? Bændafólkið veit að hann er vel inn- rættur, hjálpsamur og barngóður — hvers vegna þá að dæma hann fyrir þjófnaðinn? Réttvisin i gervi sýslumanns verður að líta öðruvisi á málið. Þess vegna hlýtur þjófurinn að fara i tugthúsið. Nokkurt fjaðrafok hefur orðið út af Þjóf i Paradís á siöustu árum vegna þess að höfundur hafði ætlað að lesa hana i útvarp, en sett var á hana lögbann af því að mörgum hefur fundizt aö lýsingunni á verknaði þjófs- ins svipi til raunverulegra atburða sem munu hafa gerzt um likt leyti og sagan á aðgerast. Þessu lögbanni hefur nú verið aflétt meðdómi. Þjófur i Paradís er 134 bls. að stærð. Útgefandi er Almenna bókafélagið. Frá Póst- og símamálastofnuninni 1. júli nk. tekur Póst- og simamálastofnunin upp nýja gerð simareikninga sem eru i samræmi við nýjan giróseðil. Simareikningurinn. sem er áfastur við giró seðilinn, er einnig settur upp á annan og gleggri hátt en áður og gefur nú betri upplýsingar en fyrr um skipt ingu reikningsupphæðarinnar. Þá mun þessi nýja gerð gíróseðla, sem er fyrir tölvu- lestur, stuðla að þvi aðgrciöslur munu berast stofnun inni hraöar en áður frá hinum ýmsu greiðslustöðum. Simnotendur ættu þvi siöur að verða fyrir óþægindum vegna lokunar á sima. eftir að simareikningur hefur vcrið greiddur. eins og átt hefur sér stað i einstöku til fellum að undanförnu. Simnotendum er bent á að hafa giróseðilinn og reikninginn með i öllum tilvikum um leið og greitt er. Á giróseðlinum er tölvuforskrift en vegna tölvulesturs er mjög áriðandi að á framhlið giróseðilsins sé hvorki skrifað, stimplað né hann illa meðhöndlaður. Greiðslu má sem fyrr inna af hendi á póst- og sim stöðvum. pistgiróstofunni, svo og í bönkum og spari sjóðum. Gjalddagi er fyrsta dag útgáfumánaöar cn tiu dögum siðar má búast viö lokun sima hafi rcikningur- inn þá ckki verið greiddur. Fjallkonur Breiðholti III Sumarferð félagsins verður farin laugardaginn 30. júni. Upplýsingar í sima 71585. Birna, 74897. Ágústa. og 72049, Sesselja. Kvenfélag Bústaðasóknar Sumarfcrð Kvenfélagsins verður farin 5. júli. Farið verður i fjögurra daga ferð. Konur. látið skrá ykkur fyrir 1. júli i sima 35575, Lára eða 33729, Bjargey. Kvennadeild Slysavarna- félagsins Reykjavík áætlar ferð i Landmannalaugar laugardaginn 30. júni nk. Tilkynnið þátttöku i simum 10626 Ingibjörg. 37431 Bia og 84548 Svala. Miðar afhentir i Slysa varnahúsinu miðvikudaginn 27. júni milli kl. 7 og 9. Húsmæðraorlof Kópavogs Fairð verður i húsmæðraorlof 9,—15. júli. Skrifstofan verður opin i Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð. dagana 28. og 29. júni milli kl. 16 og 19 báða dagana. Konur sem ætla að notfæra sér hvildarvikuna mæti á skrifstofunni á þessum tima og greiði þátttökugjald. Kvenfélag Háteigssóknar fer sina árlegu sumarferö fimmtudaginn 7. júli að Skálholti og Haukadal. 1 leiðinni er skoðaö Mjólkurbú Flóamanna og fleira. Þátttaka tilkynnist fyrir þriðju dagskvöld 3. júli til Auðbjargar i sima 19223 eða Ingu isima 34147. Leikmannaskóli kirkjunnar Dagana 6.-8. júli verður námskeið i Leikmannaskóla Hólastiftis að Hólum i Hjaltadal. Þátttakendur eru leikmenn kirkjunnar i Húnavatns-, Skagafjarðar. Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmum. Tilgangur leikmannaskólans er eins og fyrr að veita forsvars- mönnum safnaða i kirkjulegu starfi fræðslu og leiö beiningar. I þetta skipti vcrður rætt um guðsþjónust- una og flytja prófastar framsöguerindi. Tilkynna þarf þátttöku til Jóns A. Jónssonar. Akureyri, pósthólf 253. simi 96-23532. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar óskar eftir sjálfboðaliðum til skógræktarstarfa í girð- ingu félagsins viö Hvaleyrarvatn fimmtudag til laugar dagskl. 17-19. Skógræktarferð fyrir alla fjölskylduna Heimdallur SUS cfnir til skógræktarferðar nk. fimmtudag, 28. júni. i gróðurreit félagsins i Hciðmörk. Farið verður á einkabilum. Lagt verður af stað frá Nesti viðÁrtúnshöföa kl. 19.30. Allar nánari upplýsingar i Valhöll við Háaleitisbraut, simi 82900. Vatnsfirðingar Afkomendur séra Páls ólafssonar og Arndisar Péturs dóttur Eggerz efna til ættarmóts að Vatnsfirði 7. og 8. júli nk. l.agt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstudaginn 6. júli kl. 18.00. Þátttaka tilkynnist eftir kl. 20.00 í simum 28910.71775 og 38575. Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Landsmálafélagið Vörður. Sumarferð Varðar verður farin sunnudaginn 1. júlí. Lagt verður af stað frá Sjálf- stæðishúsinu, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegis. Ferðinni cr heitið á eftirtalda staði: Grundartanga þaðan ekið aö ökrum á Mýrum, þá að Deildartungu og Geldinga- draga heim til Reykjavíkur. Verð farmiða er kr. 7000.- fyrir fullorðna og kr. 5000.- fyrir börn. Innifalið i verði er hádegis- og kvöldverður. Miöasala er hafín í Sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1. II. hæð. Opiðfrá 9—12og 13—17. Til að auðvelda allan undirbúning, vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 82900 sem fyrst. Aðalleiðsögumaður verður Einar Guðjohnsen og er því einstakt tækifæri til að ferðast um þessa staði undir góðri leiðsögn hans. Pantanir teknar i sima. 82900. Verið velkomin i sumarferð Varðar. Ferða- nefnd. Fra iðnaðarráðuneytinu Gerður hefur verið samstarfssamningur milli Sem entsverksmiðju rikisins og Iðntæknistofnunar Islands annars vegar og danska fyrirtækisins FL Smidt hins vegar um könnun á möguleikum og hagkvæmni þess að framleiða sement með rafmagni sem orkugjafa i staöoliu. Iðnaðarráðherra, Hjörleifur Guttormsson, undir- ritaði samninginn fyrir hönd islenzkra aðila en af Samvinnutryggingar Aöalfundir Samvinnutrygginga g.t., Liftrygginga félagsins Andvöku og Endurtryggingafélags Sam vinnutrygginga hf. voru haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik þriðjudaginn 19. júni sl. Fundinn sátu 19 fulltrúar viðs vegar af landinu auk stjórnar félaganna. framkvæmdastjóra og nokkurra starfsmanna. Samvinnutryggingar I reikningum Samvinnutrygginga g.t. kom fram að iðgjöld ársins hjá félaginu námu kr. 3.330.5 millj. á árinu 1978 og höfðu aukizt um kr. 1.071.3 millj. eða 47.4%. Tjónagrciðslur námu kr. 2.501.2 millj. en voru kr. 1.647.8 millj. árið 1977, eða hækkun um kr. 853.4 millj. eöa 51.8% Nettó bóta- og iðgjaldasjóðir Samvinnutrygginga voru i árslok 1978 kr. 2.184.4 millj. en voru kr. 1.528 millj. áriðáður. Rekstur félagsins gekk vcl á árinu 1978. Liftryggingafélagið Andvaka Iðgjöld ársins 1978 námu kr. 174.0 millj. á móti kr. 126.8 millj. árið áður og hafa þvi aukizt um kr. 47 2 millj. eða 37.2%. Heildarliftryggingastofn félagsins nam i byrjun ársins 1978 samtals kr. 13.600 millj. en i árslok 1978 Vinnuferð til Kúbu Undanfarin ár hefur Vináttufélag lslai-.ls og Kúbu (VlK) skipulagt þátttöku Islendinga i sauiuorrænum vinnuferðum til Kúbu, Brigada Nordica. U.þ.b. 200 manns frá öllum Norðurlöndunum taka þátt i þessum ferðum sem farnar eru i tvenns konar tilgangi. annars vegar til að kynnast landi og þjóð, hins vegar til að sýna samstöðu með kúbönsku byltingunni og lcggja lítiðlóðá vogarskál hinnarsósialisku uppbyggingar. Næsta ferð verður farin um miðjan desember á þessu ári. Tiu Islendingum gefst kostur á þátttöku. Ferðin mun taka fjórar vikur. Þar af verður unnið i landbúnaði og/eða byggingarvinnu i þrjár vikur'og ferðazt um landið í eina viku. Dvalizt verður i vinnu- búðum og verður þar ýmislegt gert til skemmtunar og fróðleiks, m.a. sýndar kvikmyndir, haldnir fyrirlestrar og farið i kynnisferðir á vinnustaði. i skóla. á bað strendur o.s.frv. Kúbanskir námsmenn og verkamenn taka þátt i störfum norræna hópsins. Skilyrði fyrir þátttöku eru: 1) að viðkomandi sé meðlimur i Vináttufélagi Islands og Kúbu (inntöku beiðnir má senda i pósthólf félagsins), 2) kunni eitt hvert erlent tungumál (spönsku, ensku eða eitthvert hálfu danska fyrirtækisins undirrituöu hann Ib Worning framkvæmdastjóri og NE Hastrup rann- sóknastjóri scm verið hafa hér á landi undanfarna daga og rætt þessi mál. Fyrirtækiö FL Smidt er meöal stærstu framleið enda búnaðar til sementsverksmiðja og mun fyrirtæk ið vinna að þessu verkefni ásamt Sementsverksmiðju rikisins og iðnþróunardeild Iðntæknistofnunar Islands. var hann kr. 17.559 millj. og hefur þvi aukizt um kr. 3.959 millj. eða um 29.1 %. Rekstrarafgangur nam kr. 23.7 millj. og voru lagðar i bónussjóð Andvöku kr. 15.2 millj. EndurtryBgingafélag Samvinnutrygginga hf. Iðgjöld ársins námu kr. 904.9 millj. á móti kr. 640.3 millj. árið 1977 og nemur aukningin 41.3%. Þrátt fyrir aukningu í krónutölu er um verulegan samdrátt að ræða þegar tekið er tillit til minnkandi verðgildis krónunnar gagnvart erlendum myntum. Eigin sjóðir félagsins, þ.e. tryggingasjóður að frá dregnum hluta endurtryggjenda, innborgað hlutafé og óráðstafað eigin fé, námu í árslok kr. 636.5 millj. á móti kr. 433.2 millj. i lok ársins 1976. Rekstrarafgangur félagsins varð kr. 4.5 millj. á árinu 1978 móti kr. 4.7 millj. 1977. Endurkjörnir i stjórn félaganna voru þeir Karvel Ögmundsson, framkvæmdastjóri, Ytri Njarðvik. og Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri. Akureyri. Aðrir i stjórn eru Erlendur Einarsson, forstjóri, Reykjavik. formaður, Ingólfur Ólafsson kaupfélagsstjóri. Kópa vogi. og Ragnar Guðleifsson kennari, Keflavik. Full trúi starfsmanna i stjórn er Þórir E. Gunnarsson, full trúi. Reykjavik. Norðurlandamálanna) og 3) sendi inn umsókn um þátttöku fyrir 1. ágúst nk. Félagið áskilur sér rétt til að velja úr umsóknum og verður umsækjendum tilkynnt það i ágústmánuði hvort þeir hafa orðið fyrir valinu. I september hefst svo undirbúningsnámskeið fyrir væntanlega Kúbu fara. Þar verða fluttir fyrirlestrar um Kúbu og veittar allar upplýsingar um ferðina. Áætlaður kostnaður fyrir hvern þátttakanda er u.þ.b. kr. 400.000. Innifalið i þvi verði er: ferðir til og frá Kúbu, allt uppihald, ferðir og skemmtanir á staðn um. Utanáskrift VlK er: Pósthólf 318. Reykjavik. Menntamálaráðuneytið 16. norræna þingið um sérkennslumál verður haldið i Háskóla Islands dagana 26.-29. júni nk. Þing þessi. sem eru á vegum menntamálaráðuneytanna, eru haldin 5. hvert ár til skiptis á Noröurlöndunum. Þetta er þó i fyrsta sinni sem þingið er haldið hér á landi. Þingið sækja u.þ.b. 250 starfsmenn sem sinna uppeldismálum blinda / sjónskertra, heyrnarlausa / heyrnskertra og málhamlaðra. Að þcssu sinni verður aðallega fjallað um meðferð hamlaðra i bernsku og verður 21 erindi flutt á þinginu. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 117 — 26. júní 1979. Ferðamanna- gjaldeyrir Eining Ki. 12.00 Kaup 1 Bandarikjadoliar 1 Stariingapund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norakar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 GyHini 100 V-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 343,60 73730 294,80 642730 6722,10 803935 881430 800335 1157,70 20639,75 1687635 1853830 41,19 2522.75 699,75 51935 15830 344,40* 739,60* 29530* 6442,50* 6737,70* 805835* 883530* 8021,85* 1160,40* 20687,75* 1691535* 18582,10* 4139* 2528,65* 70135* 520,75* 15836* Kaup 37736 811,69 32438 707035 739431 8843,84 969638 8803,58 1273,47 22703,74 18563,88 20392,79 45,31 2775,03 769,73 571,51 174,02 378,84* 81336* 325,05* 7086.75* 7411,47* 8864,41* 971833* 8824,04* 1276,44* 2275633* 18607,11* 20441,19* 45,42* 278132* 771,49* 57233* 174,42* *Brayting frá sföustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.