Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1979. 15 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 *) i Til sölu 8 Nýlcgar kojur með dýnum til sölu. Uppl. i síma 24219. Til sölu notaðar spónaplötur, timbur 2x5 og milliveggjaefni (þurrt), 3 innihurðir, afgreiðsluborð, flúorljós 6 stk., fatahengi og gólfdúkur, notaður. Uppl. i síma 81884. Sturtur og pallur á vörubíl til sölu. Uppl. í síma 99-6346 eftir kl. 20 og i hádeginu. Nýtt hústjald til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i síma 43695 eftir kl. 5. Til sölu svcfnbekkur með rúmfatageymslu, skatthol sem þarfnast smá viðgerðar, ennfremur drapplituð rúskinnsdragt nr. 40 og tveir leðurjakkar á 12—13 ára telpu. Allt mjögódýrt. Uppl. isima 14096. Til sölu Rafha cldavcl, eldri gerð, verð 22 þús. kr., í lagi. Einnig barnarimlarúm kr. 11 þús. Uppl.í síma 81753. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar, verð 70 þús. Uppl. í síma 72694 eftirkl. 17. Froskmenn-kafarar. Hver hefur ekki heyrt um köfunarveik- ina? Höfum til sölu í íslenzkri þýðingu nokkur eintök af afþrýstitöflum og ýmsum upplýsingum varðandi köfun (töflurnar eru notaðar af ameríska sjó- hernum). Lifsnauðsynlegt öllum núver- andi og verðandi köfurum. Póstsendum, Samskipti sf., Ármúla 27. Rvík, sími 39330. Til sölu nýlegt sófasett, vel með farinn barnavagn og góður keðjutjakkur. Uppl.i sinia 72368 í dag og næstu daga. Til sölu er Rally tclpnarciðhjól fyrir 7—8 ára aldur, verð 20 þús., svefn- stóll, verð 15 þús., sófaborð, 180x53, 15 þús. Einnig gamall klæðaskápur, til- valinn til bráðabirgða, verð 10 þús. Uppl. i sima 44168. Notuð þvottavél til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 76719 eftir kl. 5. Til sölu vegna brottflutnings svarthvítt sjónvarpstæki, barnarúm, klæðaskápur, gamalt eldhúsborð, 2 svefnbekkir og lítið sófaborð. Uppl. i síma 18271 ogá Hverfisgötu 32. Árbækur Slysavarnafélagsins til sölu, árg. ’28, '32, ’33, ’34 og ’36. Einnig til sölu árbækur Ferðafélags lslands, árg. ’43, ’45, ’46, ’47, ’58 og ’68. Uppl. í síma 10077 eftir kl. 4 i dag. Rauður loginn brann eftir Stein Steinarr, Landfræðisaga Þor- valdar Thoroddsen, Annáll 19. aldar og nýkomið mikið val gamalla og nýlegra bóka um þjóðleg fræði og héraðssögu. Bókavarðan, gamlar bækur og nýjar, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Söluturn til sölu með kvöld- og helgarsöluleyfi. Góð kjör. Uppl. í sima 50223 eftir kl. 7 á kvöldin. Af óvenjulegum ástæðum eru til sölu stórglæsileg svefnherbergis- húsgögn í antikstíl, stíl Lúðvíks 16., hvit með gyllingu, mjög stórt hjónarúm með bólstruðum gafli, tveim náttborðum og snyrtiborði ásamt stól, gardínum og rúmteppi í sama stíl. Verð 1,1 milljón. Einnig er-til sölu píanó, stórglæsilegur sófi ásamt sófaborði í stíl Lúðvíks 16. og stereogræjur. Uppl. milli kl. 6 og 8 i sima 20437. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekklu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Útvegum einnig Holta- hellur. Uppl. i síma 83229 og 51972. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt 8 Mosfellssveit. Lóð óskast. Einnig gamall peninga- skápur. Uppl. i síma 16543 eftir kl. 6. Góður kerruvagn óskast. Uppl. í sima 92-8249. Kjötsög. Óskum eftir að kaupa kjötsög í góðu standi. Uppl. í sima 92-6545 á vinnu- tíma. Kaupum gamalt, s.s. box, leirtau, skartgripi og fleira smá- dót. Einnig óskum við eftir gömlum pen- ingakassa og gínum. Kjallarinn, simi 12880. Hrærivél og múrpressa óskast til kaups. Uppl. í síma 53949. Verzlun 8 Lítil sælgætisgerð til sölu vegna forfalla eiganda. Leiga á húsnæði samkomulag. Tilboð sendist DB merkt „995” fyrir 5. júlí. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bila'- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bilhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustr.-ngjaiá' i .i njög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf i gildi. Sýnishorn i verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum i póstkröfu. UppsetningaV jöm, Hverfis- götu 74, sími 24570. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, simi 31500. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og, akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Hvíldarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi i fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Utskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldh.i sstörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Veiztþú að stjömumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Nægbílastæði. I Antik 8 Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, pianó, komm- óður og rúm. Urval af gjafavörum. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Fyrir ungbörn 8 Fallegur vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í sima 17093 eftir kl. 3.30. I Húsgögn 8 Svefnsófi sem hægt er að lengja.er fyrir lítið barna herbergi, óskast. Einnig óskast venju- legursvefnsófi. Uppl. ísima 18897, helzt á morgnana og á kvöldin. Tveir nýlegir leðurstólar til sölu á 70 þús. kr. stk. Uppl. í sima 51091 eftir kl. 4 á Til sölu ódýr svefnsófi með sængurgeymslu i baki einnig tveir stólar. Uppl. i síma 34145 næstu kvöld. Til sölu mjög sérstæður 'standlampi, hjónarúm frá Ingvari og Gylfa (teg. Antik) með dýnum og tveir norskir leðurstólar með skemlunt, nýleg- ir. Uppl. í síma 36623. Sporöskjulagað eldhúsborð á stálfæti til sölu, kringlótt borðplata fylgir. Verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 71793. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2 Rvik er flutt að Eyrarbakka og Selfossi. Framleiðum áfram svefnbekki, sendum um land allt. Uppl. i simum 99—3163 og 99—1763. Utilíf Glæsibæ—Sími 30350 c D Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Önnur þjónusta D LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærívélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tœkja- og vélaleiga Ármúla 26, sfmar 81565, 82715, 44908 og 44697. Athugið! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áðuren málaðer. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljótoggóðþjónusta. Upplýsingar í síma 19983 og 37215. Alhliða máln- ingarþjónusta Kristján Daðason málarameistari, kvöldsími 73560. BIABIB frfálst, úháð dagblað BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. W7á Sími 21440, heimasími 15507. 2 04» •■ Jf Garðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pant- anir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Bílabjörgun v/Rauðahvamm Sími 81442. Fljót og góð þjónusta Innanbœjarútkall aðeins kr. 6000.- Opið alla daga. Tökum að okkur Málningar á akbrautum og bílastæðum — fast verð. Leítið upplýsinga UmfsrAarmeddngar s/f Simi 30596. [SANDBLASTUR Utí MEIABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandbláslur. Málmhuðun Sandhlásum sktp. hus «g stæm mannvirki Kæranlt’g sandblasturslæki hvcrt á land sem cr ærsta fyrirta'ki landsins. scrha'fV sandblæstri. Kl.jót «g g«ö þjóntista. St Í53917 'BóUtvwinn Klæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. Áklæðiög snúrur í miklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 76 Sími 15102. Sólbekkir—klæðaskápar Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt- ingar og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR SÚÐARVOGI 42 (KÆNUVOGSMEGIN), SÍMI 33177.____________________ SKRIFSTOFUÞJÓIMUSTA Gerum tollskjöl og verðlagsreikninga. Skrifum verzlunarbréf á ensku, dönsku og þýzku. Aðstoðum við að leita sambanda crlcndis og vcitum ''aKSBn'l ráöleggingar í sambandi við innflutningsverzlun. f ' BMB Fullur trúnaður. SKRIFSTOFUAÐSTOÐ HVERFISGÖTU 14 - SÍMI 25652. Fíateigendur ath: Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á Fíatbílum. Vanir menn og vönduð vinna. Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960. ííffflABIÐ frfálst, úháðdagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.