Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1979. Klæðningar-bólstrun. Tökum' aö okkur klæömngar og við gerðir á bólstruðúm húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Símf 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Simi 24118. Svefnbekkir. Eigum nokkra svefnbekki með örmum og sængurgeymslu í sökkli til sölu á verksmiðjuverði. Stílhúsgögn, Auð- brekku 63, simi 44600. Njótið velliðunar i nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar. svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvildarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Óska eftir að kaupa lítinn isskáp. helzt ekki breiðari en 50 cm. Sími 86737. Ignis ísskápur til sölu, 101x48 cm utanmál, Uppl. í sinta 42513 eftir kl, 19. Candy þvottavél, 2ja ára, litið notuð, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—965 Til sölu Klectrolux frystikista, 310 lítra, og Nordmende sjónvarpstæki (ásamt útvarpil. Uppl. í síma 92-1964. Til sölu vegna flutnings úr landi: I. Grundig 20" litsjónvarp með fjarstýringu. 1 árs, verð 400 þús. (nýtt 512 þús.l, 2. Electrolux sambyggðui isskápur-frystiskápur, hæð 1,76 m.' hvitur, 6 ára, verð 350 þús. (nýr 513 þús ), 3. AEG Lawamat Bella þýzk þvottavél, 6 ára, verð 300 þús. (ný 530^ þús.l. Uppl. i síma 16517. Hljómtæki Thorens plötuspilari til sölu. Uppl. í kvöld og annað kvöld milli kl. 5 og 8 í síma 17614. 4ra rása Marantz magnari model 4140 til sölu. 2ja ára. Sími 44635 eftir kl. 7. Til sölu Teac A3340 4ra rása stúdiósegulband. Uppl. í sima 29935. Viðseljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Kenwood KÁ-7300 magnari og Toshiba SR-355 direct drive plötuspilari. Uppl. í síma 25401, Nýja- Garði (Pétur Orri). Hljóðfæri Til sölu Selmer söngkerfi, Yamaha GK 20C orgel, Yamaha Synthesizer, Farfisa hljómsveitarorgel. Fender bassamagnari og Kay míkra- fónn. Uppl. í síma 74625 eftir kl. 6. fl Ljósmyndun D Til sölu Asahai Pentax KM með standard linsu. Verð kr. 75 þús. Uppl. ísima 92-3534. Canon AEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- vcrk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, sími 22580. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ijós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki párdús- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf um, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8. mm filmur. Filmur bornar mcð verndandi lagi sem kemur í veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi, sími 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitar, einnig í lit. Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó-i lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmyndalcigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu. væntanlegar fljótlega. Simi 23479 (Ægir). Sjónvörp Til sölu 2ja ára gamalt svarthvítt HMV sjónvarpstæki, 24". Verðkr. 50 þús. Uppl. i síma 19362. i Byssur i Óska eftir að kaupa haglabyssu, cal 20. Uppl. i síma 92-3655. Sako 222 m/kiki til sölu, lítið notaður. Verð 180 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5109 l! Dýrahald D Hvítur kcttlingur óskast á gott heimili, núna eða síðar. Uppl. í sima 23625. Rúmlega eins mánaðar gamall kettlingur fæst gefins. Einnig fæst gefins á sama stað mjög fallegur og gáfaður högni, I árs (vanaður). Tekur við hvaða húsbónda sem er. Uppl. i sima 50820. Fallegir kcttlingar fást gefins. Uppl. i sima 34125. Tveir hestar til sölu, annar er fulltaminn, hinn bandvanur. Uppl. í síma 92-8118. Gæludýraeigendur: Nýtt frá Purina: Latz Purina, niður- soðið hundafóður. Helztu matvöruverzl- anir bjóða nú fjölbreytt úrval Purina hunda- og kattafóðurs, bæði niðursoðið og þurrt. Gefið kjarnmikla næringu, gefið Purina. Rannsóknir tryggja Purina-gæðin. i Fyrir veiðimenn Veiðiá til lcigu Núpá í Eyjahreppi, Snæfellsnesi, er til leigu i sumar. Tilboð sendist veiðifélags formanni, Kjartani Halldórssyni Rauðkollstöðum, fyrir 8. júli nk. Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74133. Stórir og nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma 23142 og 17677 á kvöldin. Til sölu úrvals skozkir ánamaðkar, verð kr. 7i)stk.Uppl. i síma 24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar. Maðkar, simi 31011. Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn er 31011 eftir kl. 3 ádaginn. I Safnarinn Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. r ' Til bygginga Steypujárn til sölu. 25 stangir K-12 og 5 stangir K-10. Uppl. i síma 44845 eftir kl. 7 á kvöldin. 700 metrar af uppistöðum, 2x4, til sölu. Uppl.i sima 72759. HD750 cub. til sölu Harley Davidson bifhjól, 750 cub. Ymsir aukahlutir fylgja. Uppl. i síma 42336 eftir kl. 6. Til sölu Suzuki AC-50 árg. ’75.Simi 42929. Yamaha RD árg. '78 til sölu, litið ekið og gott hjól. Uppl. í síma 97-5661. Til sölu Yamaha MR árg. ’78, gult og gullfallegt hjól í sérflokki. ofsa kraftur. Uppl. í síma 66422 eftir kl. 5. Bifhjólaverzlun-verkstæði. Allur búnaður og varahlutir fyrir bif- hjólaökumenn. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif- hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, simi 21078. Ath: Á sama stað sala á nýjum og notuðum hjólum, varahlutir og viðgérðir. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu 2ja tonna trilla með 10 ha. Saab dísilvél. Uppl. í sima 93 1909. Trollbobbingar. Til sölu 12 stk. 16” járnbobbingar, 26 stk. millibobbingar og 2 stk. gúmmíross. Hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—505 Stórt götuhjól óskast til kaups, 500 til 600 cub. á 600 til 750 þús. Góð útborgun eða staðgreiðsla. Aðeins vel með farið hjól kemur til greina. Uppl. í síma 41545 eftir kl. 18. Til sölu vel með farin Honda 350 XL árg. ’76, ekin 9.500 km. Mjög gott hjól. Uppl. i síma 99-6886 eftirkl. 19. Til sölu Grifter 3ja gíra torfærudrifhjól, vel með farið. Sími 92- 1937. Bátavél til sölu, 3ja cyl. Bukh disil ásamt gir, startara og dínamó. Uppl. i sima 52762. Litill norskur árahátur með seglútbúnaði til sölu.. Báturinn er 9,5 fet á lengd og 50 kg þungur. Isbátur geturfylgt i kaupunum. Simi 75150 eftir kl. 20. Til sölu nýr vatnabátur, 12 fet, og nýr utanborðsmótor 4 hö. Verð kr. 400 þús. Uppl. i síma 71660 eftirkl. 6. Til sölu Yamaha MR árg. ’76, í toppstandi og vel með farið. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. 1 sima 38248 eftirkl. 5. Trilla til sölu, 2,5 tonn að stærð nreð lúkar og stýris- húsi. Uppl. i sima 13837 á skrifstofu- tima. Nýyfirfarið Casal K 185 torfæruhjól. Til sýnis og sölu að Vesturströnd 25, Seltj. Sími 26658. 2 harnareiöhjól til sölu, 18” og 20". Á sama stað óskast pianó. Uppl. i sima 75657. Til sölu Chopper og DBS reiðhjól á hagstæðu verði. Uppl. i sima 36289 eftirkl. 6. Til sölu SCO reiðhjól, orange litað. Uppl. í sima 41372 milli kl. 6 og 8. Notuð bifhjól — mikið úrval. Casal 50 '78, torfæruhjól, 480 þús., Malaguti 50 77, sjálfskipt, 150 þús., Malaguti 50 77. sjálfskipt, 200 þús., Malaguti 50 78, sjálfskipt, 200 þús., Yamaha RD 50 78 440 þús., Yamaha RD 50 78 350 þús., Yamaha MR 50 77 380 þús. Suzuki AC 50 '78 350 þús., Suzuki AC 50 78 320 þús., Suzuki AC 50 77 190 þús., MotoGuzzi 50 78 cross 600 þús., Honda CB 50 77 390 þús., Honda CB 50 76 320 þús., Suzuki AC 50 74 210 þús., Montesa Cappra 360 78 950 þús., Montesa Cappra 360 '77 900 þús., Suzuki TS 400 75 600 þús., Suzuki GT 550 76 1200 þús., Suzuki GS 750 78 2 milljónir, Honda XL 350 77 1100 þús., Honda XL 350 74 600 þús., Honda CB 500 78 1500 þús., Kawasaki 350 75 550 þús., Kawasaki Z900 73 1300 þús. — Mesta úrval landsins af notuðum bifhjólum. Flest hjólin á staðn- um. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni 2, Rvík.Sími 10220. Til sölu vel útbúinn 10 tonna dekkbátur. Báturinn er i góðu standi með árs gamalli Volvo Penta vél. Uppl. í síma 96-41237. Trilla óskast til kaups á góðum kjöruni. Uppl. i síma 18439 eftirkl. 7. 3ja tonna trilla úráli til sölu, dýptarmælir, 200 grásleppunet. spil og linur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—5016 Trilla óskast til kaups á góðum kjörum. Uppl. í síma 18439 eftir kl. 7. Fasteignir Litið einbvlishús til sölu í Vogum, Vatnsleysuströnd. Uppl. i sima 92-6631. Nýlegur sumarbústaður i nágrenni Reykjavikur til sölu. Uppl. í síma 71082. r-------------- Bílaþjónusta Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu 1 stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Er rafkerfið I ólagi? Gerum við - startara, dinamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170.. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Þétting á lekum bílrúðum. 'Slipa framrúður sem mattar eru orðnar eftir seltu og asfaltupplausn frá vetrar- akstri. Uppl. i síma 72458 á kvöldin milli kl. 7 og 9 um helgar. Geymið aug- lýsinguna. f----------;------> BíEaleiga Bilaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Star- let, VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8— 19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif- reiðum. Bílaleiga Á.G. Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Land Rover Land Rover lengri gerð til leigu án ökumanns. Uppl. í síma 53555. Bcrg s/f Bílaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva ogChevette. Ak Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi hiiakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti’ll. Hunter ’67 til sölu, ónýt vél en góð dekk, gírkassi drif o.fl., verð 50 þús. Uppl. í síma 37234. Ford Transit disii árg. 74 til sölu, Ford Cortina árg. 70 og VW 1200 árg. 71. Gott verð. Uppl. í síma 51782 og 53949. Willys árg. ’46 með upptekinni 4 cyl. Hurrycanevél, ný- legri skúffu, þokkalegu húsi, góðum dekkjum. Skoðaður 79. Góður bill. Greiðsluskilmálar — skipti. Uppl. i síma 99-6886 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa Fordvél 351 Cleveland. Uppl. i síma 92-2177 eftir kl. 19. Tilsölu Volvo B18 (kryppa) árg. '64, góð vél, gírkassi og drif. Til greina kemur að selja vél, gir- kassa og hásingu sér. Uppl. í síma 73014 eftirkl. 18. Til sölu Volvo 244 DL árg. 77 með nýju kassettuútvarpi, ekinn 28600 km. Sérlega vel með farinn. Á sama staðScout II árg. 74, fallegur bill. Uppl. í síma 75160 eftir kl. 19 í kvöld. Til sölu Fíat 126 árg. 75, nýsprautaður. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—938. Jeepster árg. ’67 til sölu. Gott ástand, óryðgaður, 6 cyl., upphækkaður, breiðar felgur, ný dekk, útvarp. Góður bíll. Uppl. i síma 66650 á kvöldin. VW 1200árg.’71 til sölu, staðgreiðsluverð kr. 250—300 þús. Uppl. í sima 35829 eftir kl. 6. Til sölu VW sendiferðabifreið, ferðabíll, árg. 71. Uppl. i síma 92-8223 efti rkl. 7 á kvöldin. Austin Allegro árg. ’77 til sölu, ekinn 22 þús. km. Uppl. i sima' 50954 eftirkl. 19. Sunbeam Vogue árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 32228.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.