Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ1979. 3 Egerléttust... [ búin 800Wmótor og12lítra rykpoka. (MadeinUSA) . gffgjl Spurning dagsins J Ryksugan sem svífur HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er. Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rúmar 12 litra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líður um gólfiö á loftpúöa alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig, svo létt er hún. o SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 Steinar Olafsson: Nei, það hugsa ég ekki. Ég hef voða litinn áhuga á þessu. Deila umhross við Gufunesveg: Þorgeiri varfyrir- lagtað girða lönd sín Stgurður Kristjánsson skrifar: Vegna greinar Þorgeirs bónda .Jónssonar í Gufunesi í DB 20. júní sl. vil ég koma eftirfarandi á framfæri: Kæra var lögð fram af íbúum húsanna nr. 1, 2, 3 og 4 við Gufunesveg vegna siendurtekins á- gangs hrossa Þorgeirs bónda. Kæran var lögð fram hjá skrifstofustjóra .borgarverkfræðings og einnig var kært til lögreglustjórans í Reykjavík. Þorgeir fékk bréf frá skrifstofu- stjóra borgarverkfræðings, þar sem honum var fyrirlagt að girða lönd þau er hann hefur á leigu hjá borginni svo vel að engin hætta væri á því að hross hans gengju laus á almannafæri. íbúar við Gufunesveg eiga afrit af bréfi þessu og er engum vafa undir- orpið hvað þar er verið að fara. Við höfum ekki áhuga á deilum, heldur að Þorgeir bóndi fari að lögum. Að lokum held ég að ég megi fyrir hönd íbúanna við Gufunesveg óska Þorgeiri langra og heilsusamlegra líf- daga Þorgeir bóndi hefur týnt landamörkum sínum Opinbert skjal sannar hver á að girða Hörður Björgvinsson, Gufunesi 2, skrifar: Nokkrar athugasemdir við skrif þau sem birtust í DB 20. júní og voru undirrituð af Þorgeiri Jónssyni, Gufunesi; meira að segja virðingar- fyllst! 1. Þorgeir segist hafa leyfi frá Reykjavíkurborg til að stunda hrossabúskap á allri jörðinni að Gufunesi. Þetta mun vera rétt. Hins vegar virðist hann hafa týnt landa- mörkum jarðar sinnar, eins og Ár- nesingar gerðu á dögunum. Umræddir kartöflugarðar eru nefnilega ekki í landi Gufuness heldur Reykjavíkurborgar. Þetta getum við sannað með löggiltum pappírum ef á þarf að halda. 2. Þorgeir segist hafa séð hófför eftir eitt hross í einu eða tveimur beðum. Hið rétta er að a.m.k. 9 beð urðu fyrir skemmdum. í garðinum voru 7 hross. Ef til vill eru skemmdirnar aðeins eftir eitt þeirra, við vitum ekki hvernig þau skiptu meðsér verkum. Nákvæmar upplýsingar um tjónið mun liggja fyrir þegar matsmaður frá Búnaðarfélagi Islands lýkur störfum en hann var kvaddur til að meta tjónið samkvæmt samningi milli okkar garðeigenda og Þorgeirs. Þorgeir ber á móti þvi að hann hafi Iofað að þetta kæmi ekki fyrir aftur. Ekki haft hann heldur lofað að greiða bætur nema frá væri dregin fjárhæð sem næmi eigin sök tjónþola (okkar). Slíkan frádrátt var ekki minnzt á, enda hefðum við aldrei samþykkt slíkt þar sem okkar sök er engin í máli þessu. 3. Aðfaranótt laugardags 9. júní tilkynntum við til lögreglu um hesta í görðum okkar. Lögreglan hafði sam- band við Þorgeir og skipaði honum að fjarlægja hesta sína. Það gerði hann ekki, því rétt fyrir hádegi voru hestarnir aftur komnir í garðinn. Handsömuðum við þá hestana og skýrðum lögreglu og vörzlumanni borgarlandsins frá þeirri ákvörðun okkar að láta Þorgeir ekki fá hesta sína fyrr en fullar bætur hefðu fengizt. Lögregiumaður fór og náði í Þor- geir og honum voru kynntir mála- vextir. Eftir nokkrar umræður féllumst við á að sleppa hestunum og á móti lofaði Þorgeir að greiða bætur fyrir skemmdir samkvæmt mati óvilhalls aðila og ennfremur að gera sitt til að hindra að slíkt gerðist ekki aftur. Þessi loforð voru gefin í viðurvist 9manns. 4. Varðandi fjórðu athugasemd Þorgeirs í DB birtum við hér ljósrit af bréfi sem skrifstofustjóri borgbrverk- fræðings sendi til hans 8. marz sl. Bréfið segir allt um það hver á að girða land sitt, við eða hann. Að lokum þetta: öll þau ár sem við höfum átt í útistöðum við Þor- geir út af hestum hafa okkar aðferðir einkennzt af meinleysi. En nú skal því lokið. 9. júni var Þorgeiri gert fullljóst í viðurvist fjölda vitna, að færu hestar hans aftur inn á lóðir okkar yrðu þeir lokaðir inni og þá yrði að kaupa þá út. Grein sú er Þorgeir skrifaði í DB hefurstyrkt þá ákvörðun okkar. Ætlar þú að fylgjast með sjóralli DB og Snarfara? Ragnheiður Þorsteinsdóttir: Já og ég fylgdist lika með því í fyrra. Jóhannes Hauksson: Já, já, ég ætla að gera það. Ég fylgdist smávegis með rallinu í fyrra. Hafdis Engiibertsdóttir: Nei það ætla ég ekki að gera, ég fylgdist heldur ekki með í fyrra. FÁLKINN Hinrik Stefánsson: Já, já, ég fylgist með öllu sem ég get. Jr: SWEÍy>.. . T*. ...%■ - ■ .;Tr-'1 ..v Peykjavík, 8. narz 1979. > • t" JGK/sj. i*/fc5rgeir Jonsson, ‘ ^-QufunesbýLiÖ, 110 Reykjayflc. *v. - * *■’ ‘ til saíntals fulltnla'mlhs, Hjörleifs B. Kvaran, vift yður fynpa’ mMiufti ‘vegna kv^tunarbrefs ibúa vift Gufunesveg yfir ágangi hrossa • . ' “ Ljósrit af bréfinu fylgir hjálagt í ljósriti. tg vil ítreka aö þér geriö ráöstafanir til aö hross yöar séu innan giröingar og valdi öörum ekki 1 ágangi og ónæöi. ? * • ■*. Mér er skylt aö geta þess, aÖ ibúar viö Qafunesveg, sem kaiu til míh f viötal, sögíúst nundu senda málið til aögeröa lögfrœöinga, ef eldci rnjndi hætta' ágartgur hrossa yöar. Eg voná aÖ þér veröiö viö þessum tilmælum, eins og þér lofuöuö Hjbrieifíj aö þér múnduÖ gerá, og aö Eevkjavíkurborg þörfi’ ekki aÖ hafa frekari a’fskipti] vegha þessa. N . -c. • . t s VirðingarfyL^st, • i G, Kristjansson, 1 . skrifstofustjóri 1 Þetta er bréfið sem skrifstofustjórí borgarverkfræðings sendi Þorgeirí bónda I Gufunesi 8. marz sl. Þar kemur skýrt fram hver á að girða lóð sfna, segir Hörður Björgvinsson i bréfi sfnu. Raddir lesenda kr. 65.590

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.