Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. jClLl 1979. 19 n. DB-mvnd Bjarnleifur. imöimum Víðir Bragason, Haraldur Kornelíusson, Steinar Petersen og Jóhann Möller yngri. Austurrísku badminton-spilararnir halda nú í fímm daga ferðalag um ísland en á laugardag taka þeir þátt í badminton-móti í TBR-húsinu, sem hefst kl. 1.30. Islenzku stúlkumar ráku lestina í Wales —og árangur þeirra var slakur íflestum greinum íEvropukeppninni íslenzku frjálsíþróttastúlkunum gekk illa í Evrópuriðlinum í Cwmbran í Walesv í gær — urðu langneðstar með aðeins, 23 stig. Bezt stóðu þær Þórdís Gísladóttir, ÍR, sem jafnaði íslandsmet sitt í hástökki, Sigríður Kjartansdóttir, KA, sem var rúmum 4 sekúndubrotum frá íslandsmeti Ingunnar Einarsdóttur í 400 m hlaupi og Lára Sveinsdóttir, Á,. sig. Þær urðu i sjötta sæti i sínum greinum. Vestur-Þýzkaland sigraðr eftir hörkukeppni við Bretland — hlaut 109 stig en brezku stúlkurnar 105. Þessar tvær þjóðir keppa í A-úrslitum i Torinó 4.-5. ágúst — en Ungverjaland með 89 stig og Frakkland með 69 stig keppa í B-riðli Evrópukeppninnar í París síðar í þessum mánuði. í keppninni í gær varð Júgóslavía í fimmta sæti með 61 stig. ^vtsttarriki varð i sjötta sæti með43 stig. Danmörk í sjöunda með 40 stig og síðan kom ísland í áttunda og síðasta sætinu með 23 stig. Úrslit í einstökum greinum. Frakki vann í kappakstrinum Jean-Pierre Jabouille, Frakldandi, sem er 36 ára, vann sinn fyrsta sigur i Grand prix-kappakstrinum, er hann sigraði i Dijon f Frakklandi i gær. Hann ekur Renault og félagi hans Rene Arnoux varð i þriðja sæti. Annar var Kanadamaðurínn Gilles Villeneuve á Ferrarí. Alan Jones, Ástralíu, varð fjórði. Jody Schecktar, Suður-Afriku, hefur forustu i stigakeppninni með 30 stig, 400 m grindahiaup 1. Hollmann, V-Þýzkalandi, 56.81 2. Warden, Bretlandi, 57.12 3. Mohacai, Ungverjalandi, 58.36 4. Lairloup, Frakklandi, 59.09 5. Punald, Júgóslavíu, 60.35 6. Lins, Austurríki, 63.12 7. Sigrún Sveinsdóttir, ísl. 65.25 8. Larsen, Danmörku, 66.36 800 m hlaup. (1. Wildscheck, Austurríki, 2:00.03 2. Boxer, Bretlandi, 2:00.30 3. Kraus, V-Þýzkalandi, 2:02.40 4. Vaczi, Ungverjalandi, 2:03.50 5. Tomelic, Júgóslavíu, 2:07.20 6. Horjler, Danmörku, 2:07.30 7. Rut Ólafsdóttir, íslandi. 2:09.40 8. Rooms, Frakklandi, 2:10.60 100 m hlaup. 1. Richter, V-Þýzkalandi, 11.29 2. Lannaman, Bretlandi, 11.34 3. Sulter, Frakklandi, 11.55 4. Orosz, Ungverjalandi, 11.59 5. Sokac, Júgóslavíu, 11.73 6. Prenner, Austurríki 11.80 7. Lára Sveinsdóttir, ísl. 12.31 8. L. Petersen, Danmörku, 12.49 4 x 100 m boðhlaup. .1. V-Þýzkaland 43.99 2. Bretland 44.26 3. Frakkland 44.93 4. Ungverjaland 45.06 5. Júgóslavia 46.32 %. Austurríki 46.59 7. Danmörk 47.01 8. ísland 28.90 Krínglukast. 1. Herczeg, Ungverjalandi, 57.40 2. Manecke, V-Þýzkalandi, 57.06 3. Ritchie, Bretlandi, 54.36 4. Reynaud, Frakklandi, 50.04 5. Kosa, Júgóslavíu, 48.14 6. L. Hansen, Danmörku, 47.66 7. Jagenbrían, Austurríki, 45.94 8. Guðrún Ingólfsdóttir, ísl. 41.24 400 m. hlaup. 1. Hartley, Brellandi, 51.47 2. Bussmann, V-Þýzkalandi, 52.30 3. Pal, Ungverjalandi, 52.95 4. Champcnois, Frakklandi, 53.94 5. Schinzel, Austurríki, 54.63 6. Sigríflur Kjartansdóttir, ísl. 55.75 7. Pavlicic, Júgóslavía, 56.12 8. M. Petersen, Danmörku, 56.30 200 m hlaup. 1. Richter, V-Þýzkalandi, 22.90 2. Goddard, Bretlandi, 23.06 ,3. Orosz, Ungverjalandi, 23.38 4. Mas, Frakklandi, 23.47 ; 5. Sokac, Júgóslavíu, 24.01 6. Mulbach, Austurríki, 24.48 7. A. Christensen, Danmörku, 25.36 ' 8. Sigurborg Guflmundsdóttir, 25.56 Hástökk 1. Matay, Ungverjalandi, 1.86 2. Wyiontek, V-Þýzkalandi, 1.84 3. Benedetic, Júgóslavíu, 1.82 4. Ejstrup, Danmörku, 1.79 5. Leroste, Frakklandi, 1.76 6. Þórdís Gísladóttir, ísl. 1.76 7. Miller, Bretlandi, 1.76 8. Pargfrieder, Austurríki, 1.73 Kúluvarp 1. Wilms, V-Þýzkalandi, 18.50 2. Oakes, Bretlandi, 16.67 3. Armuth, Ungverjalandi, 15.97 4. Bertinon, Frakklandi, 15.97 5. Tufegdzic, Júgóslavíu, 14.55 6. Koefoed, Danmörku, 13.90 7. Jagenbríen, Austurríki, 13.52 8. Guðrún Ingólfsdóttir 12.39 1500 m hlaup. 1. Benning, Bretland, 4:11.7 2. Kraus, V-Þýzkalandi, 4:12.2 3. Lipcsei, Ungvcrjalandi, 4:15.4 4. Debrower, Frakklandi, 4:15.7 5. Pregar, Júgóslavíu, 4:17.8 6. Weilharter, Austurríki, 4:30.7 7. Rasmussen, Danmörku, 4:32.8 110 m grindahlaup 1. Kempin, V-Þýzkalandi 13.20 2. Boothe, Bretlandi, 13.34 3. Siska, Ungverjalandi, 13.44 4. Elloy, Frakklandi, 13.48 5. Rasmussen, Danmörku, 13.59 6. Lára Sveinsdóttir,ísl. 14.20 7. Prenner, Austurríki, 14.31 8. Minalj, Júgóslavíu, 14.51 3000 m hlaup. 1. Fudge, Bretlandi, 9:04.<^ 2. Teske, V-Þýzkalandi, 9:26.3 3. Horvath, Ungverjalandi, 9:29.9 4. Bunderla, Júgóslavíu, 9:34.5 5. Jacobsen, Danmörku, 9:36.4 6. Seeman, Frakklandi, 9:59.0 7. Sattlberger, Austurríki 10:03.2 8. Thelma Bjömsdóttir 10:38.8 Spjótkást 1. Sanderson, Bretlandi, 60.26 2. Janak, Ungverjalandi, 58.84 3. Hclmschmidt, V-Þýzkaland, 54.14 4. Menjhart, Júgóslavíu, 52.36 5. Leger, Frakklandi, 43.94 6. V. Larsen, Danmörku, 43.64 7. Danniger, Austurríki 41.68 8. María Guðnadóttir, ísl. 33.60 Langstökk 1. Recve, Bretlandi, 6.56 2. Weight, V-Þýzkalandi, 6.50 3. Dancetovic, Júgóslavíu, 6.34 4. Curct, Frakklandi, 6.29 5. Papp, Ungverjalandi, 6.05 6. D. Rasmussen, Danmörku, 6.03 7. Maier, Austurríki, 5.78 8. Halldóra Halldórsdóttir 4.56 4 x 400m boðhlaup. 1. Bretland 3:31.2 2. V-Þýzkaland 3:33.2. 3. Ungverjaland 3:34.7 4. Frakkland 3:39.2 5. Júgóslavía 3:42.5 6. Austurríki 3:44.2 7. Danmörk 3.50.2 8. ísland 3:56.7 Plymouth Volare Premier árg. 1978. silfurgrár, 6 cyl., sjálfskiptur m/öllu. rilboð eða skipti á minni bil. Ford Escort 1976, silfurgrár, ekinn 45 þ. km., útvarp og segulband. Toppbfll. Verð: 2.7 millj. Fíat 132 1600 1978, blár, útvarp + segulband. Verð: 3.9 millj. Greiðsluskilmáiar. Volvo 145 station 1973. Grænn, ekinn 129 þús. km. Verð 2.9 millj. Fíat 132 G.L.S. 1600 árg. 1975. Blár, ekinn 48 þús. km. Verð 2.2 millj. VW Variant 1972. Grænn. Verð 1200 þús. Góð kjör. Saab 99 sjálfskiptur árg. 1974. Rauður. Verð 3.3 millj. Saab 99 2L árg. ’74, orange, ekinn 75 þús. km. Einkabiil I toppstandi. Verð 3.1 millj. VW 1303 1973. Blár, ný vél. Verð 1350 þús. Ford Granada 1975. Blár, ekinn 46 þús. miiur, 8 cyl. m/öllu, útvarp og segulband. Verð 4 milijónir. (Skipti). MÖGULEG yubaru 1977 (fjórhjóladríf). Grænn. /erð 3.2 millj. • BÍLAR FYRIR FASTEIGNASKULDABRÉF Ford Escort 1977. Brúnsanseraður, ekinn 28 þús. km. Vetrar- og sumar- dekk. Verð 3.3 millj. Audi 100 L.S. 1977. Ekinn 28 þús., grænsanseraður, útvarp. Toppbfll. Verð 5.2 millj. Wagoneer árg. ’74. Blár, sanseraður. Ný vél, góð dekk, 6 cyl., beinskiptur (i gólfi). Fallegur jeppi. Verð 3.6 millj. Citroen D super 1974. Grænn, ekinr 95 þús. Verð 2.3 millj. Vustin Mini 1975. Orange, ekinn 40 iús. km. Ný dekk, útvarp. Verð 1350 iús. (skipti möguieg á Citroen G.S. 74-’75). Pontiac Grand Prix 1973. Hvítur m/vinyltopp. 8 cyl. m/öllu (rafmagnsrúður o. fl.) Eftirsóttur sportfcíll. Verð 4 millj. Skipti möguleg. M. Benz 608 rúta. Hvitur — 18 manna 4 cyl., disil — 5 gíra. Upptckin vél — kassi — drif. Innfluttur notaður. Verð 6 millj. Chevrolet Fleetmaster Sport Coupé m/blæjum 1947. Rauður, 6 cyl., beinskiptur. Allur nýuppgerður. Fá- gætur fornbill. Verð 2.7 millj. Datsun 1204 1976. Blár, sanseraður. Verð3.1 millj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.