Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 1979. 21 VEIÐIVON Tónlist EYJÓLFUR MELSTED TÓNAMESSA í HÁTEIGKIRKJU Korpa: ENGINN FISKUR Eftir ellcfu daga veiðitíma í Korpu l.ítið þýddi að veiða, það er enginn er enginn fiskur kominn á land. I'iskur til i ánni. Nokkrir fiskar voru Veiðileyfi fyrir hálfa milljón horfin. í þó að læðast við minni árinnar, en gærmorgun, þegar veiðimenn eru nú ckki er nú alveg \ isi að hann Im. upp vanalega að veiða, stóðu þeir við i á. Sem sagt, korpa er steindauð Korpu og biðu. Biðu eftir þeim stóra. ennþá. -G.B. Leirvogsá: Ékkert líf ,,hkkert líf,” sögðu fyrstu okþur bar að garði. En stang- veiðimennirnir við Leirvogsá i gær- veiðimenn eru nú ekki vanir að gefast morgun. Þetta voru menn úr ár- upp þó ekki garigi vel. Fyrsti nefndinni, en það eru þeir sent opna dagurinn lofar svo sannarlega ekki ána á hverju ári. Áin var þvi miður góðu þvi ekkert virðist vera kontið i ekki fiskileg um áttaleytið þegar I.eirvogsá l'rekar en Korpu. -G.B. Elliðaámar: Aðeins lifnar yfir Svo virðist sem paradís Reykja- og Holan 11 laxa. Oddur H. Þorleits víkur sé nú aðeins að taka við sér. son var við veiðar i Holunni þegar Um þrjúleytið á laugardaginn voru undirritaðan bar að garði. Klukkan komnir 112 laxar. Stærsta fiskinn var rétt um þrjú og rétt á efiir fékk sem veiðst hefur veiddi Ásmundur hann lax i Holunni. Þetta var um Ólafsson í Neðri-Móhyl, var hann 16 fimm punda fiskur. Ekki tók langan pund. Tók hann fluguna Skrögg. tima að janda honum. En lengri tima Beztu veiðistaðirnir eru Fossinn en tók það aftur á-móti að ná i'mgli: tun þar hafa veiðst 37 laxar sem má telja út úr honum. Hann hat'ði svo sarmar- ansi gott. Breiðan hefur gefið 16 laxa lega kokgleypt. -G.B. Stærðfræði og tónlist Það er ekki mjög algengt að tónlistarmenn á íslandi beri doktors- nafnbót. Orthulf Prunner hefur slíka gráðu, en að vísu ekki fyrir tónlistar- fræði heldur stærðfræði. Ýmsir stærðfræðingar fyrri alda voru þekktir tónlistarmenn, til dæmis Pyþagoras og G.W. Leibniz svo tínt sé til af handahóft. Margir þekktir stærðfræðingar nútimans iðka tónlist sér til hugarhægðar í tómstundum, en þeir þykja gjarnan því markinu brenndir að vera of nákvæmir flytjendur og því álíka spennandi áheyrnar og kinverskir slaghörpu- virtúósar. Maður væri sem sé tilbúinn að fórna tvöföldu aðgöngu- miðaverði fyrir að fá að heyra eina feilnótu og um leið ofboð litla túlkun. En Orthulf Prunner er ekki af því sauðahúsi. Ég geri raunar ráð fyrir að hann hafi numið stærðfræði jafnhliða tónlist til að hafa meiri möguleika til starfa að námi loknu eins og alsiða er meðal landa hans, þótt flestir kjósi þeir sér auðveldari doktor, eins og lögfræði enda úir og grúir af vel tónmenntuðum júristum í öllum stjórnardeildum hins maka- lausaaustr .ska skrifstofubákns. Hið hreina orð Orthulf Prunner ber greinileg merki hinnar miklu ögunar sinna lærifeðra og ótvírætt dettur manni í hug að pilturinn sé alinn upp tvið viðameiri hljóðfæri og meiri og betri hljómburð en Háteigskirkja hefur upp á að bjóða. Hann gefur hverjum tóni tíma til að hljóma og forðast allan belg og biðu leik, sem er því miður of algengur hér á landi. Orthulf Prunner leikur af öryggi og smekkvísi en virðist forðast öll stórá- tök. Oregl Háteigskirkju býður nú svo sem ekki upp á neitt slíkt. Að einu leyti skarar hann fram úr öðrum Varmá: Ýmislegt annað en fiskur 1 gegnum Hveragerði rennur Varmá nánar tiltekið. Á sem hver einasti ferðamaður sem ekur í gegnum þorpið sér. Silungur er töluverður í þessum læk og lax kemur i hann seinni hluta sumars. En hvers vegna eFég þá að minnast á þennan úrvals læk fyrst allt er í lagi með hann. Þennan læk má kalla einhvern mesta drullupytt sern rennur á íslandi (nema einhver bæjarlækurinn sé verri). í stað þess að fá fisk getur maður fengið klósettpappir eða jafn- vel smá skammt af „manna”. Ekki antaleg veiði það. Þeir sem þarna fara gera það varla aftur. Það finnst mér óliklegt. Það er miklu betra að fara bara i ufsann niður á bryggju. -G.B. Bach-orgeltónloikar { Háteigskirkju 28. júnL Vifl oreglifl: Dr. OrthuH Prunner. Efnisskré. Praeludium og fuge í G-dúr; Pertita; O Gott, du frommer Gottl, Sálmforleikirnir Liebster Jesu, wir sind hier og Wir glauben all an einen Gott; Triosonata í Es-dúr; Þrfr sálmforleikir, Wachet auf ruft uns die Stimme, Wer nun den lieben Gott Iðss walten og Meine Soole erhebt den Herren; Sálmforleikurínn Nun komm' der Heiden Heiland og loks Fantasía f G-dúr. Prestastefnunni 1979 var slitið í Bolungavík 21. þ.m. Á tíunda tug presta og annarra starfsmanna kirkjunnar sátu stefnuna, sem tók á ýmsum málum. Rætt var um úrræði í áfengismálum og varðveizlu fornra dýrgripa í íslenzkum kirkjum. Aðalmál prestastefnunnar var hins vegar Trúar- lif og tilbeiðsla, sem fjallað var um í framsöguerindum og umræðuhópum. Helztu niðurstöður umræðuhópanna eru sem hér segir: Prestastefnan bendir á mikilvægi messunnar sem tilbeiðslu- og boðunar- forms. Er þess væhst, að við endur- skoðun helgisiðabókar, sem nú stendur yfir, fái kirkjan messuform, er hvetur til aukinnar þátttöku safnaðarins. Þarf altarisgangan að verða eðlilegur þáttur í hinni almennu guðsþjónustu, svo og aðrir liðir, sem felldir hafa verið úr nú- verandi messuformi. Mikilvægt er, að kirkjulegar athafnir, svo sem skírn, fari fram í hinni almennu guðsþjónustu safnaðarins. Undirstrikar það tengsl heimilanna við guðsþjónustuna. Efld verði trúfræðsla innan safnaðanna fyrir fólk á öllum aldri, sem tengist kristinni trúariðkun á heimilum, sem og við guðsþjónustur. Nauðsynlegt er að gefa út aðgengilegt fræðslurit til afhendingar við ýmsar aðstæður, t.d. nývígðum hjónum, skírnarforeldrum, syrgjendum, fermingarbörnum, svo og til leið- beiningar og örvunar heimilis- guðrækni. Einnig er bent á mikilvægi ríkisfjölmiðlanna við slíka fræðslu. Sú áherzla, sem lögð er á mikilvægi kristins fósturstarfs á heimilum gildir einnig um dagvistunarstofnanir. Kannað verði samband kirkjunnar við þær, hvað kristið uppeldi snertir. -GAJ- félögum sinum, flestum >g það er í saiDM'tningu efnisskrárinnar. Það nægir að benda á titla verkanna til að lesa megi úr uppröðuninni messu, já, „tónamessu”. Hafi Orthulf Prunner þökk fyrir að flytja þessa tónamessu og mættu menn gjarnan minnast að á máli fimmta guðspjallamannsins, J.S. Bach’ s, verður hvorki farið með sagnfræðilegar rangtúlkanir né póli- tíska sleggjudóma eins og stundum heyrist úr stólnum. FLORIDA svefnsófarnir eru komntr aftur. Með einu handtalji má breyta þeim i hvilu fyrir tvo. Fyrirliggjandi stakir eða með stólum, sem sófasett. — Komið og skoðið, sjón er sögu rikari. húsió Prestastefnan 1979: ALTARISGANGAN VERÐIEÐLI- LEGUR ÞÁnUR í MESSUNNI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.