Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR2. JÚLÍ 1979. 25. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 J>VERHOLT111 8 8 Til söfu 8 Toyota prjónavél til sölu Mjög iitið notuð. Uppl. í síma 76522. Nýtt stokkabelti til sölu, gyllt, 13 stokkar á plötu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 14603. Til sölu tvíbreið dýna og tvö einstaklingsrúm. Uppl. í sima 51850 eftir kl. 7. Til sölu 5 sumardekk, Good Year, stærð A 78+13, tvö reiðhjól 26", DBS og Favorit, spönsk haglabyssa, tvíhleypa, 8 mm sýningar- og upptökuvél, Blaupunkt segulband, rafmagnsbílabraut og sjónvarpsspil. Uppl. í síma 37896. Höfum til sölu tvær hurðir, úti- og innihurð. Uppl. i síma 32076 eftir kl. 5. Til sölu eða í skiptum fyrir vel með farinn tjaldvagn er nýlegt hjólhýsi (íslenzkt), er sterkt og þolir vel vegina okkar. I því er vatns- dæla, eldavél og frárennsli. Uppl. i sima 99-4287. Lítill en góöur vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima 31206 eftir kl. 5. Tækifæriskaup. Til sölu spónlagðar innihurðir, notuð gólfteppi, hluti af eldhúsinnréttingu stál- vaskur með borði, Rafha eldavél. upp- þvottavél, baðker ásamt blöndunar- tækjum og mjög litið notaður og vel með farinn Bauknecht grillofn. Uppl. í síma 35982 eftir kl. 6. Til sölu uppþvottavél, litið notuð, simaborð og stóll (samfast) og sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. i sima 50363. _______________________________ Til sölu þrjár nýjar innihurðir. Seljast ódýrt. Uppl. i síma 72453. Raðhúsalóð Til sölu er raðhúsalóð í Hveragerði. Teikningar fylgja. Öll gjöld eru greidd. Uppl. í síma 29741 eftirkl. 5. Stálkojur og svampdýnur frá Pétri Snæland hf., með flauelsáklæði, hægt að leggja saman, góðar í lítið svefnherbergi. Uppl. í síma 52567. Tvær barnakojur til sölu. Uppl. í síma 41248 eftir kl. 5. Húsbyggjendur og garðyrkjumenn í Breiðholti. Keyri mold í lóðir, ódýrt, moka einnig á bila ókeypis við Hólaberg í Breiðholti. Aðalbraut hf, sími 81700 eða 77075 eftir kl. 18. Rauður loginn brann eftir Stein Steinarr, Landfræðisaga Þor- valdar Thoroddsen, Annáll 19. aldar og nýkomið mikið val gamalla og nýlegra bóka um þjóðleg fræði og héraðssögu. Bókavarðan, gamlar bækur og nýjar, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Af óvenjulcgum ástæðum eru til söiu stórglæsileg svefnherbergis- húsgögn í antikstíl, stíl Lúðvíks 16., hvit með gyllingu, mjög stórt hjónarúm með bólstruðum gafli, tveim náttborðum og snyrtiborði ásamt stól, gardínum og rúmteppi í sama stíl. Verð 1,1 milljón. Einnig er til sölu píanó, stórglæsilegur sófi ásamt sófaborði í stíl Lúðvíks 16. og stereogræjur. Uppl. milli kl. 6 og 8 i síma 20437. Hjólhýsi til sölu, 4 manna, C1 Sprite árg, ’73, með ísskáp. Uppl. í síma 99-6809. 8 Óskast keypt i Óska eftir að kaupa iðnaðarsaumavél, má vera án mótors. Up^l. i síma 92-2711. Óska eftir að kaupa innihurð, stærð 69 x 195 cm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—367 Óska cftir rafmagnshitadunk. Uppl. ísíma 50884. Forhitari óskast. Uppl. í síma 99-1488 milli kl. 19 og 21 mánudag og þriðjudag. Þrekhjól, skrifstofustóll og svefnsófi óskast til kaups. Uppl. í síma 36521. Kaupum gamalt: 25—30 ára gömul föt, kjóla, dragtir, skyrtur, barnaleikföng og skartgripi og annað gamalt smádót, sérstaklega gardinuefni og~önnur gömul efni. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 19260 og 72912 á daginn og 13877 og 29414 á kvöldin. Óska eftir Sessalon í skiptum fyrir 4—5 ára gamalt sjónvarp með 26" skermi eða til kaups. Uppl. í síma 21639. Hjólhýsi óskast, má vera lélegt. Uppl. i sima 28263. Orf. Orf óskast. Uppl. í síma 17393. Verzlun 8 Nýjar vörur í hverri viku: Einlit og rósótt bómullarefni í kjóla og blússur, kaki í mörgum litum, ullarefni og sængurveraléreft. Verzlun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnarbakka Breiðholti. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Föðurlandsvinir. Sumarið okkar er seint á ferðinni að vanda. Þess vegna eru skozku ullarnær-. fötin ómissandi i öll ferðalög. Dömur og herrar. Það er vissara að hafa prjóna- brókina og bolinn við hendina. Allar stærðir, lengdir og breiddir. Sendum í póstkröfu um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Verksmiðjuútsala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagam, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt sokkar og fl. Lesprjón, Skeifan 6, sími 8561 1. Opið frákl. 1—6. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustr;ngjajárr á nijög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli, púðauppsetningar, gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelsdúkar, stórt úrval. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúöm, Hverfis- götu 74, sími 24570. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrir. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhusstörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- ikröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Hvildarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi i fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Veiztþú að stjörnumálntng er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. jReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi Ö3480. Nægbílastæði. 8 Antik 8 Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. .Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 8 Fyrir ungbörn 8 Mjög vel með farinn Silver Cross tviburavagn til sölu. á góðu verði. Uppl. i sima 32744. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í sima 74874. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Upp!. í síma 36519 eftir kl. 18. Til sölu kcrruvagn, skermkerra, barnabílstóll og barnas.töll. Uppl. i sima 524H7. Til sölu stór og rúmgóður tvíburavagn. Uppl. í síma 32358. Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) Önnur þjónusta LOFTPRESSUR Leigjum Út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tœkja- og vólaleiga Ármúla 26, slmar 8156S, 82715, 44908 og 44687. Athugið! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áðuren málaðer. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góðþjónusta. Upplýsingar í síma 19983 og 37215. Alhliða máln- ingarþjónusta Kristján Daðason málarameistari, kvöldsími 73560. BIABIÐ frjálst, úháð dagblað BOLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. 'JFM. ' tQj Símí 21440, heimasími 15507. 2 OG : Garðaúðun Tek að mér úðun trjágarða. Pant- anir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Bílabjörgun v/Rauðahvamm Sími 81442. Fljót og góð þjónusta Innanbæjarútkall aðeins kr. 6000.- Opið alla daga. Tökum að okkur Málningar á akbrautum og bílastæðum — fast verð. Lertið upplýsinga Umferóarmerkingar s/f Simi 30596. [SAIVDBLASTUR hf' MEIABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun Sandblúsuin skip. hus og stærri mannvirki. h'æranlcg sandhlástufstæ'ki hvrrt á lanrl scm cr Stærsta fyrirtæki landsins. sérhæfk i sandblæstri Fljót og goö þjónusla. Í53917 Klæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. Áklæði og snúrur í miklu úrvali. BÓlstrarmn Hverfisgötu 76 Simi 15102. Sólbekkir—klæðaskápar Smíðum sólbekki, klæðaskápa, baðinnrétt- ingar og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR SÚÐARVOGI 42 (KÆNUVOGSMEGIN), SÍMI33177._______________________ SKRIFSTOFUÞJÖIMUSTA Gerum tollskjöl og verðlagsreikninga. Skrifum verzlunarbréf á ensku, dönsku og þýzku. Aðstoðum við að leita sambanda erlendis og veitum ll «t ráðleggingar i sambandi við innflutningsverzlun. | 'I Fullur trúnaður. SKFJFSTOFUAÐSTOÐ HVERFISGÖTU 14 - SÍMI 25652._ Rateigendur ath: Tökum að okkur allar algengar viðgerðir á Fiatbílum. Vanir menn og vönduð vinna. Verkstæði, Tangarhöfða 9, sími 83960. mmiAÐw Irjálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.